Morgunblaðið - 02.02.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 02.02.1988, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Málarar Vantar málara. Mikil vinna. Mæling. Upplýsingar í síma 74281 eftir kl. 18.00. Auglýsingastjóri Mjög vanur auglýsingastjóri óskast til starfa hjá útgáfufyrirtæki. Góð laun í boð fyrir hæf- an aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. febrúar merktar: „A - 3550". Verksmiðjuvinna Viljum ráða starfsfólk í verksmiðju okkar í Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofunni. Driftsf., sælgætisgerð. Starfsfólk Viltu breyta til eða hressa þig efitr langa fjar- veru frá vinnumarkaðinum? Þá skaltu ekki hika við að hringja. Óvant fólk fær þjáifun. Við viljum ráða fólk í framleiðslustörf. Skemmtileg verkefni. Góður starfsandi. Liggur vel við strætisvagnaleiðum. Ármúla 5 v/Hallarmúla, 108 Reykjavík, sími 687735. Deildarþroskaþjálfi óskast í hlutastarf á sambýli félagsins aðra hverja helgi og tvo virka daga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 12552 eftir hádegi. Umsóknareyðublöð liggja á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6. Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoð við bakstur. Vinnutími frá kl. 05-14. ★ Pökkun og tiltekt á pöntunum. Vinnutími frá kl. 05-13, styttri tími kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum á staðn- um eða í síma 83277 milli kl. 10-15. Brauð hf., Skeifunni 11. Akureyri Blaðberar óskast í Jörfabyggð. Upplýsingar hjá afgreiðslu Mbl., Hafnar- stræti 85, sími 96-23905. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Sambýli í miðborginni Okkur vantar starfsfólk í hlutastörf. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 13005 milli kl. 9.00 og 13.00. Vanur ritari Þrítug kona óskar eftir vel launuðu starfi. Sölu- og afgreiðslustörf koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „WP - 3913". Leirmunagerð Óskum eftir starfsmanni við leirmunagerð. Starfið er laust nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. febrúar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar í pökkun og frágang. Upplýsingar í síma 11400 og á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Sölufólk Óskum að ráða duglegt sölufólk til að selja bækur í heimahúsum og fyrirtækjum. Góðar söluprósentur. Við veitum fólki okkar góða þjálfun í veganesti og kunnum að meta kost- ina stundvísi og áreiðanleika. Upplýsingar í síma 19950 á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 43246. Starfsmenn óskast Óskum eftir tveimur starfsmönnum til að starfa við fjskmótttöku og frágang fisks í gáma til útflutnings. Upplýsingar í síma 641183. Kauptorg hf., Fífuhvammi. Landsþjálfari FRÍ Umsóknarfrestur um starf landsþjálfara Frjálsíþróttasambandsins hefur verið fram- lengdur til 4. febrúar. Umsóknir berist skrifstofu FRÍ, íþróttamið- stöðinni, Laugardal, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 4. febrúar. Frjálsíþróttasamband ísiands. Fjármálafyrirtæki Fyrirtækið starfar á sviði fjármálareksturs og þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki. Starfsmannafjöldi yfir 20 manns. Mjög góð vinnuaðstaða. Starfssvið: Almenn ráðgjöf og sala verð- bréfa. Við leitum að: Manni með stúdentspróf (verslunarmenntun) og mjög góða starfs- reynslu úr viðskiptalífinu. Vegna mikilla samskipta við viðskiptavini er nauðsynlegt að umsækjandinn hafi örugga og góða framkomu og ánægju af mannlegum samskiptum. í boði er: Framtíðarstarf hjá traustu og vax- andi fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 8. febrúar. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Lagermaður óskast til starfa hjá traustri heildverslun. Starfið felur í sér almenn störf á lager, mót- töku á vörum, afgreiðslu á pöntunum o.fl. Léttur lager. Mikil yfirvinna. Lagermaðurinn þarf að vera samviskusam- ur, nákvæmur og duglegur. Æskiiegur aldur 20-30 ára. Fyrirtækið er í austurhluta Reykjavíkur, vinnuaðstaða og starfsandi til fyrirmyndar. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan framtíðar- mann. Laust strax. Áhugasamir komi á skrifstofu okkar þriðju- dag kl 15.00-17.00 eða miðvikudag kl. 9.00-11.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1—104 Reykjavík — Símar 681888 og 681837
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.