Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 Falleg jólaföt ,HAGKAUP4 góðu verði Peysa 1.499- Skyrta 699- Slaufa 299- Flauelsbuxur 899- Jakki 1.899- Blússa 1.489- Blöðrupils 1.699- Buxur 1.799- HAGKAUP Reykj tivík Aktireyri Njarðvik Póstsími 91-30980 AÐ LEITA EÐA FINNA Myndlist Bragi Ásgeirsson Málaralistin hefur á sér margar hliðar og þær kenndir, sem fá menn til að gefa sig málunargleðinni á hönd, er af hinum ólíklegasta toga. Sumir mála af innri þörf til að tjá sig — þeim liggur mikið á hjarta, en verk þeirra eru eintai við lífslög- málið og kemur fæstum utanaðkom- andi við nema þá sem meðal til lífsviðurværis. Þannig eru sýningar þeirra ein- ungis til þess að skapa þeim aukin tækifæri til listiðkana og koma ákveðnum hlutum frá sér — leggja þá undir dóm sögunnar. Slíkir eru iðulega uppfinninga- menn í ríki lita og forma, og með hveijum áfanga, sem þeir ná, birtast þeim tíu nýir í næsta sjónmáli. Þeir þurfa ekki að leita því þeir fínna, sjá ög upplifa. Aðrir mála sér til afþreyingar og lífsfyllingar frá dag- legu amstri og nota hveija tómstund sem gefst til að leita uppi myndefni og stemmningar, sem hrífa þá og þeir vilja færa í viðeigandi búning — helst fagran og upphafinn. Á vorum dögum er þessi mynd- efnaleit ekki einskorðuð við landslag, því að fjölda manna verður það helst að myndefni, sem aðrir hafa þegar upplifa í útlandinu — og gera hremmingar ýmiss konar, firringu eða fágætan lífsfögnuð annarra að sínum. Og það er ekki af fijósamari toga þótt meiri viðurkenningar njóti í þröngum hópi listfróðra. — Myndræn rannsókn miðast ekki lengur við ákveðin stílbrögð, sem hlotið hafa náð í útlandinu, heldur gerir hún miklu meiri kröfur til þess, að menn séu sér meðvitaðir um nán- asta umhverfi sitt — finni uppruna- lega fegurðina jafnt í hinu smágerða sem mikilfenglega. Og myndræn rannsókn leggur einnig á herðar gerandanum þá skyldu, að hann sé virkur í samtím- anum, jafnvel þótt hann sæki myndefni til fortíðarinnar. Myndefni skiptir aldrei höfuðmáli, heldur af- staðan til þess og hvernig viðkom- andi túlkar það í verki sínu. Þannig getur ekkert myndefni verið öðru æðra í myndlistinni, heldur skiptir útfærslan og tjáblossinn öllu. Þetta allt hugleiddi ég á sýningu Hauks Clausen í vestri sal Kjar- #£SA>/ —- ; . JÍP&l&V'-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.