Morgunblaðið - 03.01.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 03.01.1988, Síða 3
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 3 Það eru ófáar húsmæður sem þarfnast stuttrar hvíldar eftir allanjólaundirbúninginn. Sama gildir auðvitað um fjölmarga verslunar- og iðnaðarmenn og kannski líka um þig! STUTTAR, ÓDÝRAR FERÐIR TIL COSTA DEL SOL Þess vegna býður Útsýn nú 10 daga dvöl á Costa del Sol á ótrúlegu verði. Sólardagar í janúar og febrúar eru 26 á mánuði að meðaltali og sólskinsstundir 6 á dag. Hótel og íbúðir sem Útsýn býður eru upphituð og að sjálfsögðu fyrsta flokks. ÞÚMÁTT VERA LENGUR Ekki er bundið við að dvalið sé í 10 daga á Costa del Sol. Þú getur verið miklu lengur ef þú vilt. Það færist í vöxt að fólk dvelji langtímum saman í hlýrri löndum. Þannig er t. d. hægt að fara út 18. febrúar og dvelja fram að páskum! KANARÍEYJAR Brottfarardagar til Kanaríeyja eru sem hér segir: 8. jan., örfá sæti. 29. jan., uppselt. 19. feb., uppselt. 11. inars, örfá sæti. 31. mars, Þetta gefur kost á viðdvöl í London eins lengi og hver vill. VERÐDÆMI Costa del Sol: 10 dagar: Brottför 8. feb. og 18. feb. Frá kr. 22.100,- Kanaríeyjar: 3 vikur: 2 fullorðnir og 2 börn 2-6 ára: Frá kr. 29.700,- Ferðaskrifstofan Útsýn óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs nýárs og þakkar viðskiptin á liðnu ári. Sjáumst í ferðahug á nýju ári. .N,. . ': . ■•; 5J. .*sS@s páskaferð 15 dagár, laus sæti. VIÐDVOL ÍLONDON AÐVILD Flogið er í beinu leiguflugi aðra leiðina en í áætlun um London hina. r UTSYN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.