Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 62
-~62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 FOLK ■ MICHAEL Redl frá Rúmeníu missti í gær þjálfarastöðu sína hjá Schwabing í vestur-þýsku úrvals- deildinni í handknattleik. Liðið er í alvarlegri fallhættu og eins og oft, þegar illa gengur, er þjálfaranum kennt um. Wolfgang Sommer- feldt var ráðinn í hans stað. ■ INNANHÚSSMÓTI í fijáls- um íþróttum, sem fara átti fram í Lievin í Frakklandi, hefur verið ■ frestað. Mótið átti að vera á sama tíma og tólf þjóða keppni í Vittel, en skipuleggjendur höfðu kvartað undan því að mótin væru á sama tíma. Það varð því að fresta öðru mótinu. Keppnin í Vittel var á al- manaki fijálsíþróttamanna, en ekki mótið í Lievin og því var því fre- stað. Ben Johnson, heimsmethaf- inn í 100 metra hlaupi var á lista keppenda í Lievin og hann mun því slaka á um helgina, eftir að hafa verið á fullri ferð síðustu vikur. ■ AÐALFUNDUR fijáls- íþróttadeildar Breiðabliks verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar klukkan 20. ■ FIRMA- OG FÉLAGS- HÓPAKEPPNI KR í knattspymu innanhúss hefst 5. mars. Sem fyrr er þátttaka takmörkuð, en skráning stendur yfir hjá knattspymudeild- inni í félagsheimilinu við Frosta- skjól. Gullit í bann! Ruud Qulllt, knattspymumaður Evrópu, var í gær dæmdur í eins leiks bann með AC Mflan, fyrir útafrekstur í leik liðsins gegn As- coli 14. febrúar. Gullit missir af leiknum gegn Sampdoria á sunnu- daginn. KNATTSPYRNA / U-KEPPNI ÓL ítalir taplausir Portúgal og Ítalía gerðu marka- laust jafntefli í B-riðli undan- keppni ólympíuleikanna í knatt- spymu í Lissabon í gær. En þessi lið em í sama riðli og íslendingar, ásamt Austur-Þjóðveijum og Hol- lendingum. ítalir eru í efsta sæti ásamt Aust- ur-Þjóðvetjum með 7 stig. íslend- ingar mæta Hollendingum og Aust- ur-Þjóðveijum í sömu keppni í apríl. Staðan í riðlinum er þessi: ítalia 5 2 3 0 4:1 7 A-Þýskaland 6 2 3 1 6:5 7 Portúgal 5 1 3 1 3:3 5 ísland 4 1 1 2 5:6 3 Holland 4 0 2 2 5:8 2 FOTBOLTI Jóhann Torfason GOLF Púttmót í Kringlunni Kylfíngar fá gott tækifæri til að munda kylfur sínar á sunnudaginn. Þá verður haldið púttmót í Kringlunni - „Kringlu- pútt.“ Leiknar verða 36 holur í karla og kvennaflokki, með og án forgjöf. Magnús Thorvaldsson, blikksmiður, hefur búið til átján gervigrasbraut- ir, sem keppt verður á. „Það er mjög líkt að pútta á brautunum og á venjulegu grasi. Brautimar átján, sem eru um par 70, eru frá íjórum upp í tólf metra langar, með sand- og vatnshindrunum. Tvær brautir eru par fímm,“ sagði Magnús. Golfklúbburinn Ness sér um fram- kvæmd mótsins, en öll verðlaun verða gefín af verslunum í Kringl- unni. Sex verðlaun verða veitt í hvorum flokki. Aukaverðlaun verða veitt þeim sem fer flestar holur í einu höggi og þeim sem fer flestar holur á pari eða betur. Þeir kylfíngar sem hafa hug á að taka þátt í púttmótinu, em hvattir til að mæta snyrtilega klæddir - með pútter og kúlu. Tekið verður við þátttökutilkynningum eftir kl. 20 á föstudagskvöldið í golfskála Nessklúbbsins, í síma 61 19 30. Mótið hefst kl. 10 á sunnudag. Jóhann þjálfar Jóhann Torfason hefur verið ráðinn þjálfari ísfirðinga sem leika í 3. deild íslandsmótsins í knattspymu. ísfírðingar féllu úr 2. deild í fyrra og leggja nú alla áherslu á að komast upp aftur. Liðið leikur í A-riðli 3. deildar. Þá hefur Ömólfur Oddsson verið ráðinn til að þjálfa 1. deildarlið kvenna hjá IBÍ og einnig 3. flokk. - fimafeitur og á leidinni yfir fjórar milljónir! Á síðustu tveimur vikum hefur engin röð komið fram með tólf réttum. Spáðu því vandlega í liðin og spilaðu með af þreföldum krafti, - núna getur þekkingin fært þér milljónir! ná ÍSLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturínn þar sem þekking margfaldarvinningslíkur. Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrir með kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00-17:00 og laugardagafrákl. 9:00-13:30. Síminner 688 322 Upplýsingar um úrslit í síma 84590.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.