Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 49
49 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 198.8 Svívirðileg aðf ör að heilsu- fari landsmanna í formi verð- stýringar með skattaálagningu eftir Guðna Gunnarsson Breytum lífsmátanum, tökum upp nýjan lífsstíl. Fyrirbyggjandi leiðir kannaðar, segir Guðmundur Bjarnason heilbrigðismálaráðherra á nýafstöðnu heilbrigðisþingi. Al- þjóðaheiibrigðisstofnunin setti fram heilbrigðismálamarkmið árið 1977. Ellefu árum seinna, árið 1986, ályktaði ríkisstjórnin síðan að frum- kvæði þáverandi heilbrigðisráð- herra, Ragnhildar Helgadóttur, að unnin skyldi iandsáætlun í heil- brigðismálum með hliðsjón af stefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar. Á sama tíma var lögð fram íslensk heilbrigðisáætlun. I þessari áætlun er ályktað að heilbrigði sé dýrmætasta eign einstaklingsins og því verðmætasta auðlind þjóðfé- lagsins. Þetta eru stórhuga og glæsilegar yfirlýsingar og mark- miðið lofsvert. En annan eins tvískinnung hefur undirritaður sjaldan séð, því á sama tíma er ríkis- stjómin að skattleggja alla almenna heilsurækt í landinu og vinnur þannig þvert ofan í fyrri áform. Já, einu sinni enn hefur ríkis- stjóm þessa lands styrkt stoðir sjúkdómskerfisins (heilbrigðiskerf- isins!) með verðstýringu. Það gerir hún með því að leggja söluskatt á þjónustu líkams- og heilsuræktar- stöðvanna. Skylt þykir mér þó að taka fram að íþróttafélögin þurfa ekki að greiða söluskatt og geta menn því t.d. ástundað lyftingar hjá Kraftlyftingadeild KR í keppnis- skyni, en ætli þeir að gera það til að auka líkamshreysti sína eða sér til heilsubótar þurfa þeir að greiða af því skatt. Einnig skal þess getið að dansiðkun eins og jassballet, bolfimi og önnur leikfimi eða tónlist er skattskyld. Þetta er einungis vegna þess, að sögn embættis- manna skattkerfisins, að þessir iðk- endur em fáklæddir og fara í sturtu eða bað á eftir. Hinsvegar þurfa þeir ekki að greiða skatt sem stunda samkvæmisdansa og sinna þeirri iðkun í jakkafötum eða sambærileg- um fatnaði og fara ekki í sturtu á ist handa við byggingu nýs versl- unarhúsnæðis hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Hús það sem kaupfélagið rekur nú verslun sína, er orðið of lítið til að geta þjónað sem eina versl- unarhúsnæði Hólmavíkur og nærsveita. Þar hefur verið erfítt fyrir starfs- fólk að vinna sökum þrengsla og þegar mikið hefur verið að gera hefur starfsfólkið mátt hafa sig allt við að fylla í hillur aftur. Gamla húsnæðið var yfrið nógu stórt hér Guðni Gunnarsson eftir til að þrífa af sér svitann. En er þama látið við sitja. Nei, ríkisstjómin vill nefnilega líka stjóma því hvers við neytum. Það er einnig gert með verðstýringu í formi söluskatts. Já, nú þurfum við að greiða söluskatt af matvælum, bæði þeim sem almennt em talin holl og eins þeim sem talin em óholl. En viti menn, hvað gerir ríkis- stjómin? Hún greiðir niður dýrafit- una, það er að segja kindakjötið og smjörfjöllin. Undirritaður telur að þama sé enn verið að styrkja sjúk- dómskerfið. Lengi hefur verið viður- kennt að dýrafita, hvort sem hún kemur úr mjólkurafurðum eða af kjöti, inniheldur kólestrol sem sann- að er að veldur hjarta- og æðasjúk- dómum, svo ekki sé minnst á of- fitu. Þá má einnig nefna þá um- ræðu sem mjólkurafurðir hafa feng- ið úti í heimi. Þá á ég bæði við ókosti gerilsneiðingar, sem hefur áhrif á allt lífrænt ferli mjólkurinn- ar og fitusprengingu, sem er talin mynda niturbasa (xanthine oxidase X—0), sem sérfræðingar telja að hafi ekki minna að segja í sam- bandi við hjarta- og æðasjúkdóma. Þessi umræða fer ekki hátt hér áður fyrr, en nú hefur fjölgað á því svæði sem kaupfélagið þjónar. Þegar nýja verslunarhúsnæðið verður tekið í notkun mun það bæta mjög aðstöðu kaupfélagsins. Áætlað er að nýta alla hæð vefnað- arvörudeildar undir skrifstofuhald, að sögn Jóns Alfreðssonar kaup- félagsstjóra. Matvörulager, bús- áhöld, vefnaðarvara og kjötvinnsla munu flytjast í nýja húsnæðið. í framtíðinni er áætlað að byggja skrifstofuhúsnæði, þungavöruversl- un og geymslur fyrir þær við hlið hin nýja húsnæðis. „Pakkhúsið" svokallaða, þungavöruverslunin, er heima, sennilega vegna þess óefnis sem landbúnaðarframleiðsla er komin í, þó neysla þessara afurða sé h'oll í ákveðnum mæli þá er al- mennt viðurkennt að ofneysla er mjög óholl. Einhverjum kann að finnast ég vera að gera úlfalda úr mýflugu. Það er hins vegar löngu sannað mál að verðstýring er áhrifaríkt stjómtæki og nærtækasta dæmið er hvemig áfengisneyslu lands- manna er stjómað með verðlægi. Þá þykir mér sárt að hugsa til þess að fólk skuli beinlínis vera fælt frá fyrirbyggjandi aðgerðum í sjúkdómsvömum eins og líkams- og heilsurækt er, ásamt bættum neysluvenjum með þessum hætti. Máli mínu til stuðnings langar mig að nefna dæmi ættað frá Bandaríkjunum. Þar í landi hafa rannsóknir nefnilega sýnt að þeir efnaminni og óupplýstu verða helst fyrir barðinu á hjarta- og æðasjúk- dómum ásamt kvillum sem stafa af skorti á ákveðnum næringarefn- um og ofneyslu annarra. Banda- ríkjamenn kalla þetta sjúkdóm fá- tæka mannsins. Aukin skattbyrði er líklega talin í okkar þágu og sjálfsagt á að veita einhveiju af þessu fé til heilbrigðis- kerfisins svokallaða til þess að lækna megi sjúka. Mig langar hins vegar að benda á að heillavænna hefur hingað til þótt að byrgja bmnninn áður en bamið dettur í hann. Því segir ég! Háttvirta ríkis- stjórn, viðurkennið mistök ykkar og afnemið þessa fjötra af okkur, þegnum þessa lands. Einnig vil ég, lesandi góður, rhinna á að við kus- um þessa ríkisstjórn þannig að ábyrgðin er einnig í okkar höndum. Ég hvet því menn til að láta í sér heyra og andmæla þessu sem víðast. Að lokum skulum við muna að líkams- og heilsurækt er þjóðrækt. Það væri því mikil synd að láta aðra eins valdníðslu óáreitta. Með heilsukveðju. Höfundur er ritstjóri tímaritsins Líkamsrækt ognæring. nú til húsa í nokkmm húsum á Hólmavík og er áætlað að sú starf- semi kaupfélagsins verði á svipuð- um slóðum áfram, að sögn Jóns Alfreðssonar. Benedikt Grímsson er yfirsmiður hins nýja verslunarhúss. Hann tjáði fréttaritara að byijað hefði verið á verkinu um miðjan júní. Fjórir menn hefðu að jafnaði unnið við verkið og hefði húsið orðið fokhelt um miðjan október. Verslunarhúsnæðið nýja er tæpir 700 m2 og áætlað er að opna í maí. - BRS Gljaandi HARKA med Kópal Geisla Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. • 1 Mjólkursamsalan • «1 _ 'f»nrs>« *»■■ Hið nýja verslunarhúsnæði Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Morgunbiaðið/Baidur R. Sigurðsion Hólmavík: Nýtt verslunarhúsnæði Hólmavík. Á SÍÐASTLIÐNU sumri var haf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.