Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Jólasveinninn kemur til byggða Ástralía er víðfeðm og strjálbýl. En jólapakk- góða eru slæm er gott að geta svifið til jarðar amir þurfa að komast í réttar hendur fyrir i fallhlíf. hátiðirnar. Þegar skilyrði til að lenda sleðanum Grænland: Bii í Glæsibæ kl. 19r30 Hæsti vinningur að verðmæti 1 QQ-þús kr.. Hækkaðarh'nur. Greiðslukortaþjónusta — N«g bílastæði — Þróttur Skortur á vinnuafli Nuuk, frá Nils Jörgen Bruun fréttaritara Morgunblaðsins. GRÆNLENDINGAR reyna nú að verða sér úti um vinnuafl frá stöðum í Danmörku þar sem ríkir atvinnuleysi. Mikill skortur er á tæknimönnum og vélfræðingum hjá raf- og vatnsorkuverum í Grænlandi. Reynt hefur verið að snúa sér beint til Lálands þar sem Nakskov skipasmíðastöðinni hefur verið lok- að. Fjörtíu fyrrverandi starfsmenn hjá Nakskov tóku þátt í kynningar- fundi en einungis fimm höfðu áhuga á að sækja um vinnu á Grænlandi. Mads Christensen sem fer með orkumál Grænlendinga segir að líklegast séu launin of lág. Þau nema sem svarar 70-90 þúsund íslenskum krónum á mánuði. Engu að síður ætla Grænlendingar að halda áfram leitinni að vinnuafli á atvinnuleysissvæðum í Danmörku. Ari Garðar Georgsson, einn af okkar þekktuslu mat- reiðslumeisturum, þýddi og staðfærði bókina. Hann starfaði m.a. um árabil sem yfirmatreiðsiumeistari og ráðgjafi frægra hótela íBandaríkjunum, sá svo um geysi- vinsæla matreiðsluþætti á Stöð 2 en glcður nú bragð- lauka íslendinga með þessari vönduðu bók. miw- Pizza og Pasta matreiðslubókin opnar þér heim ítalskrar matargerðarlistar með vönduðum iitmyndum, nákvæmum skýringum og kræsilegum uppskriftum. Nú geturðu eldað rétt eins og Mamma Rósa! Setbergsbók-bragðgóð bók. SETBERG Freyjugötu 14 Sími 17667
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.