Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Hcrmann Guðmundsson, framkvæmdastjóri, sitjandi og Jón Halldór Bergsson, sölustjóri hjá Ragnarsbakaríi, skoða nýja brauðuppskrift á tölvuskjá, en þeir hafa látið breyta flestum gömlu uppskriftunum. SHANNON DATASTOR Allt á sínum staö Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig ShcmiiOH skjalaskápur hefur „allt á sínum staö Útsölustaðir: Reykiavik; Ólafur Glslason & Co. hjf. Mál og mennlng, Slðumúla 7-9. Kópavogur; Glsli J. Johnsen. Keflavik; Bókabúð Keflavikur. Akranes; Bókaverslun Andresar Nlelssonar h/f. Isafjöróur; Bókaverslun Jónasar Tómassonar. Akureyri; Bókval, bóka - og ritfangaverslun. Húsavik; Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. Eskifjörður; Ellas Guónason, verslun. Egllsstaóir; Bókabúóin Hlöóum. \M)% b(^íí /a fin nr Ragnarsbakarí: Hjólin farin að snúast aftur Keflavík. „SUÐURNESIN hafa verið og eru lífæð bakarísins og ef fyrir- tæki og einstaklingar á svæðinu hefðu ekki tekið okkur ja&ivel og raun hefur orðið á, þá er ég ekki viss um að okkur hefði tek- ist að rétta jafnskjótt úr kútnun og við höfum gert,“ sagði Her- mann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Ragnarsbakarís, í samtali við Morgunblaðið. Her- mann sagði að það hefði skipt sköpum að halda fyrri viðskipt- um og nú væru hjólin farin að snúast aftur. Sem kunnugt er var bakaríið tekið til gjaldþrotaskipta í desem- ber og öllu starfsfólkinu sagt upp án fyrirvara. Nokkrum- dögum seinna keyptu tveir einstaklingar í Reykjavík fyrirtækið, þeir Ar- mann Reynisson og Pétur Björns- son. Strax var hafist handa um að koma rekstrinum af stað aftur og þorri starfsliðsins hóf störf að nýju hjá nýjum vinnuveitendum. Ragnarsbakarí hefur verið í um 1.200 fermetra leiguhúsnæði við Iðavelli og nú hafa þeir Ármann og Pétur keypt húsnæðið til að tryggja reksturinn enn frekar. Einnig eru uppi áform um að stækka húsnæðið. Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, sem áður starfaði hjá bakaríinu Myllunni í Reykjavík, sagði að margt væri í bígerð og markmiðið að stórauka framleiðsl- una. Þeir væru nú famir að selja brauð í litlum mæli á Stór- Reykjavíkursvæðinu og stefnt væri að stórauka söluna. Hermann sagði að mikil vinna hefði verið iögð í að bragðbæta brauðin hjá Ragnarsbakarii að undanförnu og viðbrögð viðskiptavina hefði til tek- ist. Hermann sagði ennfremur að gera ætti stórátak í markaðsmál- um á næstunni og þeir myndu fljótlega koma með 7 nýjar tegund- ir af heildsölubrauðum svo eitthvað væri nefnt. - BB Húsnæði Ragnarsbakarís við Iðavelli 8 í Keflavík. Bakariið var í leiguhúsnæði, en nú hafa eigendur fyrirtækisins keypt húsnæðið sem er um 1.200 fermetrar. UÓSRITUNARVÉLAR SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 hvortþig vantarstól eða ekki, þvíAPPOIXO leðurstóllinn er svo þægilegur og á svo góðu verði, að maður hreinlega verður aðkaupahann. húsgagmtiiöllin M0BLER REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.