Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 49 EDWARD KENNEDY Slj ór málamaðurinn sem vildi verða málari Ef ég hefði ekki orðið stjórn- málamaður, hefði ég án efa gerst listamaður. Vinir mínir innan stjórnkerfisins segja að ég sé frá- bær listamaður á meðan vinir mínir listamennirnir segja mig vera fyrir- taks stjórnmálamann. Hvernig ber að túlka þetta er svo annað mál...“ Svo farast engum öðrum en Ed- ward Kennedy orð, en hann er einn af þekktustu stjórmálamönnum Bandaríkjanna og hefur margoft sóst eftir útnefningu til forseta- embættisins en jafnan mistekist. Töluna hélt Edward á málverkasýn- ingu þar sem hann sýndi olíumál- verk sín í fyrsta sinn. Ræða hans þótti ákaflega fyndin og skemmti- leg en vinir listamannsins segja þó nokkra alvöru hafa verið á bak við. Þeir fullyrða að Edward.óski þess nú einna helst að hann hefði valið sér annað lifibrauð en raun varð á. Ágóðinn af sýningu þessari mun renna í sjóð andlega vanheillra, en sjóðinn stofnaði systir listamanns- ins, Jean Kennedy Smith. Edward fræðir áhorfendur um listræna hæfileika sína. Hjá honum standa systir hans, Jean, og Armand Hammer, milljónamæringur. KÓNGAFÓLK Hinrik ökuníðingur Nýr félagi hefur nú bæst í hóp ökuníðinga og er það enginn annar en Hinrik drottningarmaður í Danmörku sem þar er á ferðinni. Keyrði hann um strandveginn milli Kaupmannahafnar og Helsingar á 170 kílómetra hraða þegar vegalög- reglan var hans vör. Aðrir konungbomir sem fylla þennan fríða flokk eru Mark Philips prinsessumaður á Bretlandi og syn- ir Hinriks sjálfs, þeir Friðrik og Jóakim. Ekki er hægt að refsa hin- um konungbomu ökuníðingum og því sá danska lögreglan sér ekki annað fært en að klaga í Danadrott- ingu sem lofaði að segja körlunum sínum svikalaust til syndanna. Danaprinsarnir hafa hlotið aksturslagið að erfðum frá föður sínum, Hinriki. Hann lætur sér fátt um f innast og brosir sinu breiðasta. COSPER Þessu getur ekki haldið svona áfram, það er leikur að eldi. v9|, HQTEL OCK HVERAGERÐI VIB FRAMLENGJUM JÓLATILBOÐIÐ TIL 31.JANÚAR 1 manns herbergi kr. 1.350,- 2ja manna herbergi kr. 1.950,- Innifalið sund/sauna og morgunverður. 3ja nóttin er ókeypis. VeriÖ velkomin. HÓTEL ÖRK, SÍMI 99-4700. Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt hinni bráðhressu söngkonu Hjördísi Geirs koma fjöri í fólkið eins og þeim einum er lagið. Danslagakeppni Hótel Borgar. Gömlu dansarnir. Höfundar athugið að skilafrestur misritaðist í aug- lýsingu, en hann á að vera 15. janúar 1988. Þeir, sem koma fyrir kl. 22.00, fá hressingu FERDASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sími 621490 Utsalan hefst mánudaginn 4. janúar V/Laugalæk. Sfmi 33755
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.