Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 7
? , i ...... , .;•/ í55ESiflES*a»fl^?íl' ■ h 1 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 i Fiskiskipum ■ fjölgaði um ■ 77 í fyrra Yngri og minni skip í f lotanum FISKISKIPUM fjölgaði um 77 á síðasta ári og heildarstærð fiski- skipaflotans jókst um 3.679 brúttórúmlestir. Hinsvegar minnkaði meðalstærð íslenskra fiskiskipa um 6 rúmlestir, niður í 129 brúttórúmlestir, en það er í fyrsta skipti í 15 ár sem meðal- stærð fiskiskipa minnkar. Þá lækkaði meðalaldur fiskiskipa í fyrsta sinn í 8 ár, úr 19,5 árum í 19 ár. Alls voru 1.037 þilfarsskip skráð þann 1. janúar 1988 og voru þau samtals 187.829 brúttórúmlestir að stærð. Af þeim voru 899 skráð sem fiskiskip, alls 117.452 rúmlestir, og 34 sem vöruflutningaskip, alls 54.999 brúttórúmlestir. Af fiski- skipum voru 560 undir 100 rúmlest- ' um að stærð, 302 á bilinu 100-499 rúmlestir, 35 á bilinu 500-999 rúm- lestir og 2 stærri en 1000 brúttór- úmlestir. Opnir vélbátar á skrá hjá Siglingamálstofnun ríkisins voru 1.486. A síðasta ári voru skrásett 112 skip en 26 voru tekin af skrá. Vöru- flutningaskipum fækkaði um eitt, en flutningaskipaflotinn stækkaði um 3.679 brúttórúmlestir. Opnum vélbátum fjölgaði um 157. Samtals voru 36 þilfarsfiskiskip í smíðum þann 1. janúar sl., þar af voru 19 innanlands og 17 erlend- is. Elsta skip á skrá er Nakkur SU-380, 5 tonna bátur sem smíðað- ur var árið 1912. Einsmanns herb.... kr. 2.320.- pr. nótt Tveggjamanna herb.... kr. 1.520.- pr. nótt - pr. mann 20 manna hópareða stærrium helgar (lágmark 2 nætur) Einsmanns herb.... kr. 1.890.- pr. nótt* Tveggjamanna herb.... kr. 1.245.- pr. nótt - pr. mann Sérstök mUMkuverð fyrir elnstakllnga sé g!st mánuþriðjumlðvlku-, eða fímmtudaga Einsmanns herb.... kr. 1.890.- pr. nótt* Tveggjamanna herb.... kr. 1.245,- pr. nótt - pr. mann Mini-bar í öllum herbergjum meö óvæntum kræsingum, stutt á vinsæla skemmtistaöi, s.s. Hótel ísland, Hollywood og Broadway, herbergisþjónusta alla daga frá kl. 8-22. ÍHÚSINU: RS VEGNA AÐ SOFA A .ár ■ jST Rangárvallasýsla: Borgarráð: Kynningráð- hússreits fram- , lengd um viku BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að ósk Jóhönnu Sigurðardóttur f élagsmálaráðherra, að fram- lengja kynningu á skipulagi ráð- hússreits um eina viku. Davíð Oddsson borgarstjóri, varð fyrr í vikunni við beiðni félagsmála- ;;-f - ráðherra um að kynning á skipulagi reitsins yrði lokið fyrir miðjan apríl, || en ráðherra telur að ekki hafi verið staðið lögformlega að kynningu ^ reitsins af hálfu borgaryfirvalda. c> ■_____________________ . . • MNIMU& í &E&&U SR T*D.: Morgunveröur, sundlaugarferö í Laugardalinn, afnot af Dansstúdíói Sóleyjar (teygjur og þrek, gufa, eróbikk o. fl.), Flugleiöaskutlan skutlar þér til og frá Kringlunni og Gamla miðbænum, ókeypis skemmtun á Skálafelli, Myndbönd í öllum herbergjum. AUK&ESS; Veitingastaöirnir Esjuberg og Kiöaberg, hárgreiðslustofan "Hjá Dúdda ", snyrtistofa, banki og söluskrifstofa Flugleiða, hraðfram- köllunarþjónusta, Rammagerðin, videoleian Myndberg, ferðaskrifstofan Kynnisferðir. Maður dæmd- ur fyrir kyn- ferðisafbrot Hlaut 2V2 árs fangelsi MAÐUR á miðjum aldri, búsettur í Rangárvallasýslu, hefur verið dæmdur til 2xh árs fangelsisvist- ar fyrir kynmök, önnur en sam- ræði, við dóttur sína. Maðurinn var handtekinn um miðjan október á síðasta ári. Þann 5. janúar síðastliðinn var hann ákærður fyrir að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega í 5 ár, en hún er nú fjórtán ára. í sakadómi Rangárvallasýslu var maðurinn sýknaður af ákæru um að hafa haft samræði við dóttur sína, en fundinn sekur um önnur kynferðs- brot gegn henni. Dómarinn, Kjartan Þorkelsson, dæmdi manninn í 2>/2 árs fangelsi. Maðurinn hefur tvær vikur til að taka ákvörðun um hvort hann áfrýj- ar málinu til Hæstaréttar, en hann hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald þann tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.