Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 51

Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 51 Tríó Fuoco á háskóla- tónleikum HÁSKÓLATÓNLEIKAR, sem verða þeir síðustu á haustmiss- eri, verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 16. desem- ber klukkan 12.30 til 13.00. Á tónleikunum mun Trio Fuoco f'lytja Tríó Op. 67 fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Dmitri Shos- takovitch. Trio Fuoco skipa þau Theresia PflUger fiðluleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Jean Bryant píanóleikari. Þau hófu sam- starf haustið 1986 í Guildhall School of Music and Drama í Lon- don. Þau hafa haldið tónleika í Englandi og Þýskalandi og tekið þátt í alþjóðlegri kammertónlistar- samkeppni í Florens á Ítalíu. Tríóið hefur ekki farið í tónleikaferð til íslands áður, segir í fréttatilkynn- ingu frá Tónleikanefnd Háskólans. Yfirvöld stöðvi innflutning á skemmd- um bílum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Félagi bifreiða- sala: Á aðalfundi Félags bifreiðasala sem haldinn var 8. desember sl. var samþykkt samhljóða að skora á yfirvöld að stöðva innflutning á skemmdum bifreiðum nýjum og notuðum. Jafnframt styður félagið þá ákvörðun að bifreiðar sem lent hafa í meiriháttar tjónum séu afskráðar og skoðaðar sérstaklega af Bif- reiðaeftirliti ríkisins. Leiðrétting í texta sem birtist með mynd á forsíðu Morgunblaðsins á sunnu- daginn stóð að bömin á myndinni væru á dagheimilinu Grænuborg í Reykjavík. Þetta er ekki rétt, böm- in em á dagheimilinu Barónsborg. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu. Leiðrétting Ranglega var farið með tölur um atvinnuleysi í nóvember í frétt í Morgunblaðinu á laugardaginn var. Hið rétta er að atvinnuleysisdögum hefur fjölgað um 1.200 frá því októ- ber eða um 26%, en fækkað um 4.500 eða um 44% ef litið er til nóvembermánaðar á síðasta ári. ALrr ÁHREINU MEÐ &TDK Eigendaskipti á Aðal-videoleigunni EIGENDASKIPTI urðu 9. des- ember síðastliðinn á Aðal-video- leigunni að Klapparstíg 37 í Reykjavík. Nýju eigendumir em Haraldur Kristmarsson, Anna Jóna Kristjáns- dóttir, Jónas Freydal og Lilja Klein og era þau ámyndinni talin frá vinstri. 0W&* •eH* m tr(X mé r,\. V«aSa oi .tð* r ' 4 ' V \ miL, imj ■áf/jW imm/J&t ml óVáo sson .ðuu dva’ .uvtva- C evö'- ” ,VA\esa- HOLMGARÐI34. REYKJAVIK Simar:672400 672401 31599

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.