Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 35 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1927 60 ára' 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð Ferðafélagsins sunnudaginn 3. janúar: Ki. 13 Úlfarsfell (295 m). Fyrsta gönguferöin á nýju ári. Komið með í létta göngu og njót- ið útsýnis af Úlfarsfelli. Verð kr. 500,00. Brottför frá Umferðar- miðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Gleðilegt nýtt ár. Ferðafélag íslands. ÚtÍVÍSt, Grófinni 1. • Simar 14606 og 23732 Strandganga í landnámi Ingólfs Ein áhugaveröasta nýjung i ferðaáætlun Útivistar 1988 er strandganga í landnámi Ingólfs, þar sem gengiö verður með ströndinni frá Reykjavik að Ölf- usárósum í 22 ferðum. Seinni hlutinn frá Reykjavik upp i Hval- fjörð verður gengin á árinu 1989. Fyrsta ferðin er á sunnudaginn 3. jan. kl. 13.00 og verður byrjaö i Grófinni, hinum forna lending- arstað Ingólfs. Tilvalið er að vera með frá byrjun og viöurkenning verður veitt fyrir góða þátttöku. Góðir gestir verða með í göngu- feröunum og fræða um það sem fyrir augu ber. Farið verður hvernig sem viðrar. Sjá nánar ferðaáætlun Útivistar 1988 sem er að koma út. Sunnudagur 3. jan. kl. 13.00 Grófin - Örfirisey - Seltjarnar- nes. Brottför frá Grófartorgi, milli Vesturgötu 2 og 4 (bíla- stæöiö). Gengin verður Hliðar- húsastígur (Vesturgatan gamla) út í Örfirisey og fjallað um gamla verslunarstaöinn og Granda- hólma. Gengið með Eiðsvík og „yngsta móberg á íslandi skoð- að“. Skoðaðar verða gamlar varir á Seltjarnarnesi, fjörumór og fuglalif við Seltjörn. Ókeypis ferð. Strandgangan, 1. ferð (S-1). Mánudagur 4. jan. kl. 20.00 Tunglskinsganga, fjörubái. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Gengið um Suöurnes á Seltjarn- arnesi og með ströndinni inn i Skerjafjörö. Strandgangan, 2. ferð (S-2). Verð 200.- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Gleðilegt ár. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Vitnisburðir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélavörður og háseti óskast á mb. Arney KE-50 sem er að hefja veiðar með netum. Upplýsingar í síma 92-12305. Setning - offsetljósmyndun Óskum eftir setjara (tölvusetning). Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í offsetljósmyndun. Prentsmiðja Hafnafjarðar, Suðurgötu 18, sími50477. Ritari Málaskóli óskar að ráða ritara. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstaett. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar merktar: „Ritari - 6154“. Tæknival hf. óskar eftir starfskröftum Tæknival hf. óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Starfsmann á skrifstofu. Þú þarft að: - Hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun. - Hafa áhuga á tölvum. - Geta unnið sjálfstætt. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. 2. Starfsmann til þess að sjá um út- keyrslu til viðskiptavina okkar ásamt - ferðum í banka og toll. Þú þarft að: - Hafa bílpróf. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. - Vera röggsamur og ósérhlífinn. Við bjóðum: - Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. - Sveigjanlegan vinnutíma. Tæknivali hf. er skipt niður í tvö svið, tækni- svið og sölusvið. Á tæknisviði vinnum við að almennri verkfræðivinnu, iðnstýringum, álagstýringum, fjargæslukerfum og sjálf- virkni fyrir iðnaðinn. Á sölusviði seljum við rekstrarvörur og ýmsa fylgihluti fyrir tölvur. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Grensásvegi 7, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir 8. janúar 1988. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. TÆKNI GRENSÁSVEGI 7 - S: 681665 og 686064 108 Reykjavik Dagheimilið - Laufásborg Okkur vantar fóstrur og áhugasamt fólk til að vinna með okkur á Laufásborg. Upplýsingar gefur Sigrún í símum 17219 og 10045. Hafnarfjörður Afgreiðslustarf á skrifstofu er laust til um- sóknar. Hlutastarf kemur til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. jan. nk. merkt: „Hafnarfj. - 3531“. Starfsfólk óskast 1. Afgreiðslu á kassa. 2. Afgreiðslu í kjötborði. 3. Við uppfyllingu. Heilsdags- eða hálfsdagsstörf. Verslunin Ásgeir, Tindaseli 3, simi 76500. Næturvörður Óskum að ráða næturvörð 5 daga í vikur (ekki helgar) frá kl. 24.00-07.00. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér þrif á stigagöngum ásamt gæslunni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. desember 1987 merktar: „Miðbær - 3180“. Þjónanemar Getum bætt við okkur þjónanemum. Upplýsingar á staðnum hjá yfirþjóni. • Veitingahtisiö Víö Sjáuaasíðuna TRYGGVAGÖTU 4-6 BORÐAPANTANIR I SÍMA 15520 og 621485 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Umsjónarmaður Umsjónarmaður óskast fyrir húsnæði rann- sóknastofa í Ármúla 1. Starfið er fólgið í að sjá um rekstur á loftræstikerfum og hafa umsjón með viðhaldi hússins og ýmsum tækjum. Skilyrði er iðnmenntun, t.d. rafvirkjun. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- stjóra, Rauðarárstíg 31, fyrir 6. janúar 1988. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri tæknisviðs, sími 29000-215. Reykjavík, 5.janúar 1988. Vélstjóra og háseta vantar á frystitogara frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 28599. Stýrimann og háseta vantar á mb. Akurey KE 121 sem stundar línu-, neta- og humarveiðar. Upplýsingar í síma 91-41278. Yfirvélstjóri óskast strax á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Sólheimar í Grímsnesi óska eftir starfsfólki til ýmissa starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur aðstoðarforstöðumaður í síma 99-6430. Gaman og alvara Hér er unnið skemmtilegt starf í góðum hóp. Viltu vera með? Okkur vantar starfskraft, helst með uppeldismenntun, frá kl. 13-17. Síminn er 686351 - hringdu strax. Leikskólinn Lækjarborg v/Leirulæk. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á mb. Jóhönnu ÁR 206 frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3771. ESKIFJÖROOR Fóstrur Starf forstöðumanns leikskólans Melbæjar á Eskifirði er laust til umsóknar. Um er að ræða áhugavert og skapandi starf í vistlegri starfsaðstöðu. Gott íbúðarhúsæði í boði. Nánari uplýsingar um kaup og kjör veitir bæjarstjóri í síma 97-61175 eða 97-61170. V-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.