Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Undanfarin nokkur ár hefur und- irritaður fylgst með umræðu um fyrirhugaða tolla hjá EBE á fískaf- urðir, fískolíu og fískimjöl. Það fer ekki á milli mála að hér eru gifurleg- ir hagsmunir í húfí fyrir íslendinga sem geta skipt hundruðum milljóna króna í beinhörðum gjaldeyri. Hvert tækifæri hef ég notað til þess að hvetja viðskiptaaðila erlendis til þess að beijast gegn þessari óheillastefnu enda stefna bandalagsins að fella niður tollmúra en ekki að byggja nýja. Bændur í Suður-Evrópu fram- leiða olívur í Grikklandi, Ítalíu, Spáni, Portúgal og Frakklandi. Verksmiðjur í þessum löndum fram- leiða úr þessum afurðum olívuolíu sem þjóðirnar nota síðan líkt og við notum lýsi auk margskonar notkun- ar við iðnað og matreiðslu. Danir eru einnig stórir framleiðendur fisk- olíu og eiga mikið undir tollvemd komið. Ef sjónarmið herra Jóns Helgasonar landbúnaðarráðherra fengi að ráða hjá EBE væri þessi tollur löngu kominn til framkvæmda til mikils tjóns fyrir íslensku þjóðina. Nauðsynlegt er að hér verði látn- ir ráða íslenskir þjóðarhagsmunir en ekki eingöngu hagsmunir stór- fyrirtækis sem nýlega keypti íslenska kartöfluverksmiðju fyrir gjafyerð á uppboði. Á þessu vildi ég vekja athygli þína ef takast mætti að forðast stór- slys. Með vinsemd og virðingu, P.s. Spyrja má landbúnaðarráð- herra hvort ekki sé í þessu máli hætta á að fómað sé miklum hags- munum fyrir litla og jafnvel hvort ráðstafanirnar séu áhættunnar virði. Getur ráðherrann borið þá ábyrgð sem í þessu felst. Hjálagt er verðútreikningur með og án gjalda. Franskar kartöflur innfluttar frá Hollandi, verð um borð í ísl. flutn- ingsfar Rotterdam, 10 kg. Verðpr. ks. 270,60 fl.gjald 85,00 versl.kostn. 130,00 heilds.verð 485,60 smásölukostn. 299,08 smásöluv. án gj. 784,68 gjöld, tollur 142,24 gjöld, vörugj. 119,48 sérst.jöfngj. 142,24 sölusk. á smásöluverð 324,00 heildargj. 727,96 Smásöluverð án gjalda er með þessu kr. 78,47 pr. kg á innfluttum kartöflum. Til ríkissjóðs rennur í ýmsum gjöldum samtals kr. 72,80. Verð til neytenda er því samtals kr. 151,27. í þessu dæmi er ekkert tillit tek- ið til fjármagnskostnaðaráhrifa á aðflutningsgjöldin sem u.þ.b. 60% eru fyrirfram greidd. Afnám gjalda gæti lækkað smásöluverðið um ná- lægt 3%. Smásöluverð innlendra franskra kartaflna með söluskatti er nú kr. 162,50. Nauðsynlegt er að fram komi ákveðnar upplýsingar um að tekjur ríkissjóðs eru á þessu ári u.þ.b. kr. 50.000.000 til 60.000.000 af inn- flutningi á frönskum kartöflum. Verð til erlenda birgjans er u.þ.b. kr. 35.000.000. Við útskipun í erl. höfn en flutningsgj. 10.500.000. Vegna offramlieðslu á kartöflum 1987 var talið að bæta þyrfti bænd- um vegna útflutnings kr. 5,00/kg á fímm þúsund tonn sem eru aðeins 25.000.000. Þessi útflutningur, ef af hefði orðið, átti að gefa frá kaup- endum í Noregi kr. 7,00/kg fyrir sömu fímm þúsund tonn af kartöfl- um eða samtals 35.000.000. Þannig hefði náðst til baka öll gjaldeyris- notkun vegna kaupa erlendis frá fyrir franskar kartöflur en það spar- aði um leið íslenskum neytendum miklar fjárhæðir vegna hagkvæmari heildarinnkauþa. Þess má geta hér að McCain Foods, sem er einn stærsti seljandi á frönskum kartöflum til íslands, kaupir mikið af íslenskum físki til framleiðslu á fískréttum í verksmiðj- um sínum. Segja má að vöruskiptin séu okkur íslendingum mjög hag- stæð. Höfundur er forstjóri innflutn- ingsfyrirtækisins Dreifingar hf. Innflutningsbann — áhætta fyrir Islendinga Opið bréf til formanns Félags íslenskra stórkaupmanna eftir Hauk Hjaltason Reykjavík 4. des. 1987, Kæri Haraldur. Vegna umræðu um innflutnings- bann á vörur unum úr kartöflum vill undirritaður taka fram eftirfar- andi: Hér er um að ræða grundvallar- breytingu á stefnu stjómvalda sem verið hefur á stefnuskrá undanfarin 20 ár. Við sem stundað höfum þenn- an innflutning greiðum hjá tollstjóra aðflutningsgjöld samtals 113,6% tolla, vörugjald og sérstakt jöfnun- argjald á þennan innflutning. Nú þegar breytingar eru í tollamálum og til stendur að fella niður aðflutn- ingsgjöld af matvælum setur landbúnaðarráðherra á bann við innflutningi á þessum vörum þrátt fyrir að þau lög sem hann vitnar til taki eingöngu til nýs grænmetis, kartaflna, sveppa og blóma. Hér er teygt sig út fyrir ramma laga sem marka ráðherranum starfssvið. Samkvæmt sérstökum starfsreglum nefndar á vegum ráðherrans skal setja kvóta á innflutning frystra matvæla eins og um nýja vöru sé „Nauðsynlegt er að hér verði látnir ráða íslenskir þjóðarhags- munir en ekki eingöngu hag-smunir stórfyrir- tækis sem nýlega keypti íslenska kart- öfluverksmiðju fyrir gjafverð á uppboði.“ að ræða. Það skiptir ekki síður máli hveijir fá að flytja inn en það er einnig tekið fram í þessum starfs- reglum og er nauðsynlegt að félag þitt taki til sérstakrar skoðunar. GÖIT Gleðileg jól HANDHÆXÍTOG Sanitas stöðug sókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.