Morgunblaðið - 30.12.1987, Page 37

Morgunblaðið - 30.12.1987, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 37 GLÆSILEGUR ENDIR ÁGÓÐUÁRI! Hjálparsveitir skáta bjóða nú frábærar tívolíbombur sem slá allt annað út. Þú setur þær í hólkinn, kveikir í þræðinum HVISS, þær þeytast með hvelli BAMM upp í mikla hæð og springa þar út BÚMM í stórkostlegri Ijósadýrð. FLUGELDASALA Hver pakki inniheldur þijár eða sex bombur. Kveddu árið með glæsibrag - gerðu það með tívolíbombunum frá okkur. + LANDSSAMBAND 1 hjAimrsveita skáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.