Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 3
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 3 Það eru ófáar húsmæður sem þarfnast stuttrar hvíldar eftir allanjólaundirbúninginn. Sama gildir auðvitað um fjölmarga verslunar- og iðnaðarmenn og kannski líka um þig! STUTTAR, ÓDÝRAR FERÐIR TIL COSTA DEL SOL Þess vegna býður Útsýn nú 10 daga dvöl á Costa del Sol á ótrúlegu verði. Sólardagar í janúar og febrúar eru 26 á mánuði að meðaltali og sólskinsstundir 6 á dag. Hótel og íbúðir sem Útsýn býður eru upphituð og að sjálfsögðu fyrsta flokks. ÞÚMÁTT VERA LENGUR Ekki er bundið við að dvalið sé í 10 daga á Costa del Sol. Þú getur verið miklu lengur ef þú vilt. Það færist í vöxt að fólk dvelji langtímum saman í hlýrri löndum. Þannig er t. d. hægt að fara út 18. febrúar og dvelja fram að páskum! KANARÍEYJAR Brottfarardagar til Kanaríeyja eru sem hér segir: 8. jan., örfá sæti. 29. jan., uppselt. 19. feb., uppselt. 11. inars, örfá sæti. 31. mars, Þetta gefur kost á viðdvöl í London eins lengi og hver vill. VERÐDÆMI Costa del Sol: 10 dagar: Brottför 8. feb. og 18. feb. Frá kr. 22.100,- Kanaríeyjar: 3 vikur: 2 fullorðnir og 2 börn 2-6 ára: Frá kr. 29.700,- Ferðaskrifstofan Útsýn óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs nýárs og þakkar viðskiptin á liðnu ári. Sjáumst í ferðahug á nýju ári. .N,. . ': . ■•; 5J. .*sS@s páskaferð 15 dagár, laus sæti. VIÐDVOL ÍLONDON AÐVILD Flogið er í beinu leiguflugi aðra leiðina en í áætlun um London hina. r UTSYN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.