Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 5 F L 0 R I D A nYlfÉ Óvenjuhagstæð gengisþróun Bandaríkjadollars og gott samstarf okkar við ferðaskrifstofur vestra gerir Floridaferðir Samvinnu- ferða-Landsýnar í ár hagstæðari en nokkru sinni fyrr! Verðdæmin hér á síðunni sýna og sanna að ef hugurinn hefur einhverntíma stefnt vestur til hennar Ameríku, þá er tækifærið til að láta drauminn rætast einmitt núna! Florida er staður hinna gullnu tækifæra í gistingu, skemmtun og skoð- unarferðum. Þú getur valið um allt frá ódýrum hótelum til lúxusíbúða, lagt stund á sjóskíði jafnt sem golf, farið í eigin skoðunarferðir á bílaleigu- bílum sem bjóðast í úrvali eða notið lífsins í fjölskrúðugu mannlífi sólar- paradísarinnar. Veðrið er eins þægilegt og á verður kosið, ríflega 20 stiga hiti yfir daginn, úrkoman í lágmarki og sjórinn við gullnar sandstrendumar hlýr. Mestu skemmtigarðar veraldar eru aWrínánd. Walt Disney World. Sá stærsti og vinsælasti í heimi. Epcot Center. Skemmtigarðurinn með framtíðarheiminum fræga, Future World. Busch Gardens. Sannkallaður ævintýraheimur, þar sem flest furðudýr heims eru saman komin í sínu náttúrulega umhverfi. Cyprus Garden. Sérstakur skemmtigarður. Sea World. Heimsfrægar höfrunga- og háhymingasýningar. Wet’n Wild. Vatnsskemmtigarðurinn sem státar af einum hrikalegustu vatnsrennibrautum sem til eru. CocoaBeach Spennandi möguleiki fyriryngrafólkið Cocoa Beach er staðsett á sandrifi, nánast aðskildu frá Floridaskaganum og býður fjölda tækifæra til spennandi dægradvalar; brimbretti (surfingj, djúpsjávarveiði, siglingar og skemmtistaðir auk margs fleira að ógleymdri hinni sérstöku samsetningu á villtu dýralífi og nýjustu geimtækni í Kennedy Space Center, sem er þar í næsta nágrenni. Verðdæmi Viku iúxusverslunarferð Kr. Lfl/i 11 Lr§ Gist er á Holiday Inn Crowne Plaza, glæsilegu hóteli með öllum hugsan legum þægindum og beinum aðgangi að stærstu verslunarmiðstöð Orlando, þar sem einmitt núna er hægt að gera reyfarakaup í sex stórverslunum og yfir 100 sérverslunum. Innifalið: Flug, gisting í tveggja manna herbergi í sex nætur og akstur til og frá flugvelli erlendis. Tveggja vikna sæla á ströndinni Kr. má l/iwl/lf^ Gist er á einföldu en þægilegu hóteli við ströndina í St. Petersburg. Verð er miðað við fögurra manna fjölskyldu, tvo fullorðna og tvö börn, tveggja til tólf ára. Innfalið: Flug gisting og akstur til og frá flugvelli erlendis. Flugogbíll ítværvikur Kr. «Mit/Tl/^ Innifalið: Flug og bíll í flokki A, Ford Escort eða sambærilegur, með ótakmörkuðum akstri og söluskatti. Miðað er við tvo fullorðna og tvö börn, tveggja til tóif ára í bíl. •Verð á mann í janúar 1988 Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 ■ 96-21400 Holiday Inn Crowne Plaza riLf-'**~*‘v » Æ 1 uy'-' I ! ; ^ . i •. . AflH i 1 ! t í ■ I CT AUGIÝSINGAÞJÓNUSTAN' SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.