Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
53
Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir
Elín Arnoldsdóttir var kosinn
formaður Sjálfstæðiskvennafé-
lags Arnessýslu.
Sjálfstæðis-
kvennafélag
Arnessýslu;
Elín Arnolds-
dóttir kos-
in formaður
Hveragerði.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-
kvennafélags Árnessýslu var
haldinn 4. desember sl. j Sjálf-
stæðishúsinu á Selfossi. Á fund-
inum var Elín Arnoldsdóttir
kosin formaður félagsins.
Fundurinn hófst kl. 19.30 með
venjulegum aðalfundarstörfum.
Nýr formaður var kosinn, Elín Arn-
oldsdóttir á Selfossi. Eftir kl. 21
var fundurinn opinn öllu sjálfstæð-
isfólki og var mæting góð. Boðið
var upp á jólaglögg. Flutt var jóla-
hugvekja, sungið og Þorsteinn
Pálsson, forsætisráðherra, hélt
ræðu.
Formaður Sjálfstæðiskvennafé-
lagsins, Alda Andrésdóttir, setti
fundinn og skipaði Aðalheiði Jónas-
dóttur fundarstjóra og fundarritara
Elínu Arnoldsdóttur.
Alda flutti skýrslu stjómar og las
einnig reikninga félagsins í forföll-
um gjaldkera. Þvi næst lýsti hún
því yfir að hún gæfi ekki kost á
sér til áframhaldandi formanns-
starfa, en hún hefur gegnt for-
mennsku í fjögur ár. Voru henni
þökkuð vel unnin störf. í hennar
stað var kosin Elín Arnoldsdóttir,
með einróma kosningu. Kosið var
í ýmis trúnaðarstörf félagsins.
Á fundinum gengu fjórar nýjar
konur í félagið og var þeim vel fagn-
að. Nokkrar félagskonur fluttu
stutt ávörp.
Að loknum aðalfundarstörfum
var öllum sjálfstæðismönnum
fijálst að sitja fundinn. Var mæting
góð og kom fólk víða að úr nágrenn-
inu. Boðið var upp á jólaglögg og
piparkökur. Séra Hanna María Pét-
ursdóttir flutti athyglisverða jóla-
hugvekju.
Þorsteinn Pálsson forsætisráð-
herra flutti ræðu og Ámi Johnsen
stjómaði ijöldasöng. Auk þeirra
vom einnig mætt til fagnaðarins
þau Eggert Haukdal alþingismaður
og Amdís Jónsdóttir varaþingmað-
ur. Virtust menn skemmta sér hið
besta.
— Sigrún.
e
Cfj PIONEER
HUÓMTÆKI
ipsins
tnW"
K
m
\
W
MjW
r /«-
*
/
i L-
stefánb5^ós \
\esí""fe e\v\\"ufe
ve&"iS
0
chaW
%WL£*
etðfVt0S' ‘
, '$&&***
„váp'0'*'2
Oe\"'sK ,ced\c
if\ó’
V'Ad u\\ft"rí'V
Sða'uUb
w
W
Slysið K,
0
s6'
Lítirfft
,*V\a
ú\We'
i\ðs
-sav^e;>ó- .....
a\áurdÍ V\eW»*- rtC ^tcve'. ...
_
,V.e\
rUúó\atSV v\vctVl0
á íet&^'oa.\^f0\ úvets W ^ UY aug,"aV°
.'neCV' noSta°’ .,vjCV\° o’
6Ttð5uavectaftwcvv'tooV
ittW"
sag>a-
»2£&*v
Wí'- “fe, V..'-'
\aí"ítal
iW’
HOLMGARÐI 34, REYKJAVÍK Simar: 672400 - 672401 - 31599