Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 VEÐUR Fyrsta Boeing 737- 400-fhigvélin sýnd BOEING-flugvélaverksmiðjumar í Bandaríkjunum sýndu fyrstu flugvélina af gerðinni Boeing 737-400 að viðstöddu fjölmenni á þríðjudaginn í siðustu viku. Flug- leiðir undirrituðu samning um kaup á tveimur slíkum vélum fyr- ir 2,5 miiyarða islenskra króna Kópavogur: Skemmdar- verk í skóla AÐKOMAN í Hjallaskóla í Kópa- vogi var heldur ljót á sunnudags- morgun. Nóttina áður höfðu skemmdarvargar brotist þar inn og makað oliumálningu um allt. Skemmdarvargamir máluðu með- al annars 41 skólaborð, nokkrar krítartöflur og sýningartjald. Þá voru áklæði á nokkrum stólum skor- in í sundur. Rannsóknarlögregla ríkisins rannsakar nú hveijir þama vom að verki. siðastliðið sumar. Er fyrsta vélin væntanleg til landsins i apríl á næsta ári. Sigurður Helgason stjómarform- aður Flugleiða og Leifur Magnússon framkvæmdastjóri þróunarsviðs Flugleiða vom viðstaddir er Boeing 737-400 flugvélin var sýnd við hátí- ðlega athöfn í fyrsta sinn í síðustu viku. Samningurinn um kaup Flugleiða á tveimur slíkum vélum er stærsti samningur sem íslenskt einkafyrir- tæki hefur gert til þessa. Hann undirrituðu þeir Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða og Borge Boeskov framkvæmdastjóra Evrópusöludeild- ar Boeing verksmiðjanna í tilefni af 50 ára afmælis samfellds atvinnu- flugs á íslandi í júní 1987. Vélamar munu taka 158 farþega og er fyrri vélin væntanleg til lands- ins í apríl 1989, en sú síðari í maí 1990. Flugleiðir hafa pantað tvær vélar til viðbótar, eina 1991 og aðra 1992, en þessar pantanir hafa ekki verið staðfestar enn. Þetta er i fyrsta sinn sem íslenskt Leifur Magnússon framkvæmdastjóri þróunarsviðs Flugleiða og Sig- urður Helgason stjórnarformaður Flugleiða ásamt Borge Boeskov framkvæmdastjóra Evrópusöludeildar Boeing-verksmiðjanna fyrir framan nýju flugvélina. Merki þeirra flugfélaga sem þegar hafa pantað slíkar vélar voru fest á skrokk vélarinnar og eins og sjá má er merki Flugleiða lengst til hægri á myndinni. Leedice Kissane og Randall Hodgkinson með forseta íslands Vigdisi Finnbogadóttur á Bessastöðum í gærkvöldi Randall Hodgkinson spilar með Sinfóníunni RANDALL Hodgkinson mun næstkomandi fimmtudag spila með Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum til styrktar byggingar tónleikahúss. Hodgkinson er kon- sert píanisti og hefur spilað viða um heiminn og Bandaríkin, en hann er búsettur í Boston. Hann er hingað kominn með ömmu sinni Leedice Kissane, en hún kenndi við enskudeild Háskóla ís- lands árin 1970 til 1972 og hefur tekið ástfóstri við landið. Koma henn- ar og dóttursonar hennar hingað til lands er kostuð af þeim sjálfum og er framlag til byggingar tónleika- hússins. Leedice Kissane sagðist í samtali við Morgunblaðið hafa hrifíst af landi og þjóð er hún kenndi við Háskólann og sér væri það því mikil ánægja að hún og dóttursonur henn- ar gætu lagt lítil lóð á vogarskálam- ar. Hún hefði á slnum tíma verið með áskriftarmiða á tónleika Sin- fóníuhljómsveitarinnar og þótt mikið til hennar koma. „ísland er mér sem annað heimili. Ég hef lært að rrieta landið eftir að hafa dvalið hér um tíma og komið af og til síðan. Því er mér það kært að geta lagt eitt- hvað af mörkum með aðstoð dóttur- sonar rníns," sagðiu Leedice Kissane. Á189 kíló- metra hraða á Reykjanesbraut LÖGREGLAN í Hafnarfirði var við hraðamælingar á Reykjanes- braut hinni nýju á laugardags- kvöld og mældist þá ein bifreið á 189 kílómetra hraða. Ökumaður bifreiðarinnar sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu, heldur ók af vettvangi. Lögreglan hafði hins vegar skráningamúmer bifreiðarinnar og hafði uppi á henni og ökumanninum á sunnudag. Hann var sviptur ökuskírteini um leið og í hann náðist. Fyrsta vélin af gerðinni Boeing 737-400 kemur fyrir sjónir gesta hjá Boeing verksmiðjunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn í síðustu viku. flugfélag er meðal þeirra sem fyrstir panta nýja flugvélategund áður en byijað er að framleiða hana. V Heimild: Veðurslofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gaer) / DAG kl. 12.00: I/EÐURHORFUR I DAG, 2.2.88 YFIRUT f gaar: Búist er við stormi ó Vestfjarðamiðum, Vesturdjúpi og Norðurdjúpi. Yfir Svalbarða og Norðaustur-Grænlandi er 1024ra millib. hæð en 949 millib. lægð við N-írland þokast norðaustur. SPÁ: Noröaustanótt, víðast stinningskaldi eða allhvasst. Él norðan- lands og suður með austurströndinni, en úrkomulítið syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á MIÐVIKUDAG og FIMMTUDAG: Norðan- og norðaust- anótt og vægt frost um land allt. Úrkomulaust um sunnanvert landið en él norðanlands, einkum þó við ströndina. TAKN: Heiðskírt Lettskyjað Halfskyiað Skyjað Alskyjað s, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * Snjókoma -J 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld 'OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIHA kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavfk hltl 2 3 veöur slydduél skýjað Bergen vantar Helalnkl vantar Jan Mayen 0 skýjað Kaupmannah. 3 alakýjað Narssarsauaq +11 anjókoma Nuuk +8 snjókoma Osló vantar Stokkhólmur 2 slydda Þórshöfn vantar Algarve 17 skýjað Amaterdam vantar Aþena vantar Barcelona 16 hálfakýjað Berlln vantar Chicago 0 alskýjað Faneyjar vantar • Frankfurt vantar Glasgow ' vantar Hamborg vantar Las Palmas vantar London 9 skúr LosAngales vantar Lúxemborg vantar Madrfd 12 skýjað Malaga 18 léttskýjað Mallorca 16 akýjaft Montreal +14 skýjað NewYork vantar Parfa 8 rlgning Róm vantar Vín vantar Waahlngton 8 alskýjað Wlnnipeg +30 halðskfrt Valencia 18 skýjað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.