Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988
I DAG er fimmtudagur, 25.
febrúar, sem er 56. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.31 og
síðdegisflóð kl. 25.13. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 8.52
og sólarlag kl. 18.32. Myrk-
ur er kl. 19.20. Sólin er í
hádegisstað í Rvík ki. 13.41
og tunglið er í suðri kl.
20.32. (Almanak Háskóla
íslands.)
Blessið þá er ofsækja
yður, blessið þá en bölvið
þeim ekki. (Róm. 12,14.)
LÁRÉTT: — 1 fyrirgefningar, 5
máimur, 6 óskemmda, 9 rengja,
10 ósamstseðir, 11 samh(jóðar, 12
kassi, 13bæta, l&borði, 17hafið.
LÓÐRÉTT: — 1 hegðunar, 2 kven-
mannsnafn, 3 fisks, 4 stólpa, 7
styrkja, 8 knæpa, 12 tregi, 14
mergð, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 súpa, 5 álag, 6 ráfa,
7 MA, 8 narta, 11 gr., 12 fla, 14
uggs, 16 rastir.
LOÐRÉTT: — 1 strengur, 2 páfar,
3 ala, 4 egna, 7 mál, 9 arga, 10
tfst, 13 aur, 1& gg.
ÁRNAÐ HEILLA
n jr ára afmæli. í dag, 25.
I O febrúar, er 75 ára Sig-
urður M. Þorsteinsson,
fyrrum aðstoðaryfirlög-
regluþjónn í Reykjavíkur-
lögreglu, Goðheimum 22
hér í bænum. Hann og kona
hans, frú Asta Jónsdóttir, eru
að heiman í dag.
FRÉTTIR______________
ÞAÐ fannst mörgum sem
vor væri í lofti hér í bænum
í gærmorgun. Veðurstofan
viidi þó ekki lofa neinu um
áframhald á þeirri braut.
Sagði i spárinngangi að
kólna myndi í bili. Hér í
bænum var frostlaust í
DAGSTIMPILL. Þetta er
dagstimpillinn sem verður í
notkun í dag, fímmtudag, er
út koma tvö frímerki, 16 kr.
og 21 kr. verðgildi.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Norðurbrún 1, gengst fyrir
dansi í dag, fimmtudag, kl.
15.30. Hermann Ragnar
Stefánsson mun stjóma, en
fyrir dansi leikur harmon-
ikkusnillingurinn Karl Jónat-
ansson.
KVENNADEILD Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
heldur aðalfund sinn í kvöld,
fímmtudag, kl. 20.30.
KATTAVINAFÉLAGIÐ
heldur aðalfund sinn á sunnu-
daginn kemur á Hallveigar-
stöðum, Öldugötumegin, kl.
14.
EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ
heldur spilakvöld á Hallveig-
arstöðum í kvöld, fimmtudag.
Spiluð verður félagsvist og
byrjað að spila kl. 20.30.
BANDALAG kvenna í Hafn-
arfírði gengst á laugardaginn
kemur fyrir námskeiði í tíma-
stjómun. Kennari verður
Björn Ingvarsson vinnusál-
fræðingur. Námskeiðið verð-
ur í Gafl-Inn þar í bænum.
Nánari uppl. og skráningu
þátttakenda annast formað-
urinn Hjördís Þorsteins-
dóttir, s. 53510, eða Sjöfn
Magnúsdóttir, s. 50919.
AFS á íslandi. Aðalfundi
verður frestað um tvær vikur.
Verður hann í Risinu, Hverf-
isgötu 105, miðvikudaginn 9.
mars nk.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. Opið hús
í dag kl. 14 og verður þá
ftjáls spilamennska, kl. 19.30
verður spiluð félagsvist, hálf-
kort, en dansað verður kl. 21.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Garðabæ heldur spila- og
skemmtikvöld í Garðaholti í
kvöid, fímmtudag. Hefst það
með borðhaldi kl. 20.
FÖSTUGUÐS-
ÞJÖNUSTUR_________
NESKIRKJA. Föstuguðs-
þjónusta í kvöld, fímmtudag,
kl. 20 í umsjá sr. Guðmund-
ar Óskars Ólafssonar.
SKIPIN__________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag kom Dísarfell að
utan og Askja fór í strand-
ferð. í gær komu inn til lönd-
unar togaramir Freyja og
Ottó N. Þorláksson. Þá kom
Esja úr Strandferð. Árfell
var væntanlegt að utan og
nótaskipið Pétur Jónsson
kom inn og fór út aftur sam-
dægurs.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Í gær var Hvítanes væntan-
legt að utan með viðkomu í
Vestmannaeyjum. Væntanleg
voru að utan Selfoss og
Dorado og Ljósafoss var
væntanlegur af ströndinni. í
dag, fímmtudag, er ísberg
væntanlegt að utan. í gær
átti að koma þangað finnskt
olíuskip Kihu, en það hafði
þá verið í Reykjavíkurhöfn og
losað hluta farmsins þar.
PLÁNETURNAR
SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl
í Tvíbura, Merkúr í Vatns-
bera, Venus í Hrút, Mars í
Steingeit, Júpíter í Hrút, Sat-
úmus í Steingeit, Úranus í
Steingeit og Plútó í Sporð-
dreka.
Ansans — ansans! Ég sem ætlaði að fá þig til að standa fyrir smá „flóamarkaði“ á Rauða
torginu, svona í leiðinni, Vigdís mín.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. febrúar til 25. febrúar aö báöum
dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess
er Háaleftis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimiljslækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
ViÖtalstímar míövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205:
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoð fimmtu-
daga kl. 19.30-22 í s. 11012.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075.
Fréttasendingar ríkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fssöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkuiiæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.0Ó. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, sími 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur ópinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasahi: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóöminja8afniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugrlpasafniÖ, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstadir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjadaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið-
holti: Mánud — föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f Mosfellaaveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar or opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Seftjamarneaa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.