Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 33 Kennedy á sitt band eftir aft hann sýndi honum myndina sína, „Koss kóngulóarkonunnar“. „Þegar þú gerir kvikmynd þráir þú éitthvaft, en veist ekki hvers vegna. Það er svolítið bilað. Núna er ég aft reyna aft skilja hvers vegna ég gerfti þessa mynd, hvers vegna hún tók þrjú ár af lífi mínu. Ég veit þaft ekki enn. Það er eitt- hvaft sem snertir sekt Phelans, eitthvað um aft sætta sig við fortí- ðina, eitthvað um aft snúa aftur heim og standa andspænis fortí- ftinni." Samband Phelans við söngkonuna Helen, sem nú er í ræsinu, heillaði leikstjórann að sama skapi. „Þaft var eitthvaft fal- legt — og þegar ég segi fallegt á ég ekki vift glamúr — við það að elska konu án þess að vera fær um þaft vegna þess aft þú hefur ekki enn getaft gert upp fortíft þína.“ Og áfram heldur hann: „Það er eitthvaft Ijóftrænt og sorgmætt vift fólkið sem lifir í þessum heimi. Þú veltir því yfirleitt ekki einu sinni fyrir þér hvert það sé að fara. Hin raunverulega merking meft lífi þess er að þaft heldur áfram; að það skuli halda áfram er mikilvæg- ara en hvert það stefnir." Babenco fókk orð á sig fyrir aft vera leikstjóri leikaranna eftir „Koss kóngulóarkonunnar". Will- iam Hurt hreppti Óskarinn sem besti karlleikarinn fyrir þá mynd. En stjörnurnar tvær í „Ironweed" þurfti aft höndla á ólíkan hátt. „Vift æfuftum „Kossinn" eins og svifts- verk í þrjár vikur, sex, sjö stundir á dag. Ég reyndi aft gera þaft sama hér, en þaft gekk ekki vegna þess að Jack er öðruvísi dýr; hann er kraftmikill og gæddur miklu inn- sæi. Hann finnur sig kannski ekki í fyrstu tveimur tökunum, en í þeirri þriðju gefur hann sitt besta og getur haldift áfram til eilífðar en þú færð aldrei meira en hann gaf þér í þriftju tökunni. Hann er mjög, mjög sterkur kvikmyndaleik- ari. Meryl býr yfir reynslu sviðsleik- konunnar og hún getuf gefift ólík blæbrigfti innan sömu túlkunar. Stundum getur það ruglað leik- stjórann vegna þess aft þau eru öll svo góð að maftur veit ekki hvaft á að velja.“ aft sér stjórn útvarpsþáttarins og gerir allt vitlaust á sinn sérstaka hátt. Walter Matthau er einn af þeim sem hefur ekki mikift álit á sálfræftingum og því héntar honum vel aft leika Donald Becker í mynd- inni því Becker hefur fullkomna andúð á starfsstéttinni. „Allir sál- fræðingar eru að leika. Næstum allt fólk er yfirleitt að leika. Þess vegna hef ég svo gaman af leikur- um. Þeir vita a.m.k. af því,“ segir Matthau. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Ken Kolb. Framleift- andinn Larry Gordon („48 HRS“, „The Predator") las hana fyrst fyrir 19 árum og hún var ofarlega í huga hans þegar hann sneri sór aft kvik- myndaframleiftslu en „Kæri sáli" er ein af fyrstu myndunum sem hann gerir sem óháður framleiö- andi. Og aðeins eitt að lokum. Man einhver eftir Charles Grodin í Pol- anski-myndinni „Rosemary’s Baby" fyrir 24 árum? Ekki þaft. Michael Ritchie gleymdi honum ekki. Grodin lók lækni í myndinni og Ritchie hélt þá aft hann væri alvörulæknir. Hann kom þvi aft sjálfsögftu fyrst upp í huga leikstjórans þegar velja átti leikara í hlutverk dr. George Maitlin. Með mörgn fólki ________Bækur______________ Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum Með mörgu fólki Höfundur: Auðunn Bragi Sveinsson Útgefandi: Skuggsjá 1987. Auðunn Bragi Sveinsson er af skáldakyni, sonur alþýðuskáldsins Sveins Hannessonar frá Elivogum. Eftir Auðun Braga hefur áður borist fjöldi kvæða og vísna í ýmsum ritum, sem hér verða ekki upptalin. Auk þess er Auðunn Bragi ágætur stílisti í óbundnu máli og má þar nefna fjölda ann- arra greina um ýmis efni. í bókinni Með mörgu fólki nær Auðunn Bragi sér verulega á strik sem sagnamaður. Fyrsti hluti bók- arinnar eru bemskuminningar Ríkarður ekki Ríkharður Þau leiðu mistök urðu í gamlárs- dagsblaðinu í frétt frá 50 ára afmæli Verkalýðs- og sjómannafé- lags Gerðahrepps að nafn fýrsta formanns félagsins misritaðist. Hann heitir Ríkarður Sumarliðason. Ríkarður er hér með beðinn velvirð- ingar á þessum mistökum. hans, en þar lýsir hann lífinu í sveitinni eins og það var á fjalla- bæjum á fjórða tug þessarar aldar, þegar næstum engin nútíma þæg- indi voru til staðar. Þótt hér væri um fátækt sveitaheimili að ræða, var ljóðagerð í hávegum höfð og margar góðar vísur og kvæði er þarna að finna. í síðari hluta fýrsta þáttar þessa rits, en bókin skiptist í fimm meg- inþætti eða kafla, er getið um nokkra merka Húnvetninga er uppi voru um miðbik þessarar ald- ar. Má þar nefna síra Gunnar Arnason á Æsustöðum og Jónat- an Líndal á Holtastöðum. Þá eru tveir kaflar, sem nefnast Úr ævi- sögu Sveins frá Elivogum. Hér er um brot af ævisögu skáldsins að ræða, sem kenndi sig við Elivoga. I þessum ævisögubrotum kemur frásagnargáfa Auðuns Braga vel' í ljós og nákvæmni í sagnagerð. Annar hluti bókarinnár nefnist Méð mörgu fólki. Þar er sagt frá spumingakeppni hjá Sveini Ás- geirssyni og fleirum. Þetta var góð upprifjun hjá mér sem hafði fylgst með þessum þáttum bæði í útvarpi og sjónvarpi, eftir að það kom til sögunnar. í þriðja hluta bókarinnar sem ber heitið Þeirra minnist ég, eru nokkur eftirmæli. Þar skrifar Auð- unn Bragi um móður sína, Elínu Guðmundsdóttur, Ólaf S. Magnús- son, Rósberg G. Snædal, Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi og nokkra fleiri, sem hér verða ekki taldir. _ Fjórði þátturinn ber heitið I björtum landsins höfuðstað. Þar er langur þáttur um Guðrúnu Karlsdóttur, sem_ seldi fæði á Bókhlöðustíg 10. í þessum þætti telur Auðunn Bragi upp þá, sem hann minnist að voru þama kost- gangarar á sama tíma og hann. Þessi þáttur hefur sérstakt gildi, vegna þess að þama er ágæt lýs- ing á hveijum einstaklingi og jafnvel stutt ævisaga sumra. Vil ég benda þeim á, sem lesa þessa bók, að lesa þennan þátt með at- hygli, því að þar er mikinn fróðleik að finna. í síðari hluta þessa þáttar telur höfundurinn upp nokkra skemmti- staði í höfuðborginni. Þama er um bráðskemmtilega lýsingu að ræða með skáldlegu ívafi. Líklega nýtur stílshæfileiki höfundar sér hvergi betur en í þessum þætti. í lokin yrkir hann um Reykjavíkurstúlk- una, og á það vel við eftir alla rómantíkina á dansgólfum Reykjavíkur. Kvæði þetta er sex erindi með átta ljóðlínum hvert. Eg ætla að taka hér tvö fyrstu erindin: Hún er úrval íslenskra meyja, aðsetun lieykjavík. Ein af þeim ótalmörgu af yndisþoka rík. Astljúf í öllu fasi Auðunn Bragi Svelnsson og elur margar þrár og hefur held ég lifað hartnær sautján ár. Þá líður að laugardagskvöldi hún lifir í sælli von. Drauma þá bjarta dreymir um dans og heillandi son. Margs er á milli að velja, já, margvísleg kostaröð: Iðnó, Oddfellov, Röðull eða Mjólkurstöð. Fimmti þátturinn ber heitið Ruslakista. Líklega hefur höfundi fundist hér um nokkurn samtíning að ræða, en svo er alls ekki. Þama. em mörg ágæt ljóð eftir sjálfan höfund bókarinnar, og em þau þess virði að vera lesin með eftir- tekt. Þessi bók er skemmtileg aflestr- ar og í henni er mikill fróðleikur um menn og málefni. ÁHEITASÖFNUN KRÝSUVIKURSAMTAKANNA ^ ÁTAK TIL HJÁLPAR RÆKTUM UPP O G GRÆÐUM SÁRIN (§ittitíeg jól ng farsæít knmattbt ár KÝSUVÍKURSAMTÖKIN - Þverholti 20-105 Reykjavík - sími 623550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.