Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988
41
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Strandganga í landnámi
Ingólfs
Sunnudagur 3. jan. kl.
13.00
Grófin - Örfirisey - Seltjarnar-
nes. Brottför frá Grófartorgi,
milli Vesturgötu 2 og 4 (bila-
stæðið). Gengin verður Hlíðar-
húsastígur (Vesturgatan gamla)
út í Örfirisey og fjallaö um gamla
verslunarstaðinn og Granda-
hólma. Gengið með Eiðsvík og
„yngsta móberg á islandi skoð-
aö“. Skoðaðar verða gamlar
varir á Seltjarnarnesi, fjörumór
og fuglalíf við Seltjörn. Ókeypis
ferð. Strandgangan, 1. ferð
(S-1).
Mánudagur 4. jan. kl.
20.00
Tunglskinsganga, fjörubál.
Brottför frá BSÍ, bensinsölu.
Gengið um Suðurnes á Seltjarn-
arnesi og með ströndinni inn i
Skerjafjörö. Strandgangan, 2.
ferð (S—2). Verð 200.- kr., frítt
f. börn m. fullorðnum.
Gleðilegt ár. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Trú og líf
Smiðjuvcgl 1. Kópavogi
Samkoma í dag kl. 15.00. Þú ert
velkomin(n).
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 16.30.
Barnagæsla. Aliir hjartanlega
velkomnir.
KFUM og KFUK
Nýárssamkoma fólaganna verð-
ur 'a Anntmannsstíg 2b i kvöld
kl. 20.30. Heimsókn frá
Eþfópíu. Upphafsorö: Ásta Þor-
bjömsdóttir. Ræðumaöur:
Salomon Haile, framkvæmda-
stjóri suður Synodu Mekkane
Jesús kirkjunnar í Eþíópíu.
Söngur: Elsa Waage.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð12
Boðun fagnaðareríndisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
IfEGURINN
Krístið samfélag
Þarabakka 3
Samkoma í dag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
talar og brigader Ingibjörg Jóns-
dóttir stjómar. Allir velkomnir.
Mánudag 4. janúar kl. 20.00:
Jólafagnaður fyrir hermenn, heim-
ilasambands- og hjálparflokks-
meðlimi (með fjölsk.). Kapteinn
Dag A. Bámes talar og flokksforin-
gjamir stjóma.
SAMBANO ISLENSKRA
■.RISTNIBOOSEELAGA
Samkoma í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13, á morg-
un, mánudag 4. janúar, kl. 20.30.
Ato Salomon Haile frá Eþiópíu
talar og segir frá kristniboðinu
og högum kristinna manna i
Eþíópíu. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Hjálpræðís-
herinn
Kirkjustræti 2
VEGURINN
V Krístiö samfélag
Grófin 6b, Keflavík
Samkoma í kvöid kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
í dag 3. janúar kl. 17.00:
Fyrsta hjálpræðissamkoma áriÖ
1988. Séra Halldór S. Gröndal
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útsala íRýabúðinni
hefst mánudaginn 4. jan.
Allar vörur á útsölu:
Hannyrðir, straufríir dúkar, tilbúin sæng-
urv.sett og handklæði.
Rýabúöin,
City 91, Laugavegi,
s. 18200.
kennsla
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Dagskóli:
Stundatöflur verða afhentar í skólanum gegn
greiðslu skráningargjalds kl. 13.00 föstudag-
inn 8. janúar, nema nýnemar á vorönn 1988
fá töflur kl. 14.00 sama dag.
Öldungadeild
Endanleg stundaskrá verður afhent gegn
greiðslu skólagjalds, kr. 4.800.- kl. 8.00-
16.00 miðvikudaginn 6. janúar og kl. 8.00-
19.00 fimmtudaginn 7. janúar.
Kennarafundur verður haldinn föstudaginn
8. janúar kl. 10.00.
Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér
segir:
í ensku og frönsku miðvikudaginn 6. janúar
kl. 17.00.
í dönsku og þýsku fimmtudaginn 7. janúar
kl. 17.00.
Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild
skv. stundaskrá mánudaginn 11. janúar.
Rektor.
Frá Fjölbrauta-
skólanum
FJÖLBRAlfTASKÚUNN f BreÍðholtÍ
BREIÐHOLTI 1 *■*
Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla F.B.
ferfram4., 5.og7.janúarkl. 16.00-20.00.
Almennur kennarafundur verður 5. janúar
kl. 9.00-12.00.
Námskynning fyrir nýnema kvöldskólans
verður 7. janúar kl. 20.00-22.00 en dagskól-
ans 8. janúar kl. 10.00-16.00.
Stundatöflur dagskólanemenda verða af-
hentar 8. janúar, nýnema kl. 9.00-10.00 en
eldri nemenda kl. 10.00-13.00.
Kennsla hefst f dagskóla og kvöldskóla mánu-
daginn 11. janúar 1988 skv. stundaskrá.
Skólameistari.
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 7. janúar.
Innritun í símum 36112 og 76728.
Véiritunarskóiinn,
Ánanaustum 15, sfmi28040.
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Nemendur komi í skólann þriðjudaginn 5.
janúar kl. 11.00. Þá verða afhentar stundar-
skrár og bókalisti gegn greiðslu 2000 kr.
nemendagjalds. Skólameistari.
tilboö — útboö
Tilboð
Sjóvátryggingafélag íslands biður um tilboð
í eftirfarandi bifreiðir sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum:
MMC Lancer
Mazda 323 St.
Nizzan Sunny Coupe
Nizza Sunnu
Lada 1500 St.
Honda Civic
Landrover Long
Daihatsu Charade
Ford Escort
Nizzan Pulsar
Lada 1500 St.
Toyota Model F
Suzuky Fox Long
FiatUno45
Subaru St. 4WD
CH BlazerSlO
Nizzan Sunny Coupe
Honda Zivic Sedan
MMCGalant St.
M-Benz 280E
Toyota Tercel
Volvo 244
Suzukyfjórhjól
Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23
mánudag og þriðjudag frá kl. 9.00-19.00.
Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 6.
janúar.
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1986
árgerð 1986
árgerð 1986
árgerð 1986
árgerð 1986
árgerð 1984
árgerð 1984
árgerð 1984
árgerð 1984
árgerð 1983
árgerð 1983
árgerð 1982
árgerð 1982
árgerð 1982
árgerð 1981
árgerð 1978
árgerð 1987
SJOVA
SUÐURLANDSBRAUT 4 SIMI 82500
Útboð á loftræstikerfum
Verzlunarskóli íslands, Ofanleiti 1, Reykjavík,
óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu
loftræstikerfa.
Nánari upplýsingar og afhending gagna er á
Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar, Skúla-
túni 4, Reykjavík.
Tilboð óskast
í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar-
óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 4.
janúar á milli kl. 9.00 og 17.00.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
TJÓNASKOBUNARSTÖBIN SF.
Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Simi 641120
TRYGGINGAR
ij BRUnRBÓT
fundir — mannfagnaöir |
Nýársganga
Golden-, Labradoreigendur og aðrir hunda-
eigendur fjölmennum í hundagöngunni í dag.
Hittumst öll við Esso-stöðina við Vestur-
landsveg kl. 13.30.
Athugið allir hundaeigendur og kunningjar
eru velkomnir í gönguna. Veitingar og með-
læti að lokinni göngu fyrir alla göngumeðlimi.
Göngunefnd Retrieverklúbbsins.
ifl Lóðaúthlutun
í Grafarvogi III, svokölluðu Brekkuhverfi,
verða til úthlutunar á þessu ári lóðir fyrir um
500 íbúðir í einbýlis-, fjölbýlis- og rað- eða
parhúsum. Gert er ráð fyrir, að lóðirnar verði
byggingarhæfar á þessu ári. Úthlutun 140
einbýlis- og parhúsalóða verður hafin nú í
janúar.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð,
sími 18000. Þar fást einnig afhent umsóknar-
eyðublöð og skipulagsskilmálar.
Borgarstjórinn í Reykjavík.