Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingaverkamenn Viljum ráða nokkra byggingaverkamenn til starfa í Helguvík. Upplýsingar í síma 92-14398. Núpursf. Amerískir bílar og hjól Við leitum að starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa hálfan daginn og sölu- og skrif- stofumanni allan daginn. Reynsla æskileg. Þarf að geta byrjað 7.-11. janúar. Sendið inn upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Bílar - 2602“ sem fyrst. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki vill ráða starfsmann til skrif- stofustarfa. Helstu verkefni í starfinu eru aðstoð við gjaldkera og bókhald. Skilyrði er að starfsmaður hafi bíl til umráða þegar þörf krefur. Umsóknir merktar: „Skrifstofa - 4253“ skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 7. janúar.. Dagheimilið Suðurborg óskar eftir fóstrum, þroskaþjálfum eða fólki með reynslu af uppeldismálum í stuðnings- stöður hálfan eða allan daginn sem allra fyrst. Einnig vantar starfsfólk í skilastöður frá kl. 16.00-18.30 frá 1. janúar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73023. Skipulagsfræðingur - verkfræðingur - tæknif ræðingur Teiknistofa á Akranesi með næg fjölbreytt verkefni vill ráða skipulagsfræðing og verk- eða tæknifræðing. Framtíðarstarf. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Gunnar V. Gíslason, sími 93-11785. VT. teiknistofa, Akranesi. Kennarar athugið Vegna forfalla vantar kennara í eftirtaldar greinar við Víðistaðaskóla, Hafnarfirði, frá byrjun janúar og í fjóra mánuði, í íslensku, í unglingadeildum, rúmlega 20 tímar og heim- ilisfræði í 8. bekk, hálfa stöðu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 52911 eða 52915. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar. Atvinnurekendur! Er 27 ára gamall matreiðslumeistari í atvinnuleit. Er opinn fyrir öllu sem viðkemur mat eða matariðnaði, svo fremi að starfið sé krefjandi, Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-44490. Stýrimann, vélamann og háseta vantar á 80 tonna netabát frá Ólafsfirði. Upplýsingar í símum 96-62256 og 96-62484 eftir kl. 19.00. Gjaldkeri á kassa Olíufélag vill ráða „gjaldkera á kassa“ til starfa á bensínstöð í Austurbænum strax. Vaktavinna. Æskilegur aldur 30-50 ára. Hentar jafnt karli sem konu. Verkstjóri Sama fyrirtæki vill ráða verkstjóra til starfa í olíubirgðastöð. Meirapróf æskilegt. Allar nánari upplýsingar og umsóknir í þessi störf eru veittar á skrifstofu okkar. Gudni Iónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINCARÞIÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 StUI 621322 t! Krabbameinsfélagið Röntgentæknar Krabbameinsfélag íslands óskar eftir rönt- gentæknum til starfa við brjóstmyndatökur (mammógrafíu). Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir rönt- gendeildar KÍ í síma 621515 kl. 14-16 virka daga. Krabbameinsfélag íslands. Dagheimilið - Laufásborg Okkur vantar fóstrur og áhugasamt fólk til að vinna með okkur á Laufásborg. Upplýsingar gefur Sigrún í símum 17219 og 10045. Stýrimann vantar á Albert Ólafsson KE-39 til línu- og netaveiða. Upplýsingar í símum 92-11333 og 92-12304. Vélaverkfræðingur - kerfisfræðingur óskar eftir hönnunarverkefnum, forritunar- verkefnum (PC) eða vellaunuðu starfi. Starfs- reynsla: Tölvuvæðing fyrirtækja, forritun (Pascal, Fortran, Cobol, Open access, Cad o.fl.) auk hönnunar á ýmsum sviðum. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. jan. merkt: „V - 2551“. Dagvist barna Skóladagheimilið Skáli við Kaplaskjólsveg óskar eftir að ráða fóstru eða kennara til starfa frá 15. janúar. Á heimilinu er starfandi fóstra. Upplýsingar í síma 17665. Hálsakot Starfsmaður óskast í eldhús á leikskólann/ skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00. Upplýsingar veita forstöðumenn í síma 77275. Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur Tæknival hf. óskar eftir að ráða rafmagns--'3 verk- eða tæknifræðing. Megin verksvið er vinna við ýmsan búnað tengdan tölvum, ásamt að aðstoða á sölusviði og tæknisviði við sölu á búnaði tengdum tölvum. Tæknivali hf. er skipt niður í tvö svið, tækni- svið og sölusvið. Á tæknisviði vinnum við að almennri verkfræðivinnu, iðnstýringum, álagstýringum, fjargæslukerfum og sjálf- virkni fyrir iðnaðinn. # Á sölusviði seljum við rekstrarvörur og ýmsa fylgihluti fyrir tölvur. Þú þarft að: ★ Vera menntaður sem verk- eða tækni- fræðingur. ★ Hafa reynslu og áhuga á tölvum. ★ Geta unnið sjálfstætt. ★ Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Við bjóðum: -.Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. - Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Grensásvegi 7, 128 Reykjavík, " s pósthólf 8294, fyrir 8. janúar 1988. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Afgreiðslustarf - Cafe Myllan Óskum að ráða aðstoðarmann í eldhús og sal. Vinnutími frá kl. 11.00-19.00 annan hvern dag, virka daga. Nánari upplýsingar á staðnum. Brauð hf. Skeifan 11. Afgreiðsla -13-17 Traust innflutnings- og heildsölufyrirtæki í * Reykjavík óskar að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa í þjónustudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Umsóknir merktar: „Traust - 2296“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar. Innflutningur Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa hjá traustu innflutnings- og heildsölu- fyrirtæki í Reykjavík. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Einhver enskukunn- átta æskileg. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar: „Reglusemi - 2218“ legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.