Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 92

Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 92
92 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Glæsileg herraföt íHAGKAUP Kringlunni Jakkar verð frá 4.999- Jakkaföt verð frá 7.999r Bindi verð frá 439- Buxur verð frá 1.999- Póstsimi 91-689300 HAGKAUP Kringlunni EIN umferð var spiluð i 1. deild kvenna um helgina. FH vann Stjörnuna 23:19 á föstudags- kvöld. Á laugardag vann Fram stórsigur á KR 31:9 og Valur sigraði Víking 18:15. Asunnu- dag spiluðu síðan Haukarog Þróttur og lauk leiknum með sigri Hauka26:15. Leikur FH og Stjömunnar var jafn framan af. Staðan í leik- hléi var 13:13. í upphafi síðari hálfleiks naði FH - liðið forskoti sem það hélt út leikinn og endaði hann sem fyrr segir 23:19 fyr- ir FH. Mörk FH: Eva Baldurs- dóttir 7, Hildur Harðardóttir 6, Berglind Hreinsdóttir 4/4, Rut Baldursdóttir 3/1, Sigurborg Eyjólfsdóttir 2 og Kristfn Péturs- dóttir eitt mark. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephens- en 9/5, Herdfs Sigurbergsdóttir 4, Hrund Grétarsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir, Drffa Gunnarsdottir og Ingibjörg Andrés- dóttir eitt mark hver. Fram-KR31:9 Framliðið byijaði rólega og var leik- urinn í jafnvægi framan af. Staðan úi leikhléi var 12:7 fyrir Fram. Framstúlkur keyrðu síðan upp hraðann í seinni hálfleik og unnu stóran sigur 31:9. Mörk Fram: Hafdís Guðjónsdóttir 8, Guðríður Guðjónsdóttir 5, Ama Steinsen 5/2, Oddný Sigsteinsdóttir og Helga 4 mörk hvor, Jóhanna Halldórsdóttir 3, osk Vfðisdóttir og Súsanna Gunnarsdóttir eitt mark hvor. Mörk KR: Karólfna Jónsdóttir 3/1, Snjó- laug Benjamfnsdóttir og Birthe Bitsch 2 mörk hvor, Bryndís Harðardóttir og Jó- hanna eitt mark hvor. Víkingur - Valur 15:18 Leikurinn var í jafnvægi allan tímann, en Valsliðið þó yfirleitt tveimur til þremur mörkum yfir. Staðan í leikhléi var 11:8 og endaði leikurinn 18:15 fyrir Val. Mörk Víkings: Eiríka Ásgfmsdóttir og Sig- urrós Bjömsdóttir 3 mörk hvor, Valdfs Birgisdóttir, Svava Baldvinsdóttir, Jóna Bjamadóttir og Heiða Erlingsdóttir 2 mörk Katrín Fríðríksen skrífar NING rniistæki KRINGLUNNI -SÍMI (91)685868 Jólaljósin færðu hjá okkur .... Útiljós • 24 VOLT • 36 hvítar perur • engin snertihœtta • samþ. af Rafmagnseftirliti ríkisins. Falleg sænsk aðventuljós úr tré, verð frá kr. / .877,-. m m m _ Morgunblaöið/Einar Falur A sigurbraut Hafdís Guðjónsdóttir, systir Guðriðar þjálfara og besta leikmanns Fram, var markahæst Fram-stúlknanna í leiknum gegn, skoraði 8 mörk. Hér hefur hún stungið KR-ingana af og skorar eitt markainna. hver, Inga Þórisdóttir 1/1. Mörk Vals: Ema Lúðvfksdóttir 8/5, Guðný Guðjónsdóttir og Katrín Friðriksen 3 mörk hvor, Guðrún Kristjánsdóttir 2 og Magnea Friðriksóttir og Steinunn Einarsdóttir eitt mark hvor. Haukar - Þróttur 26:15 Haukastúlkur áttu ekki í vandræð- um með Þróttarana. Staðan í hálfleik var 11:6 og leikurinn en- daði með góðum sigri Hauka 26:15. Mörk Hauka: Björg Bergsteinsdóttir 7, Margrét Theódórsdóttir 6, Elfa Guðmund- sóttir 5, Halldóra Mathiesen, Lilja Guðjón- sóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir 2 mörk hver, Björh Hauksdóttir og Ragnhildur Jú- líusdóttir eitt mark hvor. Mörk Þróttar: María Ingimundardóttir 4, Sigurlfn Óskarsdóttir, Ágústa Sigurðardótt- ir og Iris Ingvadóttir 3 mörk hver og Ema Ragnarsdóttir eitt mark. 1. deild kvenna FH - Stjarnan 23:19 Fram - KR 31 : 9 Víkingur - Valur 15:18 Haukar - Þróttur 26:15 Fj. leikja U j T Mörk Stlg Fram 10 9 1 0 234: 142 19 FH 10 7 0 3 200: 157 14 Valur 10 7 0 3 191: 155 14 Stjarnan 10 5 0 5 213: 211 10 Haukar 9 4 1 4 183: 155 9 Víkingur 9 •3 0 6 166: 167 6 KR 9 2 0 7 119: 208 4 Þróttur 9 0 0 9 125: 236 0 HANDBOLTI / 1. DEIL.D KVENNA Allt efftir bókinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.