Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 55 UUA MARGEIRSDÓTTIR „Sé ekki sjálfa mig skrifum Flosa...“ myndbandaleigum Morgunblaðið/ól.K.M. Lilja Margeirsdóttir kona Flosa Ólafssonar segir manninn sinn standa í kvennabaráttu. FLOSI Ólafsson leikari skrifar vikulega pistla í Alþýðublaðið um sitthvað kátlegt sem hann hefur heyrt og séð. Pistlarnir eru vinsælt lesefni yfir laugardagskaffínu og sumir segja þá ómissandi um hveija helgi, líkt og steikina og bíltúrinn. Konur virðast vera Flosa hug- leiknar og þó sérstaklega ein kona; sú sem hann er giftur. í pistlunum vitnar hann oft í konuna sína og hún kemur lesendum fyrir sjónir sem ákveðin manneskja, jarðbundin og skynsöm. Konan hans Flosa heitir Lilja Margeirsdóttir og sagði Fólki í fréttum dálítið af sjálfri sér. „Ég sé nú ekki sjálfa mig í pistl- um Flosa, tek ekki til mín persónu- lega það sem hann skrifar um kon- una sína. En alveg er ég viss um að honum fínnst ég vera eins og eiginkonan sem stundum skýtur upp kolli í pistlunum." Lilja kveðst skemmta sér yfír greinum Flosa, meira að segja vera stórhrifín af því sem hann skrifar. „Mér fínnst hann standa með kon- um. Þegar hann skrifar um konuna sína - og konur almennt - er hann oft að ýta við okkur kerlum að láta ekki fara illa með okkur. Hann stendur eiginlega í kvennabarátt- unni með okkur. Stundum hringja bálreiðar konur sem hafa misskilið Flosa og skamma hann sundur og saman. En hann er ánægður með að skrifin hræri aðeins upp í tilfinn- ingum lesandans." Hefur Flosi brandarana sína frá þér? „Við höfum svo líkan húmor og sameiginlegan brandarapott. Reyndar man hvorugt okkar meira en einn brandara í einu,“ svarar Lálja og bætir því við að hún lesi alltaf pistlana hans Flosa áður en þeir birtast og ritskoði grínið. Lilja vinnur skrifstofustörf í flöl- skyldufyrirtæki. „Við systkinin flytjum inn og seljum garn og sokka og ýmislegt fleira, ætli ég sé ekki bara bissniskona. Svo stunda ég leikfími, fer á hestbak með Flosa og í leikhús. Ég læt reyndar aldrei sjá mig á æfingum, kem bara þeg- ar allt er orðið eins og það á að vera. Við Flosi höfum nokkurn veg- inn sömu áhugamál og eftir 30 ára hjónaband er búið að yfirstíga erfið- leikana, þannig að aðeins það góða er eftir. Ég héld að okkur þyki býsna gaman að lifa.“ f|r FR félagar takið eftir Almennur félagsfundur verður haldinn laugardag- inn 27. febrúar næstkomandi í húsnæði deildar- innar í Dugguvogi 2 og hefst hann kl. 15.00. Félagar, hvattirtil að mæta. Allirvelkomnir. Stjórn FR-deildar - 4. OPIÐfKVOLD TIL KL. 01.00 lÍQYAL BALLETOF SENEGAL Meiri háttar sýning! Aðgöngumiðaverðkr;'300, - p , jBf MS V fl | % 'óM . ■ y •:. ' - í, 'y - j’lí'ví- > S|SB| m 1 1 W & 1 m m ¥ 1 SWá 1 ekkl í kvikmyndahúsum og ekki í sjónvarpi Fólk er almennt að átta sig á þvi, að myndbandið er sér- stakur miðill og að stór hluti þess, sem út kemur á mynd- böndum, hefur hvorki viðkomu i kvikmyndahúsum né sjónvarpi. Fimmtudagsútgáfan okkar er einmitt gott dæmi um þetta. Þrjár úrvals myndirsem þú færð á næstu úrvalsleigu. RATBOY Það er erfitt að vera öðru- vísi. Við sáum það í Mask og Elephant Man og nú sjáum við það í Ratboy. SANDRA LOCKE (Sudden impact, Any Which Way You Can) er í leit að frægð ogframa en flnnur í stað- inn Ratboy. Líf beggja verð- ur aldrei eins eftir þann fund. VICTIMS Hafi Burning Bed og Ex- tremities verið myndir fyrir þig, á Victims eftir að verða það líka. KATE NELLIGAN (Without A Trace, Eye Of The Needle, Eleni) er að reyna að endurbyggja líf sltt eftir hroðalega nauðgun, þegar hún er kölluð til að auðkenna nauðgarann inn- an um hóp lögreglumanna. Hann er látinn laus vegna tæknigalla á ákærunni og martröðin hefst... mot O' <iKWc<MiNr/>(M Maw HIGH SEASON JACQUELINE BISSET (Class, Forbidden, Rich And Famous) og JAMES FOX (Greystoke, The Chase) fara með aðalhlut- verkin. Svikari heldur að hann sé óhultur á sólrikri, fjarlægri grískri eyju. Ný andlit birtast og skyndilega breytist allt. Fortíðin eltir svikarann uppi og komið er að skuldadögum. mriMLOi IW. VCí/i'RV'ö NORÐURLAND Hólmavik: Myndbandaleigan - Vitabraut. Hvammstangi: Myndbandaleiga V.S.P. - Höfðabraut. Skagaströnd: Myndbandaleigan - Bankastræti. Hofsós: Myndbandaleig- an Rán - Kirkjugötu. Blönduós: Esso-skálinn v/Norður- landsveg. Sauðárkrókur: Ábær - Ártorgi. Ólafsfjörður: Myndbandaleigan - Tjarnarborg. Videoskann - Ægisgötu. steinof á úrvals myndbandaleigum BINGO! Hefst kl. 19 .30____________ | Aðalvinninqur að verðmæti_________ ?! _________kr.40bús.________________ li Heildarverðmaeti vinninga _______ TEMPLARAHÖLLIN kr.180 |dús. Eiríksgötu 5 S. 200/0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.