Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 92

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 92
92 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Glæsileg herraföt íHAGKAUP Kringlunni Jakkar verð frá 4.999- Jakkaföt verð frá 7.999r Bindi verð frá 439- Buxur verð frá 1.999- Póstsimi 91-689300 HAGKAUP Kringlunni EIN umferð var spiluð i 1. deild kvenna um helgina. FH vann Stjörnuna 23:19 á föstudags- kvöld. Á laugardag vann Fram stórsigur á KR 31:9 og Valur sigraði Víking 18:15. Asunnu- dag spiluðu síðan Haukarog Þróttur og lauk leiknum með sigri Hauka26:15. Leikur FH og Stjömunnar var jafn framan af. Staðan í leik- hléi var 13:13. í upphafi síðari hálfleiks naði FH - liðið forskoti sem það hélt út leikinn og endaði hann sem fyrr segir 23:19 fyr- ir FH. Mörk FH: Eva Baldurs- dóttir 7, Hildur Harðardóttir 6, Berglind Hreinsdóttir 4/4, Rut Baldursdóttir 3/1, Sigurborg Eyjólfsdóttir 2 og Kristfn Péturs- dóttir eitt mark. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephens- en 9/5, Herdfs Sigurbergsdóttir 4, Hrund Grétarsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir, Drffa Gunnarsdottir og Ingibjörg Andrés- dóttir eitt mark hver. Fram-KR31:9 Framliðið byijaði rólega og var leik- urinn í jafnvægi framan af. Staðan úi leikhléi var 12:7 fyrir Fram. Framstúlkur keyrðu síðan upp hraðann í seinni hálfleik og unnu stóran sigur 31:9. Mörk Fram: Hafdís Guðjónsdóttir 8, Guðríður Guðjónsdóttir 5, Ama Steinsen 5/2, Oddný Sigsteinsdóttir og Helga 4 mörk hvor, Jóhanna Halldórsdóttir 3, osk Vfðisdóttir og Súsanna Gunnarsdóttir eitt mark hvor. Mörk KR: Karólfna Jónsdóttir 3/1, Snjó- laug Benjamfnsdóttir og Birthe Bitsch 2 mörk hvor, Bryndís Harðardóttir og Jó- hanna eitt mark hvor. Víkingur - Valur 15:18 Leikurinn var í jafnvægi allan tímann, en Valsliðið þó yfirleitt tveimur til þremur mörkum yfir. Staðan í leikhléi var 11:8 og endaði leikurinn 18:15 fyrir Val. Mörk Víkings: Eiríka Ásgfmsdóttir og Sig- urrós Bjömsdóttir 3 mörk hvor, Valdfs Birgisdóttir, Svava Baldvinsdóttir, Jóna Bjamadóttir og Heiða Erlingsdóttir 2 mörk Katrín Fríðríksen skrífar NING rniistæki KRINGLUNNI -SÍMI (91)685868 Jólaljósin færðu hjá okkur .... Útiljós • 24 VOLT • 36 hvítar perur • engin snertihœtta • samþ. af Rafmagnseftirliti ríkisins. Falleg sænsk aðventuljós úr tré, verð frá kr. / .877,-. m m m _ Morgunblaöið/Einar Falur A sigurbraut Hafdís Guðjónsdóttir, systir Guðriðar þjálfara og besta leikmanns Fram, var markahæst Fram-stúlknanna í leiknum gegn, skoraði 8 mörk. Hér hefur hún stungið KR-ingana af og skorar eitt markainna. hver, Inga Þórisdóttir 1/1. Mörk Vals: Ema Lúðvfksdóttir 8/5, Guðný Guðjónsdóttir og Katrín Friðriksen 3 mörk hvor, Guðrún Kristjánsdóttir 2 og Magnea Friðriksóttir og Steinunn Einarsdóttir eitt mark hvor. Haukar - Þróttur 26:15 Haukastúlkur áttu ekki í vandræð- um með Þróttarana. Staðan í hálfleik var 11:6 og leikurinn en- daði með góðum sigri Hauka 26:15. Mörk Hauka: Björg Bergsteinsdóttir 7, Margrét Theódórsdóttir 6, Elfa Guðmund- sóttir 5, Halldóra Mathiesen, Lilja Guðjón- sóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir 2 mörk hver, Björh Hauksdóttir og Ragnhildur Jú- líusdóttir eitt mark hvor. Mörk Þróttar: María Ingimundardóttir 4, Sigurlfn Óskarsdóttir, Ágústa Sigurðardótt- ir og Iris Ingvadóttir 3 mörk hver og Ema Ragnarsdóttir eitt mark. 1. deild kvenna FH - Stjarnan 23:19 Fram - KR 31 : 9 Víkingur - Valur 15:18 Haukar - Þróttur 26:15 Fj. leikja U j T Mörk Stlg Fram 10 9 1 0 234: 142 19 FH 10 7 0 3 200: 157 14 Valur 10 7 0 3 191: 155 14 Stjarnan 10 5 0 5 213: 211 10 Haukar 9 4 1 4 183: 155 9 Víkingur 9 •3 0 6 166: 167 6 KR 9 2 0 7 119: 208 4 Þróttur 9 0 0 9 125: 236 0 HANDBOLTI / 1. DEIL.D KVENNA Allt efftir bókinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.