Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 39

Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 39 atvinna — atvinria — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir óskast til Rannsóknastofu mjólkuriðnaðar- ins. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist til Rannsóknastofu mjólk- uriðnaðarins, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða verkfræðing, eðlisfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Hér er um að ræða áhugavert starf, m.a. að sérhæfðum rannsókna- og eftirlitsverkefnum. Þekking og reynsla á sviði geislamælinga og mælifræði æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður M. Magnússon í símum 25245 og 25470. Laus staða Staða lektors í almennri bókmenntafræði við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Menn tamálaráðuneytið, 19. febrúar. Mötuneyti Starfskraftur óskast strax í mötuneyti Trygg- ingastofnunar ríkisins. Upplýsingar í síma 19300. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: ★ Til eldhússtarfa, í framreiðslu og upp- vask. Hlutastörf. ★ Framreiðslunema. Fullt starf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Óskum eftir að ráða tölvunarfræðing/ forritara Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars nk. mecktar: „Forritun — 4567". Stýrimaður Stýrimann, vanan netaveiðum, vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími á skrifstofu er 92-68755, sími um borð er 985-22350. Vísirhf. ' Öryggisverðir Starfsmenn óskast í öryggisgæslu. Unnið í viku, frí í viku. Aldur 25-45 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „Ó-3597". Verðgæslumaður Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa í verðgæsludeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störi sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 29. febrúar nk. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 27422. Verðlagsstofnun. 7 UTSALA Einstakttilboð! Seljum næstu daga útlitsgallaða skápa og húsgögn á stórlækkuðu verði. Komið á Smiðjuveg 9 í Kópa- vogi og gerið hagstæð kaup AÐEINS í ÞRJÁ DAGA ASKAFUM AXIS SMIÐJUVEGI 9, 200 KÓPAVOGI SÍMI 91 43500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.