Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 39 atvinna — atvinria — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir óskast til Rannsóknastofu mjólkuriðnaðar- ins. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist til Rannsóknastofu mjólk- uriðnaðarins, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða verkfræðing, eðlisfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Hér er um að ræða áhugavert starf, m.a. að sérhæfðum rannsókna- og eftirlitsverkefnum. Þekking og reynsla á sviði geislamælinga og mælifræði æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður M. Magnússon í símum 25245 og 25470. Laus staða Staða lektors í almennri bókmenntafræði við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Menn tamálaráðuneytið, 19. febrúar. Mötuneyti Starfskraftur óskast strax í mötuneyti Trygg- ingastofnunar ríkisins. Upplýsingar í síma 19300. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: ★ Til eldhússtarfa, í framreiðslu og upp- vask. Hlutastörf. ★ Framreiðslunema. Fullt starf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Óskum eftir að ráða tölvunarfræðing/ forritara Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars nk. mecktar: „Forritun — 4567". Stýrimaður Stýrimann, vanan netaveiðum, vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími á skrifstofu er 92-68755, sími um borð er 985-22350. Vísirhf. ' Öryggisverðir Starfsmenn óskast í öryggisgæslu. Unnið í viku, frí í viku. Aldur 25-45 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „Ó-3597". Verðgæslumaður Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa í verðgæsludeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störi sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 29. febrúar nk. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 27422. Verðlagsstofnun. 7 UTSALA Einstakttilboð! Seljum næstu daga útlitsgallaða skápa og húsgögn á stórlækkuðu verði. Komið á Smiðjuveg 9 í Kópa- vogi og gerið hagstæð kaup AÐEINS í ÞRJÁ DAGA ASKAFUM AXIS SMIÐJUVEGI 9, 200 KÓPAVOGI SÍMI 91 43500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.