Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 51 Tríó Fuoco á háskóla- tónleikum HÁSKÓLATÓNLEIKAR, sem verða þeir síðustu á haustmiss- eri, verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 16. desem- ber klukkan 12.30 til 13.00. Á tónleikunum mun Trio Fuoco f'lytja Tríó Op. 67 fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Dmitri Shos- takovitch. Trio Fuoco skipa þau Theresia PflUger fiðluleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Jean Bryant píanóleikari. Þau hófu sam- starf haustið 1986 í Guildhall School of Music and Drama í Lon- don. Þau hafa haldið tónleika í Englandi og Þýskalandi og tekið þátt í alþjóðlegri kammertónlistar- samkeppni í Florens á Ítalíu. Tríóið hefur ekki farið í tónleikaferð til íslands áður, segir í fréttatilkynn- ingu frá Tónleikanefnd Háskólans. Yfirvöld stöðvi innflutning á skemmd- um bílum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Félagi bifreiða- sala: Á aðalfundi Félags bifreiðasala sem haldinn var 8. desember sl. var samþykkt samhljóða að skora á yfirvöld að stöðva innflutning á skemmdum bifreiðum nýjum og notuðum. Jafnframt styður félagið þá ákvörðun að bifreiðar sem lent hafa í meiriháttar tjónum séu afskráðar og skoðaðar sérstaklega af Bif- reiðaeftirliti ríkisins. Leiðrétting í texta sem birtist með mynd á forsíðu Morgunblaðsins á sunnu- daginn stóð að bömin á myndinni væru á dagheimilinu Grænuborg í Reykjavík. Þetta er ekki rétt, böm- in em á dagheimilinu Barónsborg. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu. Leiðrétting Ranglega var farið með tölur um atvinnuleysi í nóvember í frétt í Morgunblaðinu á laugardaginn var. Hið rétta er að atvinnuleysisdögum hefur fjölgað um 1.200 frá því októ- ber eða um 26%, en fækkað um 4.500 eða um 44% ef litið er til nóvembermánaðar á síðasta ári. ALrr ÁHREINU MEÐ &TDK Eigendaskipti á Aðal-videoleigunni EIGENDASKIPTI urðu 9. des- ember síðastliðinn á Aðal-video- leigunni að Klapparstíg 37 í Reykjavík. Nýju eigendumir em Haraldur Kristmarsson, Anna Jóna Kristjáns- dóttir, Jónas Freydal og Lilja Klein og era þau ámyndinni talin frá vinstri. 0W&* •eH* m tr(X mé r,\. V«aSa oi .tð* r ' 4 ' V \ miL, imj ■áf/jW imm/J&t ml óVáo sson .ðuu dva’ .uvtva- C evö'- ” ,VA\esa- HOLMGARÐI34. REYKJAVIK Simar:672400 672401 31599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.