Morgunblaðið - 02.02.1988, Side 38

Morgunblaðið - 02.02.1988, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Málarar Vantar málara. Mikil vinna. Mæling. Upplýsingar í síma 74281 eftir kl. 18.00. Auglýsingastjóri Mjög vanur auglýsingastjóri óskast til starfa hjá útgáfufyrirtæki. Góð laun í boð fyrir hæf- an aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. febrúar merktar: „A - 3550". Verksmiðjuvinna Viljum ráða starfsfólk í verksmiðju okkar í Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofunni. Driftsf., sælgætisgerð. Starfsfólk Viltu breyta til eða hressa þig efitr langa fjar- veru frá vinnumarkaðinum? Þá skaltu ekki hika við að hringja. Óvant fólk fær þjáifun. Við viljum ráða fólk í framleiðslustörf. Skemmtileg verkefni. Góður starfsandi. Liggur vel við strætisvagnaleiðum. Ármúla 5 v/Hallarmúla, 108 Reykjavík, sími 687735. Deildarþroskaþjálfi óskast í hlutastarf á sambýli félagsins aðra hverja helgi og tvo virka daga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 12552 eftir hádegi. Umsóknareyðublöð liggja á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6. Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoð við bakstur. Vinnutími frá kl. 05-14. ★ Pökkun og tiltekt á pöntunum. Vinnutími frá kl. 05-13, styttri tími kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum á staðn- um eða í síma 83277 milli kl. 10-15. Brauð hf., Skeifunni 11. Akureyri Blaðberar óskast í Jörfabyggð. Upplýsingar hjá afgreiðslu Mbl., Hafnar- stræti 85, sími 96-23905. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Sambýli í miðborginni Okkur vantar starfsfólk í hlutastörf. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 13005 milli kl. 9.00 og 13.00. Vanur ritari Þrítug kona óskar eftir vel launuðu starfi. Sölu- og afgreiðslustörf koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „WP - 3913". Leirmunagerð Óskum eftir starfsmanni við leirmunagerð. Starfið er laust nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. febrúar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar í pökkun og frágang. Upplýsingar í síma 11400 og á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Sölufólk Óskum að ráða duglegt sölufólk til að selja bækur í heimahúsum og fyrirtækjum. Góðar söluprósentur. Við veitum fólki okkar góða þjálfun í veganesti og kunnum að meta kost- ina stundvísi og áreiðanleika. Upplýsingar í síma 19950 á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 43246. Starfsmenn óskast Óskum eftir tveimur starfsmönnum til að starfa við fjskmótttöku og frágang fisks í gáma til útflutnings. Upplýsingar í síma 641183. Kauptorg hf., Fífuhvammi. Landsþjálfari FRÍ Umsóknarfrestur um starf landsþjálfara Frjálsíþróttasambandsins hefur verið fram- lengdur til 4. febrúar. Umsóknir berist skrifstofu FRÍ, íþróttamið- stöðinni, Laugardal, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 4. febrúar. Frjálsíþróttasamband ísiands. Fjármálafyrirtæki Fyrirtækið starfar á sviði fjármálareksturs og þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki. Starfsmannafjöldi yfir 20 manns. Mjög góð vinnuaðstaða. Starfssvið: Almenn ráðgjöf og sala verð- bréfa. Við leitum að: Manni með stúdentspróf (verslunarmenntun) og mjög góða starfs- reynslu úr viðskiptalífinu. Vegna mikilla samskipta við viðskiptavini er nauðsynlegt að umsækjandinn hafi örugga og góða framkomu og ánægju af mannlegum samskiptum. í boði er: Framtíðarstarf hjá traustu og vax- andi fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 8. febrúar. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Lagermaður óskast til starfa hjá traustri heildverslun. Starfið felur í sér almenn störf á lager, mót- töku á vörum, afgreiðslu á pöntunum o.fl. Léttur lager. Mikil yfirvinna. Lagermaðurinn þarf að vera samviskusam- ur, nákvæmur og duglegur. Æskiiegur aldur 20-30 ára. Fyrirtækið er í austurhluta Reykjavíkur, vinnuaðstaða og starfsandi til fyrirmyndar. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan framtíðar- mann. Laust strax. Áhugasamir komi á skrifstofu okkar þriðju- dag kl 15.00-17.00 eða miðvikudag kl. 9.00-11.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1—104 Reykjavík — Símar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.