Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla Óskum að ráða starfsfólk í ísbúðir okkar í miðbænum og Vesturbænum sem fyrst. Upplýsingar í símum 16351 og 16350 mánu- daginn 4. janúar frá kl. 10.00-16.00. DairyQueen. Lögfræðingur eða löggiltur fasteignasali Virt fasteigna- og fyrirtækjasala óskar eftir lögmanni eða löggiltum fasteignasala til skjalagerðar og annarra ábyrgðarstarfa. Mjög góð vinnuaðstaða í nýlegu húsnæði. Til greiQa kemur sameign. Með allar upplýs- ingar verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð merkt: „Trúnaður-4590“ óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. janúar. Álfheimabakariið Afgreiðslustarf - Hagamelur Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í Álf- heimabakaríi, Hagamel 67. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag en 13.00-19.00 hina. Nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 21510 á milli kl. 17.00-19.00. Brauð hf., Skeifan 11. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ RÍKISBÓKHALD óskar að ráða sem fyrst 2 deildarsérfræðinga. Viðkomandi þurfa að hafa viðskiptafræði- menntun og/eða víðtæka bókhaldsreynslu. Starfssvið þeirra verður m.a. öflun og yfir- ferð ársreikninga ýmissa ríkisstofnana og frágangur ársuppgjöra, bókhaldsleiðbein- inga og -aðstoð auk ýmissa annarra verk- efna. Laun samkvæmt kjarasamningi BHMR (BSRB) og fjármálaráðuneytisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkis- bókhald, Laugavegi 13, Reykjavík, fyrir 11. janúar nk. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Rekstrarráðgjafi ’oskast til starfa hjá rekstrartæknideild ITÍ. Starfið felst einkum í aðstoð við fyrirtæki og einstaklinga í stefnumótun, vöruþróun og markaðsmálum. Leitað er eftir manni með menntun úr háskóla eða tækniskóla. Um- sækjendur þyrftu að geta unnið sjálfstætt og vera reiðubúnir að taka þátt í krefjandi og skemmtilegum verkefnum í íslensku at- vinnulífi. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf þarf að skila til Iðntæknistofnun- ar Islands, Keldnaholti, 112 Reykjavík fyrir 15. janúar. Nánari upplýsingar gefur Haukur Alfreðsson í síma 91-687000. Bókhald - tölvur Öflugt fjármálafyrirtæki vill ráða starfskraft til starfa við bókhald og tölvuvinnslu. Leitað er að aðila með viðskiptamenntun og er áhersla lögð á bókhaldsþekkingu og tölvu- kunnáttu. Um er að ræða gott framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 7. janúar nk. GudniIónsson RÁÐCJÖF & RÁDNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 RHYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 P Rey kja víku r borg, Starfsmannahald íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur Starfsfólk óskast á eftirtaldar félagsmiðstöðvar: Bústaðir Fellahellir Tónabær Þróttheimar Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu af uppeldisstarfi. Upplýsingar gefur æskulýðsfulltrúi á Fríkirkjuvegi 11 eða í síma 622215. Forritarar - kerfisfræðingar Hugbúnaður hf. óskar eftir að ráða reynda forritara og/eða kerfisfræðinga. Umsóknir er greini frá menntun, reynslu og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „HUGB - 2552“ fyrir 15. jan. 1988. 1+4 búnaóur ^ Engihjalla 8 Pósthólf 437 202 Kópavogur Simi 91-641024 Telex: 3000 SIMTEX IS ' R4ÐGJÖF OG R4DNINCAR Ert þú á réttri hillu ? Gleðilegt ár. í upphafi nýs árs leitum við m.a. að hæfu fólki í eftirtalin störf: Skrifstofustjórn Starfið er fólgið í bókhaldi. 'launaútreikningi, áætlanagerð ofl. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálf- stætt, hafa góða menntun, t.d. viðskipta- fræði og/eða starfsreynslu. Fyrirtækið annast veitingarekstur og er með u.þ.b. 40 manna starfslið, þar af einn starfsmann á skrifstofu. Tryggingasala Starfið er fólgið í sölu, tjónauppgjöri og al- mennum skrifstofustörfum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af trygg- ingamálum og geta unnið sjálfstætt. Viðkom- andi tryggingafélag er vel staðsett og með u.þ.b. bil 10 manna starfslið. Ábendi sf. Engjateig 9, sími 689099. Opið frá kl. 9-15. Sölumenn Óskum eftir að ráða nú þegar sölumenn til að selja búnað fyrir stóreldhús, bakarí og sjúkrahús. Tilboð merkt: „Sölumenn - 4108“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar 1988. Starfsfólk Við óskum eftir duglegu og áreiðanlegu fólki til starfa í uppvak í eldhúsi og í sal. Unnið er á vöktum. Góð laun í boði. Upplýsingar í símum 36737 og 37737. HlLliRMUU SIMI 37737 09 JS737 Trésmiðir Getum bætt við okkur nokkrum trésmiðum. Eingöngu menn vanir hefðbundnum upp- slætti og/eða kerfismótum koma til greina. Allt unnið í uppmælingum. Upplýsingasími 54644 (Oskar). ínIbyggðaverk hf. Dagheimilið Steinahlíð v/Suður- landsbraut Hjá okkur eru lausar efrirtaldar stöður: - Staða yfirfóstru frá áramótum - Staða deildarfóstru frá 1. febrúar - Stuðningsstaða með fatlað barn frá ára- mótum Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 33280. Rafvirkjar Rótgróið innflutningsfyrirtæki, m.a. á sviði raftækja, heildsala - smásala, vill ráða raf- virkja til sölustarfa í heimilistækjadeild. Starfið er laust strax. Leftað er að drrfandi og snyrtilegum aðila með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudntíónsson RAÐCJÓF & RÁÐNI NCARhJON IISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Stórt fyrirtæki í matvælaiðnaði og veitingarekstri, vel staðsett í Reykjavík, óskar að ráða gjaldkera Starfssvið er auk almennra gjaldkerastarfa, bankasamskipti og gerð greiðsiuáætlana. Leitað er að hæfum og áhugasömum starfs- manni, verslunarskólapróf eða stúdents- menntun úr verslunarskóla er góður grunnur en reynsla metin að verðleikum. Laun samkv. samkomulagi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „GGS - 4563". t 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.