Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 25 Gestur Þorsteinsson Við bindum vonir við stofnun nýja Alafoss - segir Baldur VaJgeirsson framkvæmdastjóri Pólarprjón „ÉG reyni þrátt fyrir allt að vera bjartsýnn. Við bindum vonir við að stofnun nýja Ala- foss leiði til góðs,“ sagði Baldur Valgeirsson framkvæmdastjóri Pólarpijón á Blönduósi. Sagði Baldur að vonir væru bundnar við að Alafoss gæti hækkað verð framleiðslunnar og nái að framleiða bandið fyrir gijónastofumar á ódýrari hátt. Álafoss hf átti fyrir sameininguna 53% hlutabréfa í Pólarpijóni á móti 30% hluta Byggðastofnunar, 10% hluta Blönduóss og öðmm minni hluthöfum. Við sameiningu ullariðnaðar SÍS og Álafoss hélt Framkvæmdasjóður, sem var aða- leigandi Álafoss, eftir hlutabréfum sínum í Pólarpijóni. Baldur sagði að þama hefðu slitnað viss tengsl við Álafoss, en sagði að áfram yrði reynt að eiga sem best sam- starf við fyrirtækið. EDGAR Gódar bækur til ad Gullregnið eftir Anders Bodelsen er spennandi saga sem segir frá fjórum börnum sem fínna fjársjóð grafínn í jörðu. Þau ákveða að geyma hann í von um fundarlaun. En biðinni fylgja ýms erfið og óvænt vandamál. Framhalds- þátturinn um Gullregnið hefur notið gífurlegra vinsælda í danska sjónvarpinu. A Edgar Cayce, undralæknirinn og sjaandinn er margföld metsölubók um dulargáfur Edgar Cayce, spádóma hans og lækningar, sem enn eru vísindunum óræð gáta. Bókin hefur verið ófáanleg um árabil en er nú prentuð í þriðja sinn vegna mikillar eftirspurnar. Á GEFA OG EIGA Spaugsami spörfuglinn, Þröstur Sigtryggsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni lýsir lífshlaupi sínu í léttum dúr og skopast bæði að sjálfum sér og samferða mönnum. Hann hefur frá mörgu að segja, allt frá grátbroslegum atvikum í landlegum til grafalvarlegra atburða í landhelgisdeil- um. Þröstur er ekki bara skipherra, hann er húmoristi og sögumaður af guðs náð. Sigurdór Sigurdórsson skráði. Þetta er umfram allt fyndin og upplífg- andi bók. (slandsmyndir Mayers 1836 hefur að geyma listaverk sem franski málarinn Auguste Mayer vann þegar hann var liðsmaður franska vísindamannsins Paul Gaimards í íslandsleiðangri hans árið 1836. Myndirnar sem hér eru litprentaðar í ákaflega fallegri og vandaðri útgáfu eru stórmerkar heimildir um íslenskt þjóðlíf á fyrri tíð. Þær eru hátt í 200 að tölu og þeim fylgir ítarlegur texti á íslensku, frönsku og ensku. Bókinni fylgir ennfremur litprentað kver með fágætri frumgerð kvæðanna, sem flutt voru Gaimard til heiðurs í veislunni góðu í Höfn 1839. ^ MXjSAMISPORFUGUNN **** «Wa«siiaiiE* Si <4ig.a»s Sí’r JagsatRifK.ák'HBipujæi. Goð og hetjur i heiðnum sið eftir Anders Bæksted bætir úr brýnni þörf fyrir vandað rit á íslensku um goðsögur og hetjusagnir norrænna manna. Helstu sögurnar eru raktar og sýnt hvernig hin heiðnu lífsviðhorf birtast ljóslifandi í hetjum fornsagnanna, lífí þeirra, framgöngu og örlögum. Bókin er ríkulega myndskreytt. Þýðandi er Eysteinn Þorvaldssón. Upp er boðið ísaland er saga einokunar- verslunar á íslandi. Dönum hafa löngum verið kenndar hörmungar þær sem þjóðin mátti þola á öldum áður. í bókinni er gerð grein fyrir fjölmörgum öðrum ástæðum sem skiptu sköpum fyrir bágborinn hag þjóðarinnar, t.d. íhaldssemi og stéttaskipting íslendinga sjálfra. Ritið er doktorsritgerð Gísla Gunnarssonar. f v\ 4 WS ■lllll f»|1 mlaj IJi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.