Morgunblaðið - 15.12.1987, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987
Jólasveinninn kemur til byggða
Ástralía er víðfeðm og strjálbýl. En jólapakk- góða eru slæm er gott að geta svifið til jarðar
amir þurfa að komast í réttar hendur fyrir i fallhlíf.
hátiðirnar. Þegar skilyrði til að lenda sleðanum
Grænland:
Bii
í Glæsibæ kl. 19r30
Hæsti vinningur að verðmæti 1 QQ-þús kr..
Hækkaðarh'nur.
Greiðslukortaþjónusta — N«g bílastæði — Þróttur
Skortur á vinnuafli
Nuuk, frá Nils Jörgen Bruun fréttaritara Morgunblaðsins.
GRÆNLENDINGAR reyna nú
að verða sér úti um vinnuafl frá
stöðum í Danmörku þar sem ríkir
atvinnuleysi. Mikill skortur er á
tæknimönnum og vélfræðingum
hjá raf- og vatnsorkuverum í
Grænlandi.
Reynt hefur verið að snúa sér
beint til Lálands þar sem Nakskov
skipasmíðastöðinni hefur verið lok-
að. Fjörtíu fyrrverandi starfsmenn
hjá Nakskov tóku þátt í kynningar-
fundi en einungis fimm höfðu áhuga
á að sækja um vinnu á Grænlandi.
Mads Christensen sem fer með
orkumál Grænlendinga segir að
líklegast séu launin of lág. Þau
nema sem svarar 70-90 þúsund
íslenskum krónum á mánuði. Engu
að síður ætla Grænlendingar að
halda áfram leitinni að vinnuafli á
atvinnuleysissvæðum í Danmörku.
Ari Garðar Georgsson, einn af okkar þekktuslu mat-
reiðslumeisturum, þýddi og staðfærði bókina. Hann
starfaði m.a. um árabil sem yfirmatreiðsiumeistari og
ráðgjafi frægra hótela íBandaríkjunum, sá svo um geysi-
vinsæla matreiðsluþætti á Stöð 2 en glcður nú bragð-
lauka íslendinga með þessari vönduðu bók.
miw-
Pizza og Pasta matreiðslubókin
opnar þér heim ítalskrar
matargerðarlistar með vönduðum
iitmyndum, nákvæmum skýringum
og kræsilegum uppskriftum.
Nú geturðu eldað rétt eins og
Mamma Rósa!
Setbergsbók-bragðgóð bók.
SETBERG
Freyjugötu 14
Sími 17667