Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 33 196Ws.St*rraen margar jólabókanna NýttLíf-með . fingurinn á slagæoinm Tíska - Tíska Tískuþá.ajrinn ber það með sór að jólin eru í nánd og Ijóst, að enginn þarf að fara í jólakött- inn þensi jólin. Við birtum fjölda glæsilegra mynda af tiskufatnaði fyrir konur og karlmenn. Unnur StQinsson og Grímur Bjarnason sáu um kventiskuna en um herratískuna sá þeir Viktor Urbancic ög Grímur Bjarnason. Jól-Jól Þaö hefur varla fariö fram hjá neinum að jólin eru skammt undan Við birtum fjölda uppskrifta af gómsætum mat fyrir jólahátiöina og uppskrift- ir af jólabrauðum og jólasmákökum. Ef þú ert ekki búin að baka, þá færðu í Nýju Lífi spenn- andi uppskriftir af gómsætum brauöum og kókum. Þó að margir fylgi föstum heföum i mat og drykk um jólin, er alltaf gaman að reyna eitt- hvaö nýtt, elda jafnvel hefðbundinn jólamat á nýstárlegan hátt. Flestir skreyta heimili sín hátt og lágt fyrir jólin. Nýtt Líf fókk tvær konur til þess aö gefa lesendum hugmyndir af nýstárlegu jólaskrauti. Að stíga yfir þröskuld Við fyrstu sýn viröist sem konur hafi komist til meiri valda og áhrifa i islensku þjóöfélagi en nokkru sinni fyrr. Þegar betur er aö gáð, kemur ýmislegt athyglisvert í Ijós: Hver er hlutur kvenna í helstu valdastofnunum þjóðfélagsins? Hefur staöa kvenna sem starfa á vettvangi stjórnmála vænkast frá því fyrsta íslenska konan var kjörin ráöherra? Eru stjórnmólin enn fyrst og fremst heimur karla þar sem þeir ráöa lögum og lofum? Er sóð til þess að konu, sem veriö hefur róð- herra en er „ýtt til hliðar", só tryggöur banka- stjórastóll eöa staöa sendiherra eins og þekkist þegar karlar eiga í hlut? - Nýtt Líf kannar málið. Egill Ólafsson Egill Ólafsson er löngu orðinn þjóökunnur hér á landi. Hann hefur verið áberandi í fslensku tón- 'listarlífi, leikið í kvikmyndum og á sviöi, en er fyrst og fremst þekktur fyrir að vera einn af Stuömönnunum. En eins og aörir góöir menn á Egill sér ýmsar hliöar sem menn þekkja lítið: Hann var markmaöur hjá Fram! Hann haföi ekki jpaö vaxtarlag sem þurfti til þess aö geta veriö |í sveit! Hann er einstaklega náinn vinur móöur sinnar! Hann fór aö troöa upp, af því aö hann var svo lítill og væskilslegur og sá, aö þaö var Imun hagstæðara aö vera á sviöinu en í salnum! jMörgum konum finnst hann æöislega kynþokka- ^fullur og hann var einu sinni kosinn einn af ifallegustu karlmönnum á íslandi! - Um allt þetta log margt fleira fjallar Egill í skemmtilegu og •opinskáu viötali. M I ' í Úr aldingörðum til ísafjarðar Hvernig skyldi vera að flytja úr aldingöröum suörænna landa og setjast aö á ísafirði, einum af nyrstu bæjum heims þar sem ekki sóst til sólar nokkrar vikur á ári hverju? Nýtt Líf hitti aö móli fjórar konur sem hafa reynslu af þessu. Ein er frá Sri Lanka, önnur frá Jamaica, sú þriðja frá Ungverjalandi og sú fjóröa frá Bandaríkjun- um. Þær fjalla um óstæöur þess aö þær lögöu land undir fót og settust aö hér norður í Dumbs- | hafi, á hjara veraldar; hvernig landinn og landið tók þeim og segja umbúöalaust skoöun sína á landi og þjóð. Ragna Ragnars i athyglisveröu vifttali ræftir Ragna Ragnars, eig - inkona Ólafs Egilssonar, sendiherra islands i Lundúnum, m.a. um stöftu kvenna sem giftar eru mönnum er starfa í utanrikisþjónustunni. i vifttalinu kemur f ram, aft þær verfia oft vegna stöðu eiginmannsins aft láta af eigin störfum, yfirgefa fjölskyldu, vini, ættingja og föfturland og setjast aft í ókunnu landi þar sem þær þurfa aft taka aft sér starf, sem oft er ærift erilsamt, oft skemmtilegt en alltaf ÓLAUNAÐ! Þegar um er aft ræfta karlmann, sem giftur er koriu er gegnir störfum i utanrikisþjónustunni, er aufivit- aft annaft uppi á tehingnum. Ragna fjallar lika um þau áhrif, góft og slæm, sem flutningur milli landa hefur á börn. nám sitt og störf, tónlistina og margt fleira. íblaðinu eraukfjölda margsannarsefnis: - Fæðingerfjölskyldumál- grein um þróun sem orðið he*ur i eftirliti og umönnun verðandi mæðra. Rætt er við konu, sem á von á sínu þriðja barni, konu, sem kýs að eiga börn sína heima, spjallað við föður, sem var viðstaddur fæðingu sonar síns, rætt við lækni, Ijós- mæður, hjúkrunarfræðinga og fleiri. - Rýntibækur-fjallaðum tvær nýútkomnar bækur, Gunnlaðarsögu Svövu Jak- obsdóttur og Söng villiand- arinnar eftir Einar Kárason. - Heilsurækt - spjallaö við Katý, en hún var þó nokkuð í sviðsljósinu síðastliðið sumar, þegar umræðan um stólpípurnar var sem mest! - Andrea - rætt við Andreu Gylfadótíur, sem vakið hef- ur mikla athygli sem söngkona rökkhljóm- sveitarinnarGrafík. «- Kerlingabækur - fjallað um ýmsar sögusagnir eða kerl- ingabækur tengdar barns- hafandi konum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.