Morgunblaðið - 03.01.1988, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðsla
Óskum að ráða starfsfólk í ísbúðir okkar í
miðbænum og Vesturbænum sem fyrst.
Upplýsingar í símum 16351 og 16350 mánu-
daginn 4. janúar frá kl. 10.00-16.00.
DairyQueen.
Lögfræðingur
eða löggiltur
fasteignasali
Virt fasteigna- og fyrirtækjasala óskar eftir
lögmanni eða löggiltum fasteignasala til
skjalagerðar og annarra ábyrgðarstarfa.
Mjög góð vinnuaðstaða í nýlegu húsnæði.
Til greiQa kemur sameign. Með allar upplýs-
ingar verður farið sem trúnaðarmál.
Tilboð merkt: „Trúnaður-4590“ óskast send
auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. janúar.
Álfheimabakariið
Afgreiðslustarf
- Hagamelur
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í Álf-
heimabakaríi, Hagamel 67.
Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag
en 13.00-19.00 hina.
Nánari upplýsingar á staðnum eða í síma
21510 á milli kl. 17.00-19.00.
Brauð hf., Skeifan 11.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
RÍKISBÓKHALD
óskar að ráða sem fyrst 2 deildarsérfræðinga.
Viðkomandi þurfa að hafa viðskiptafræði-
menntun og/eða víðtæka bókhaldsreynslu.
Starfssvið þeirra verður m.a. öflun og yfir-
ferð ársreikninga ýmissa ríkisstofnana og
frágangur ársuppgjöra, bókhaldsleiðbein-
inga og -aðstoð auk ýmissa annarra verk-
efna.
Laun samkvæmt kjarasamningi BHMR
(BSRB) og fjármálaráðuneytisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkis-
bókhald, Laugavegi 13, Reykjavík, fyrir 11.
janúar nk.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Rekstrarráðgjafi
’oskast til starfa hjá rekstrartæknideild ITÍ.
Starfið felst einkum í aðstoð við fyrirtæki og
einstaklinga í stefnumótun, vöruþróun og
markaðsmálum. Leitað er eftir manni með
menntun úr háskóla eða tækniskóla. Um-
sækjendur þyrftu að geta unnið sjálfstætt
og vera reiðubúnir að taka þátt í krefjandi
og skemmtilegum verkefnum í íslensku at-
vinnulífi.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þarf að skila til Iðntæknistofnun-
ar Islands, Keldnaholti, 112 Reykjavík fyrir
15. janúar.
Nánari upplýsingar gefur Haukur Alfreðsson
í síma 91-687000.
Bókhald - tölvur
Öflugt fjármálafyrirtæki vill ráða starfskraft
til starfa við bókhald og tölvuvinnslu.
Leitað er að aðila með viðskiptamenntun og
er áhersla lögð á bókhaldsþekkingu og tölvu-
kunnáttu.
Um er að ræða gott framtíðarstarf.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu okkar fyrir 7. janúar nk.
GudniIónsson
RÁÐCJÖF & RÁDNl NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 RHYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322
P
Rey kja víku r borg,
Starfsmannahald
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur
Starfsfólk óskast á eftirtaldar félagsmiðstöðvar:
Bústaðir
Fellahellir
Tónabær
Þróttheimar
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun
og/eða reynslu af uppeldisstarfi.
Upplýsingar gefur æskulýðsfulltrúi á
Fríkirkjuvegi 11 eða í síma 622215.
Forritarar
- kerfisfræðingar
Hugbúnaður hf. óskar eftir að ráða reynda
forritara og/eða kerfisfræðinga.
Umsóknir er greini frá menntun, reynslu og
fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „HUGB - 2552“ fyrir 15. jan. 1988.
1+4 búnaóur
^ Engihjalla 8 Pósthólf 437 202 Kópavogur
Simi 91-641024 Telex: 3000 SIMTEX IS
' R4ÐGJÖF OG R4DNINCAR
Ert þú á réttri hillu ?
Gleðilegt ár.
í upphafi nýs árs leitum við m.a. að hæfu
fólki í eftirtalin störf:
Skrifstofustjórn
Starfið er fólgið í bókhaldi. 'launaútreikningi,
áætlanagerð ofl.
Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálf-
stætt, hafa góða menntun, t.d. viðskipta-
fræði og/eða starfsreynslu. Fyrirtækið
annast veitingarekstur og er með u.þ.b. 40
manna starfslið, þar af einn starfsmann á
skrifstofu.
Tryggingasala
Starfið er fólgið í sölu, tjónauppgjöri og al-
mennum skrifstofustörfum.
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af trygg-
ingamálum og geta unnið sjálfstætt. Viðkom-
andi tryggingafélag er vel staðsett og með
u.þ.b. bil 10 manna starfslið.
Ábendi sf.
Engjateig 9,
sími 689099.
Opið frá kl. 9-15.
Sölumenn
Óskum eftir að ráða nú þegar sölumenn til
að selja búnað fyrir stóreldhús, bakarí og
sjúkrahús.
Tilboð merkt: „Sölumenn - 4108“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar 1988.
Starfsfólk
Við óskum eftir duglegu og áreiðanlegu fólki
til starfa í uppvak í eldhúsi og í sal.
Unnið er á vöktum. Góð laun í boði.
Upplýsingar í símum 36737 og 37737.
HlLliRMUU SIMI 37737 09 JS737
Trésmiðir
Getum bætt við okkur nokkrum trésmiðum.
Eingöngu menn vanir hefðbundnum upp-
slætti og/eða kerfismótum koma til greina.
Allt unnið í uppmælingum.
Upplýsingasími 54644 (Oskar).
ínIbyggðaverk hf.
Dagheimilið
Steinahlíð v/Suður-
landsbraut
Hjá okkur eru lausar efrirtaldar stöður:
- Staða yfirfóstru frá áramótum
- Staða deildarfóstru frá 1. febrúar
- Stuðningsstaða með fatlað barn frá ára-
mótum
Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma
33280.
Rafvirkjar
Rótgróið innflutningsfyrirtæki, m.a. á sviði
raftækja, heildsala - smásala, vill ráða raf-
virkja til sölustarfa í heimilistækjadeild.
Starfið er laust strax.
Leftað er að drrfandi og snyrtilegum aðila
með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum.
Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar.
Gudntíónsson
RAÐCJÓF & RÁÐNI NCARhJON IISTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Stórt fyrirtæki í matvælaiðnaði og
veitingarekstri, vel staðsett í
Reykjavík, óskar að ráða
gjaldkera
Starfssvið er auk almennra gjaldkerastarfa,
bankasamskipti og gerð greiðsiuáætlana.
Leitað er að hæfum og áhugasömum starfs-
manni, verslunarskólapróf eða stúdents-
menntun úr verslunarskóla er góður grunnur
en reynsla metin að verðleikum. Laun samkv.
samkomulagi.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „GGS - 4563".
t
4