Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 6 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.20 ► Rrtmálsfréttir. 17.30 ► Vetrarólympíuleikamir f Calgary. 20 km ganga kvenna og fleira. Um- sjónarmaður: Samúel örn Erlingsson. 19.20 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 4B016.35 ► Nýlendur (Outland). Spennumynd semgerlstá <»>18.15 ►- næstu öld á annarri reikistjörnu. Aöalhlutverk: Sean Connery. Lhli Folinn og Peter Boyle og Frances Sternhagen. félagar. með - íslensku tali. 18.45 ► Handknatt- leikur. Sýnt frá mótum í handknattleik. 19.19 ► 19.19. Frétta- og fróttaskýringarþátt- ur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Spumingum 21.26 ► Reykjavfkurskákmótið. Bein 22.30 ► Vetrar- Stundin okk- og veður. svarað. Dr. Sigurbjörn Ein- útsending frá Hótel Loftleiðum. ólympíuleikarnirí ar. Endursýnd- 20.20 ► Auglýs- arsson biskup svarar spurn- 21.40 ► Matlock. Bandarískur Calgary. 20 km urþátturfrá Ingar og dagskrá. ingum leikmanna. myndaflokkur. ganga kvenna. 21.febrúar. 20.60 ► Kastljós. Þáttur um innlend málefni. stórsvíg karia. 19.19 ► 19:19, framhald. 20.30 ► Bjargvætturinn <»>21.20 ► <8821.50 ► Eyðimerkurhemaður (Desert Fox). Aðal- (Equalizer). Sakamálaþáttur Bftlarog hlutverk: James Mason o.fl. méð Edward Woodward í blómabörn. aðalhlutverki. Fjórði þátturaf 7. 4BÞ23.20 ► Firring (Runaway). I myndinni leikurTom Selleck lögreglumann sem hefur þá atvinnu að elta uppi vélmenni. Aðalhlutverk: Tom Selleck o.fl. Bönnuð börnum. 01.05 ► Dagskrártok UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (24). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 I dagsins önn — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp- ur" eftir Olive Murray Chapman, Kjart- an Ragnars þýddi. María Sigurðardótt- ir les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00. Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. 19.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö — Frakkland. Franskar sögur og tónlist frá Frakk- • • Onnur mál Leikhúss- og kvikmyndagagn- rýnendur vetja gjaman æmu dálkplássi til krufningar á leik- myndinni en sjaldan er minnst á þá mynd í umræðum um hina svo- kölluðu innlendu dagskrá sjón- varpsstöðvanna. Undirritaður mun þó reyna að rýna sviðsmyndir sjón- varpsstöðvanna eftir föngum og staðnæmist þá fyrst við þátt Ómars Ragnarssonar frá liðnum þriðjudegi þar sem Ómar ræddi um nýju um- ferðarlögin. íbeltum Eitt sinn hafði frægur íslenskur leikmyndahönnuður á orði: Besta leikmyndin sést ekki! Það er nokkuð til í þessari staðhæfingu en þó er undirritaður nú fremur á þeirri skoðun að bestu leikmyndimar tvíefli sviðsverkið og geti jafnvel staðið sem sjálfstæð listaverk. Þannig var með hina ágætu sviðs- mynd er geymdi Ómar og félaga í landi. Umsjón: Siguriaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Grieg og Rakhmaninoff. a. Norskur dans nr. 1 op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle hljómsveitin leik- ur; Sir John Barbirolli stjórnar. b. Píanókonsert nr. 3 op. 30 eftir Serg- ei Rakhmaninoff. Lazar Berman leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Úr atvinnulífinu. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Rlkisútvarpsins. a. Kammerkór finnska útvarpsins syngur kóriög eftir Jean Sibelius. Ilmo Riihimáki stjórnar. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu.) b. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaðakirkju 7. þ.m. Flutt voru Trló op. 83 og Septett i Es-dúr eftir Max Bruch og „Abraham og ísak" op. 51 fyrir kontratenór, tenór og pianó eftir Benjamin Britten. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 21. sálm. 22.30 Takmárkalaus forvitni. Þáttur um bandaríska rithöfundinn Mörthu Gell- horn. Umsjón: Anna María Þórisdóttir. Lesari: Sigríður Pétursdóttir. 23.10 Draumatíminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- umræðuþættinum um nýju umferð- arlögin. Þar sátu þátttakendur í ósköp venjulegum stólum en reyrðir í þriggja punkta bílbelti og víðsfjarri var borðið með vatnskönnunni. Þess í stað sátu Ómar og félagar á miðri akbraut að mér sýndist og bak við þá glitti í ökuljós er sitruðu í gegn- um strigafleka. Þessi einkar frum- lega og áleitna sviðsmynd skerpti að mínu mati umræðuna um nýju umferðarlögin en sú umræða var reyndar býsna gagnleg! Innlent efni „Ég var í Danmörku um jólin og þar var eiginlega ekkert nema inn- lent efni og hvílík hörmung. Það var ein erlend jólamynd, Sound of Musie, og hún var endurtekin dag- inn eftir. Ég bara vona að hér verði ekki bara innlend dagskrá í framtíð- inni.“ Þannig lauk viðmælandi und- irritaðs við kaffiborðið á hinum vinnustaðnum máli sínu í fyrradag en glefsan úr viðtalinu við þennan ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til* morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Fréttir kl. 8.30, 9.00 og 10.05. 10.06 Miömorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli máia. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opn- að klukkan aö ganga sex. Spjallaö um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútíminn — kynning af nýjum plöt- um, fréttir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Af fingrum fram. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. ágæta Danmerkurfara er birt hér til að minna yfirmenn ríkissjón- varpsins á að gleyma ekki erlendu léttmeti og kvikmyndaljúfmeti. Danmerkurfarinn var reyndar á því að íslensku þáttargerðarmennimir væru miklu flínkari en starfsbræð- umir í „frændgarði" enda em menn hér þjálfaðir í að smíða áleitnar og smellnar auglýsingar. Skoðanakannanir Sjónvarpsstjóramir leita stund- um til stofnana og fyrirtækja út í bæ er annast hið dularfulla fyrir- bæri er nefnist: skoðanakönnun. En slíkum könnunum er ætlað það hlutverk að grafast fyrir um við- horf hins þögla meirihluta því ekki þarf víst að kanna viðhorf fjölmiðla- stjamanna. Oftast er fólk spurt um hvort það horfí á ákveðið sjón- varpsefni og síðan eru teiknuð lit- fögur línurit sem nær undantekn- ingarlaust leiða í ljós hina augljósu BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum Fréttir kl. 10.00 og 11.00. . 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siödegis. 19.00 Bylgjukvöld hafið með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson. Fyrir neðan nef- ið. Júlíus fær góðan gest í spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrlmsson á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur létta tónlist og les fréttir á heila tímanum. 19.00 Lótt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson með fréttir o.fl. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjömutlminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. staðreynd að sjónvarpsstöðin er kostaði skoðanakönnunina hefir yfirburði á sviði svokallaðrar „sjón- varpsáhorfunar". En það skrípaorð mætti gjaman þoka fyrir hugtakinu „sjónvarpsnart" er lýsir máski betur náttúru skoðanakannananna. Þá er til í dæminu að sjónvarps- stjórar láti kanna hug sjónvarps- áhorfenda til viðkvæmra deilumála þótt slíkar skoðanakannanir séu afar fátíðar, en þó má ekki gleyma skoðanakönnun Jóns Óttars Ragn- arssonar varðandi Tjamarráðhúsið en niðurstaða þeirrar könnunar hef- ir valdið hatrömmum deilum eins og alþjóð mun kunnugt. Annars kosta skoðanakannanir stórfé og afnotagjaldendur eru sjaldnast spurðir hvort þeir vilji kasta þannig fé til að staðfesta fyrirframskoðanir sjónvarpsstjór- anna í stað þess að styrkja innlenda dagskrárgerð í sessi! Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. Ei 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Um rómönsku Ameríku. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. E. 13.30 Alþýöubandalagiö. E. 14.30 Vinstrisósíalistar E. 16.30 Rauöhetta. E. 16.30 Elds er þörf. E. 17.00 Náttúrufræði. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, kvenréttindafélagiö og Menningar- og friöarsamtök (slenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. Esperanto-kennsla og blandaö efni flutt á esperanto og islensku. 21.30 Samtökin '78 22.00 Fóstbræörasaga. 4. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytt tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaöarerindiö í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,8 14.00 Vakningardagar. MH. 01.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensku uppáhaldslögin. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Steindór Steindórsson í hljóðstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—. 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæöisútvárp Noröur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræöuþáttur um skólamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.