Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 53 Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Elín Arnoldsdóttir var kosinn formaður Sjálfstæðiskvennafé- lags Arnessýslu. Sjálfstæðis- kvennafélag Arnessýslu; Elín Arnolds- dóttir kos- in formaður Hveragerði. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélags Árnessýslu var haldinn 4. desember sl. j Sjálf- stæðishúsinu á Selfossi. Á fund- inum var Elín Arnoldsdóttir kosin formaður félagsins. Fundurinn hófst kl. 19.30 með venjulegum aðalfundarstörfum. Nýr formaður var kosinn, Elín Arn- oldsdóttir á Selfossi. Eftir kl. 21 var fundurinn opinn öllu sjálfstæð- isfólki og var mæting góð. Boðið var upp á jólaglögg. Flutt var jóla- hugvekja, sungið og Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, hélt ræðu. Formaður Sjálfstæðiskvennafé- lagsins, Alda Andrésdóttir, setti fundinn og skipaði Aðalheiði Jónas- dóttur fundarstjóra og fundarritara Elínu Arnoldsdóttur. Alda flutti skýrslu stjómar og las einnig reikninga félagsins í forföll- um gjaldkera. Þvi næst lýsti hún því yfir að hún gæfi ekki kost á sér til áframhaldandi formanns- starfa, en hún hefur gegnt for- mennsku í fjögur ár. Voru henni þökkuð vel unnin störf. í hennar stað var kosin Elín Arnoldsdóttir, með einróma kosningu. Kosið var í ýmis trúnaðarstörf félagsins. Á fundinum gengu fjórar nýjar konur í félagið og var þeim vel fagn- að. Nokkrar félagskonur fluttu stutt ávörp. Að loknum aðalfundarstörfum var öllum sjálfstæðismönnum fijálst að sitja fundinn. Var mæting góð og kom fólk víða að úr nágrenn- inu. Boðið var upp á jólaglögg og piparkökur. Séra Hanna María Pét- ursdóttir flutti athyglisverða jóla- hugvekju. Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra flutti ræðu og Ámi Johnsen stjómaði ijöldasöng. Auk þeirra vom einnig mætt til fagnaðarins þau Eggert Haukdal alþingismaður og Amdís Jónsdóttir varaþingmað- ur. Virtust menn skemmta sér hið besta. — Sigrún. e Cfj PIONEER HUÓMTÆKI ipsins tnW" K m \ W MjW r /«- * / i L- stefánb5^ós \ \esí""fe e\v\\"ufe ve&"iS 0 chaW %WL£* etðfVt0S' ‘ , '$&&*** „váp'0'*'2 Oe\"'sK ,ced\c if\ó’ V'Ad u\\ft"rí'V Sða'uUb w W Slysið K, 0 s6' Lítirfft ,*V\a ú\We' i\ðs -sav^e;>ó- ..... a\áurdÍ V\eW»*- rtC ^tcve'. ... _ ,V.e\ rUúó\atSV v\vctVl0 á íet&^'oa.\^f0\ úvets W ^ UY aug,"aV° .'neCV' noSta°’ .,vjCV\° o’ 6Ttð5uavectaftwcvv'tooV ittW" sag>a- »2£&*v Wí'- “fe, V..'-' \aí"ítal iW’ HOLMGARÐI 34, REYKJAVÍK Simar: 672400 - 672401 - 31599
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.