Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 42
42_______ Persaflói MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Mannskæðasta árásin í olíuskipastríðinu — 21 skipverji íransks olíuskips talinn af. Skipstjórinn norskur Ósló, Bahrain. Reuter. ÓTTAST er, að 21 maður úr áhöfn íransks olíuskips hafi far- ist þegar íraskar orrustuþotur réðust á það og skildu við í ljósum logum. Var skipstjórinn Norð- maður en skipverjar annars flestir Filippseyingar og Pólverj- ar. Er hér um að ræða mesta manntjón, sem orðið hefur i árás- um írana og íraka á olíuskip á Persaflóa. Síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag skutu íraskar orrustu- þotur Exocet-flaugum að olíuskip- inu Susangird, sem er 218,467 tonn, þegar það var á leið frá írönsku olíuhöfninni á Kharg-eyju fullhlaðið olíu. Per Paust, talsmaður norska utanríkisráðuneytisins, sagði í gær, að 21 skipverji væri talinn af, þar á meðal norski skip- stjórinn, en fimm menn komust af og eru nú á írönsku sjúkrahúsi. Það var norska fyrirtækið Reksten, sem sá um útgerð og rekstur skipsins fyrir íranska eigendur. A síðasta ári fórust 52 menn í árásum íraka og írana á skip á Persaflóa og höfðu 50 týnt lífí á þessu ári áður en ráðist var á Sus- angird. Frá upphafi Persaflóastríðs- ins hafa rúmlega 350 skip orðið fyrir árás. Norski skipstjórinn Olav Leröy frá Bergen. um lacoste pinn eóða smekk! Sala á hlutabréfum British Caledonian: 25% hlutafjáreign S AS er ekki ólögleg St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. FLUGMALAYFIRVOLD sögðu um helgina, að ekki væri þörf á að vísa sölunni á hlutabréfum í flugfélaginu British Caledoninan til viðskiptaráðuneytisins. Brit- ish Airways, sem einnig hefur boðið í British Caledonian, hótaði að krefjast opinberrar rannsókn- ar á þvi, hvort ekki bæri að svipta British Caledonian flugleyfum, vegna þess að það yrði í eigu útlendinga. SAS hefur boðið 130 milljónir punda fyrir 25% hluta- bréfa í British Caledonian, en British Airways hefur boðið 200 milljónir punda fyrir allt fyrir- tækið. Ljóst var, að um 2000 manns mundu missa vinnuna við yfirtöku British Airways, en SAS hefur sagt, að allir starfsmenn British Caledonian mundu halda vinnunni, ef gengið yrði að til- boði þess. Flugmálayfirvöld kváðu upp þann úrskurð rétt fyrir helgina, að 25% hlutaíjáreign SAS bryti ekki í bága við reglur um eign útlendinga á breskum flugfélögum. Því gæti British Caledonian haldið öllum flugleiðum sínum. King lávarður, stjómarformaður British Airways, lýsti þegar í stað yfir, að hann mundi krefjast rann- sóknar á því, hvort þessi úrskurður stæðist. Yfirmenn British Caledon- ian telja, að þessi yfirlýsing Kings muni hafa þveröfug áhrif og stappa stálinu í starfsmenn og eigendur British Calidonian. Tekin verður ákvörðun um tilboð SAS á stjórnar- fundi síðar í vikunni. Vitað er, að ýmsir íhaldsmenn eru fullir vantrausts á SAS vegna afstöðu þess til frjálsrar samkeppni í flugrekstri. Þeir óttast einnig, að þetta mál gæti orðið annað West- land-mál, en fátt skaðaði stjórnina meira á síðasta kjörtímabili. er ótrúlega auðvelt að sendavinunnogvanda- mönnum erlendis bloma kveöju í tilefni jola. Meðsamstaríisinuviö interflorablómahnnginn sendir Blómaval blom um allanheim. tSKSKSESj eru blómin korran i hendur Komdu "fnum þínum^eða ZSTSS-" Fagleg þekking, - fag,e9 Þionusta \Mmmm llV^*' "',fi89070 Kringlunni.simr689770. Gróöurhúsinu viö Sigtun, simi 68 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.