Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Er einhver góð manneskja sem vill passa mig á meðan pabbi og mamma (flugfreyja) eru að vinna? Ég er góður strákur og er alveg að verða 5 ára. Upplýsingar í síma 685796. Sálfræðingar - sérkennarar Á fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar stöður sálfræðinga og sérkennara. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. des- ember nk. emíness % rjomais Mjólkurfræðingur Óskum að ráða mjólkurfræðing til starfa í ísgerð Mjólkursamsölunnar. Umsóknir skulu berast skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. Mjólkursamsalan/ísgerð, skrifstofa Brautarholti 16, 3. hæð, Reykjavík, sími 692200. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sjúkraliðar Lausar stöður sjúkraliða frá og með áramót- um á hinum ýmsu deildum sjúkrahússins. Upplýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir og Svava Aradóttir hjúkrunarframkvæmdastjórar. Viðtalstími kl. 13.00-14.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fræðslustjórinn í Reykjanesumdæmi, Lyngási 11, 210Garðabæ, sími54011. Þroskaþjálfar -fóstrur 1. janúar nk. verður laus staða þroskaþjálfa/ fóstru á Meðferðarheimilinu, Trönuhólum 1. Líka kemur til greina að ráða starfsmann með aðra uppeldisfræðilega menntun. Starf- ið felur í sér þátttöku í meðferð og þjálfun einhverfra unglinga. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Meðferðarheimilisins í síma 79760. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er bygginga- og verktakafyrirtæki í Borgarnesi og leitar að framkvæmdastjóra byggingadeildar. Starfssvið: Tilboðsgerð, verkskipulagning, stjórnun framkvæmda, framkvæmda- og kostnaðareftirlit. Við leitum að byggingaverk-/ eða bygginga- tæknifræðingi, reynsla á stjórnun verklegra framkvæmda æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf merktar: „Framkvæmdastjóri - 82" fyrir 10. des. nk. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Faglært/ófaglært fólk Óskum eftir fólki, faglærðu og ófaglærðu, til framtíðarstarfa í trésmiðju okkar, á nýjum stað, við bættar aðstæður, á Smiðjuvegi 9. Ráðið er í stöðurnar strax, eða eftir nánara samkomulagi við framleiðslustjóra, á staðnum. SIGURÐUR ELÍASSON HE Auöbrekku 1-3 Kópavogi &■ rL%' SELKOM Fyrirtæki okkar óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér sölu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér við- gerðir á Siemens-heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum mönnum, sem hafa áhuga á þægilegum, mannlegum samskiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru beðnir um að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 7. desember nk. SMITH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Ritari - hlutastarf Þekkt sérhæft þjónustufyrirtæki, vel stað- sett í borginni, vill ráða ritara til framtíðar- starfa um næstu áramót. Vinnutími er fyrir hádegi. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi al- mennt ritarastarf. Starfsreynsla ásamt góðri enskukunnáttu er skilyrði. Góð vinnuaðstaða. Góð laun í boði. Algjör túnaður. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 5. des. nk. GöDNTÍÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Barnaheimilið Hlíð óskar eftir fóstru og starfsstúlkum. Um er að ræða störf á deild, í sal og í afleys- ingar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 667375. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Dagdeild barnageðdeildar Landspít- alans - Dalbraut Bamageðdeild Landspítalans er þroskandi vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. Okkur vantar hjúkrunarfræðinga, fóstrur, þroskaþjáifa og meðferðarfulltrúa til starfa nú þegar. Vlnnutími frá kl. 8-16, mánudegi- föstudags. Einnig vantarfólk í ræsingu í 50% vinnu. Upplýsingar um stöðurnar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 84611. Hjúkrunardeildarstjóri - geðdeild Staða hjúkrunardeildarstjóra á deild 11, geðdeild Landspítala, á Kleppi, er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 38160. Hjúkrunarfræðingur - speglunardeild Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% afleys- ingastöðu á speglunardeild Landspítalans. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-508 eða 487. Meinatæknir - Landspítala Meinatæknir óskast til afleysinga í 50% stöðu á lungnarannsóknadeild Landspítala 1. janúar-31. ágúst 1988. Sérmenntun í lífeðlisfræði æskileg. Upplýsingar gefur Tryggvi Ásmundsson í síma 29000-379. Reykjavík, 29. nóvember 1987. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um '3.000 manns; við rannsóknir, laekningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rikis- spitala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Landspítala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila víðs vegar í Reykjavík. Kristnesspitali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspitölum. VETRARDVÖL ALDRAÐRA í SKJÓLBORG sunnud.-föstud. Gisting í tveggja manna herbergi m/baði Fjölbreyttar skoðunarferðir spilakvöld, upplestur o.m.fl. FERDASKRIFSTOFAN snnn Suðurgata 7 S624040

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.