Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 41 Morgunblaðið/Sverrir Lúðvík Geirsson formaður BÍ afhendir Sverri Þórðarsyni og Margréti Indriðadóttur siifurmerki félagsins. Annað háborðið á Afmælisfagnaði Blaðamannafélags íslands. Fremst sitja hjónin Sigrún Gjssurardóttir og Sigurdór Sigurdórsson sem var veislustjóri. Næst þeim sitja Lúðvík Geirsson formaður BÍ og kona hans, Hanna Björk Lárusdóttir. Við hlið þeirra sitja hjónin Ingibjörg Rafnar og Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra og loks Sigmundur Ernir Rúnarsson stjómarmaðurí BÍ. 90 ára afmæli Blaðamannafélags íslands: Vel heppnaður afmælis- fagnaður á Hótel Islandi AFMÆLISHÁTÍÐ Blaðamannafé- lags íslands var haldin sl. laugar- dag og var það jafnframt fyrsta samkoma á Hótel íslandi, sem Ól- afur Laufdal veitingamaður er að byggja við Ármúla í Reykjavík. Þeir sem litu við á Hótel íslandi fyrr um daginn efuðust flestir um að þar yrði haldin samkoma um kvöldið. Unnið var í húsinu fram á síðustu stundu og stóðst það nokkurn veginn á endum að síðasti iðnaðar- maðurinn hvarf á brott um leið og fyrstu veislugestirnir komu. Hátíðin heppnaðist þó framar öllum vonum og ekki var að sjá og heyra að hljóð- og ljósabúnaður hefði verið tengdur fyrst þennan sama dag. Um 400 manns sótti 90 ára af- mælisfagnað Blaðamannafélagsins. Heiðursgestir voru ráðherrarnir úr blaðamannastétt, þeir Þorsteinn Páls- son forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. Ráð- heiramir hgfðu raunar fleiri hnöpp- um að hneppa þetta kvöld því þeir urðu að gera hlé á kvöldverðinum til að gegna skyldum sínum á Alþingi, en þar var í fyrsta skipti í sögunni kvöldfundur á laugardagskvöldi. Meðan atriða á dagskrá hátíðar- innar var einsöngur Ólafar Kolbrúnar Harðardóttir við undirleik Jóns Stef- ánssonar. Gísli J. Ástþórsson flutti aðalræðu kvöldsins, og Ómar Ragn- arsson flutti „fréttaskýringu" um blaðamannastéttina. Tveimur blaða- mönnum var síðan afhent silfurmerki BÍ, þeim Margréti Indriðadóttur fyrr- verandi fréttastjóra útvarps, og Sverri Þórðarsyni blaðamanni á Morgunblaðinu. Stofnfundur Blaðamannafélags ís- lands var haldinn á gamla Hótel íslandi fyrir 90 árum og í veislulok var Ólafur Laufdal og starfsfólk hans hyllt fyrir að gera blaðamannafélag- inu kleyft að halda 90 ára afmælís- hátíð sína á nýja Hótel íslandi. Svo skemmtilega vildi til að meðal gesta á hátíðinni voru hjónin Guðmundur Kjæmested skipherra og kona hans, Margrét Símonardóttir, sem vom á síðasta dansleiknum sem haldinn var nú tekurðu tvær upp a eina! E-195 HR er tveggja bíómynda spólan frá JVC. VtDEO CASSETTE JVC E-195hb VHS hHGH RESOLUTION JVC býður 8 myndbandslengdir: 240-210-195-180-120-90-60-30 MÍN. JVC Dreifing: Faco, Laugavegi 89. S 27840. Séð yfir saCnn í Hótel íslandi. á gamla Hótel íslandi áður en það brann árið 1944, og Sveinn Sæ- mundsson framkvæmdastjóri spilaði þá fyrir dansi. sem Svefnjjokar ajuiHjilak. Skátabúðin selur hina heims- þekktu Ajungilak svefnpoka, en Ajungilak er einn stærsti svefn- pokaframleiðandi í heimi. Við hjá Skátabúðinni aðstoðum við val á þeim poka er hentar þínum þörfum. Okkar ráðlegg- ingar eru byggðar á reynslu. Skátabúðin — skarar framúr. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.