Morgunblaðið - 02.02.1988, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988
Hvað merkir orð-
ið „ís“ í ísland
eftirKolbein
Þorleifsson
í desembermánuði árið 1986 birti
Mbl. viðtal Illuga Jökulssonar
blaðamanns við Agnar Þórðarson
rithöfund, þar sem fram voru settar
nýstárlegar hugmyndir um uppruna
nafnsins ísland. Tveim dögum síðar
birtist svargrein eftir skólapiltinn
Pétur Jónasson, þar sem hann réðst
harkalega á skoðanir þær, sem birt-
ust i áðumefndu viðtali. Byggði
DAGVIST BARNA.
skólapilturinn að sjálfsögðu á þeim
kennslubókum, sem allir íslending-
ar hafa lært í skólum, þar sem
nafngift landsins er rakin til sög-
unnar um Hrafna-Flóka, eins og
hún er sögð í Landnámabók. Segja
má, að Pétur hafi mælt fyrir munn
allra þeirra íslendinga, sem lesið
hafa íslandssögu Jónasar Jónssonar
eins og kristnir menn Biblíu sína,
og er í sjálfu sér ekkert við þetta
sjónarmið að athuga, því að þjóð-
emisstefnan, sem m.a. leiddi til
sjálfstæðis þjóðarinnar, byggðist á
PAQtfigl PA^A,
NEÐRA - BREIÐHOLT
BAKKI — BLÖIMDIIBAKKA 2—4.
Skóladagheimiliö Bakki Blöndu-
bakka óskar eftir starfsmanni í eld-
hús. Vinnutími frá kl. 10—14. (50%
vinna.)
Upplýsingar gefur Kristín
í sima 78520
ARTUNSHOLT
KVARNARBORG v/ABKVÖBiV
Viö hjá Kvarnarborg getum bætt
við okkur nú þegar starfsmönnum
í eina og hálfa stöðu.
Upplýsingar gefur Margrét
í síma 673199.
HRAUNBÆR
ARBORG — IIL.AÐBÆ 17.
Óskum eftir fóstru og aðstoðar-
manneskju í heila eöa hálfa stöðu,
fyrir eða eftir hádegi.
Upplýsingar gefur Emilía
i síma 84150.
MIÐBÆR
IVJALSBORG — IVJAliSGÖTIJ 9.
Leikskólinn Njálsborg óskar efftir
starfsmanni eða fóstru í heila stöðu.
Upplýsingar gefur Jónína
í síma 14860.
Allar upplýsingar eru á viðkomandi heimil-
um og einnig hjá umsjónarfóstrum í skrifstofu
Dagvist bama. Sími 91-27277.
biblíulegri trú 6. gildi íslendinga-
sagna, trú sem íslendingar eru fyrir
löngu búnir að hafna varðandi Biblí-
una sjálfa. Merki um þessa trú má
sjá í bókmerki Ömefnastofnunar
Þjóðminjasafns, þar sem fjörður
blasir við mönnum, fullur af ís, rétt
eins og á dögum Hrafna-Flóka.
Þessi mynd verkar afar einkenni-
lega á mig vegna þess að ég hefi
lesið vel skýringar prófessors Þór-
halls Vilmundarsonar, forstöðu-
manns stofnunarinnar, á nafni
Hrafna-Flóka og mér er það hulin
ráðgáta, hvemig Fláki (eða Flóki)
. getur flutt sig neðan úr dal upp á
hæstu fjöll til að skoða ís í fjörðun-
um norður af. Það er áreiðanlega
meiri háttar kraftaverk og er aðeins
saman að jafna við dýrlingsleiðið í
sögu Bemhards Shaws, en það
flutti sig sællar minningar sitt á
hvað yfir ána í sveitinni. Mér fínnst
röksemdafærsla prófessorsins
sannfærandi miðað við þær heimild-
ir sem hann notar. En ég harma
það, að hann fer ekki út fyrir nor-
rænt málsvæði, t.d. yfír til Póllands
og Rússlands, þar sem fínna má
dæmi um Flóka-nöfn.
Esús í Notre Dame
í framhaldi af áðumefndum
greinum í Mbl. sendi ég smápistil
til blaðsins, þar sem ég gerði grein
fyrir upphafí málsins í samræðum
yfír kaffíboilanum á Hressingar-
skálanum. Jafnframt boðaði ég
Kolbeinn Þorleifsson
„Svo kemur undrunar-
efnið: Þjóðir sem enga
forsendu hafa til að
tengja Is-nafnið við
hafís, eiga miklu fleiri
ís-nöfn en við. Þjóð-
veijar voru með yfir 80
slík nöfn á miðöldum.
Þar við bætast ömefn-
in.“
nánari útskýringar frá mér síðar
meir og um leið lét ég Mbl. birta
mynd af farmatý sjóliðanna á
Signubökkum árið 30 e.Kr. Lesend-
ur hljóta að vita að farmatýr er
Óðins-heiti og Óðinn var á latínu
kenndur við Merkúr, eða Hermes á
ísleifsborg — Eisleben. (Fæðingarstaður Marteins Luthers.)
BABA
Harðplast
parket
þetta sterka
HF.QFNASMIÐJAN
SÖLUDEILD
HÁTEIGSVEGI7 S: 21220
BV
Hand
lyfti-
vognor
fEigum ávallt fyrirliggjandi
\ hina velþekktu BV-hand-
II lyftivagna með 2500
og 1500 kílóa lyftigetu.
UMBOOS OC HE/LDVERSL UN
ðr
BÍLDSHÖFOA 16 SiMI 6724 44
gX>sku, því að þeir voru guðdómar
sjómanna og upphafsmenn lista og
vísinda. Um þennan guðdóm ritaði
trúarbragðafræðingurinn Jan de
Vries ágætan kafla í bók sinni
„Keltische Religion", sem út kom
árið 1961. Þar kemur í ljós, að
nafn þetta er í keltneskum heimild-
um og á minnismerkjum stafsett á
þrjá vegu, það er: Esus, Æsus,
Hesus. Meðal mannanafna, sem
mynduð eru af þessum stofni, er
nafnið Esugenus og segir de Vries,
(sem er kennivald í orðsiijafræði)
að þetta orð hafí breyst í Eogan í
írsku máli, en Ewein, Owain í
kymrísku (þ.e. velsku máli). Þetta
er merkilegt, því að áður hafði de
Vries sýnt fram á það, að höfuðguð
fom-íra af Dana-ættum, Dagda að
nafni, bar einkennisheitið Eochan
Ollatair, það er að segja: Esús
AJföðr. Við þurfum ekki að lesa
langt í Gylfaginningu Snorra-Eddu
til að vita hvað þetta þýðir. Hér er
um að ræða guðinn bak við aðra
guði, sem m.a. heitir Herjan eður
Herran. Kymríska nafnið er alþekkt
í nútímanum, sem eftimafn frægra
manna, svo sem spretthlauparans
Jesse Owens og breska stjóm-
málamannsins Roberts Owens.
Innlegg Gunnars Dal
í áðumefndum kaffistofu-
umræðum á Hressingarskálanum
tók þátt heimspekingurinn og
skáldið Gunnar Dal. Hann hafði það
fram yfír okkur hina að vera Ind-
landsfari. Honum var um það
kunnugt, að __ höfuðguðdómur Ind-
verja heitir ís. Hann vildi að ég
athugaði þetta mál nánar með hlið-
sjón af nafni okkar ástkæra lands.
Eg komst að því, að í sanskrít em
til tvær rætur, sem skrifaðar eru
ÍS. Önnur merkir styrkleika og
karlmennsku, húsbóndavald og
eignarrétt. Það er þessi rót, sem
notuð er til að tákna hinn æðsta
guðdóm í hvaða grein indverskra
trúarbragða sem er, og er hann þá
jafnaðarlega nefíidur Isvara. Einn
einstaklingur í guðaheimi Indveija
er þó aðallega nefndur ís eða As.
Það er sá rauðhærði nautsguð, sem
hefur eldinguna að vopni. Rúdra
heitir hann, og hlífír jafnvel ekki
hinum heimspekilega guðdómi,
Brahma, við eldingu sinni, ef hann
misstígur sig á braut góðs siðgæð-
is. í okkar gömlu goðafræðum er
Ása-Þór besta dæmið um þennan
indverska rauðhaus. Þjónn Rúdra,
og landvamarmaður hins indverska
íslands, nefnist Skandi eða Kartti-
keya (samanber: Skandinavia og
Kattagata, en þessi nöfn eru meira
en 2000 ára gömul). Slóð þessara
nafna má rekja um allt norðurhvel
jarðar og er of langt mál að fyalla
um það efni í þessum pistli. Ég vil
nefna dæ'mi um ýmsar myndbreyt-
ingar þessara orða í íslensku, svona
rétt til að koma mönnum á bragð-
ið: ísleifur, Haraldur, Ásta, Skúli,
Skálholt, Isabakki, Gísli, Eiríkur,
Hermann, Húsavík, Vísir, vísundur
(uxi Rúdra), Elín, Elínmundur.
Til er gamall indverskur formáli
. um ísvara, sem kristnir menn ættu
að þekkja í dularklæðum kristin-
dómsins: „Hann er guð guðanna,
konungur konunganna, drottinn
drottnanna." Þetta er textinn við
hápunkt Hallelúja-kórsins eftir
Hándel. „Konungur konunganna"
merkir á sanskrít „ísvara ísvarím".
Innlegg Notkers
málhalta
Eitt af einkennum Rúdra hins
indverska var ógnin. Við vitum af
ævagömlum heimildum, að Esús í
Notre Dame var ægilegur guð.
Hann krafðist mannfóma í tijám.
TÖLVUPRENTARAR