Morgunblaðið - 27.02.1988, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
b
o.
STOÐ-2
<@>9.00 ► MeA afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir <@>10.30 ► Perla. 4@11.15 ► Besti eiginleik-
yngstu börnin. Afi skemmtirog sýnir börnunum stuttar Teiknimynd. inn. Saga tveggja drengja
myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- <@>10.50 ► Zorro. sem liggja saman á sjúkra-
myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og Teiknimynd. húsi og eru báöir haldnir
töfraljósið. Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar banvænum sjúkdómi.
myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. 12.05 ► Hlé.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
16.45 ► Ádöfinni.
16.50 ► Vetrarólympíuleikarnir t Calgary. 50 km ganga. Bein
útsending. Umsjónarmaður: Samúel Örn Erlingsson.
17.00 ► Reykjavíkurskákmótið. Bein útsending frá Hótel Loft-
leiðum. Umsjón: IngvarÁsmundsson og Hallur Hallsson.
17.15 ► Vetrarólympfuleikarnir í Calgary.
18.30 ► •
Smellir.
18.55 ► -
Fréttaágrip
og táknmáls-
fréttir.
19.00 ►
Vetrar-
ólympfuleik-
arnir fCalg-
ary. Svig karla.
b
o
STOD-2
<@>14.15 ► Fjalakötturinn. Kvikmynda-
klúbburStöðvar2.1 undirdjúpunum (Les
Bas-Fonds). Aðalhlutverk: Jean Gabin,
Robert Le Vigan og Suzy Prim. Leikstjóri:
Alain Resnais. Saga eftir Maxim Gorki.
15.40 ► Ættarveldið
(Dynasty). Ókunnur mað-
ur situr um lif Alexis og
Carrington-fjölskyldan
fœr voveiflegar fréttir.
<@>16.25 ► Nœr-
myndir. Nær-
mynd af Jóni
GunnariÁrnasyni.
Umsjónarmaður
Jón Óttar Ragnars
<@>17.00 ► NBA-körfuboltinn. Umsjón: HeimirKarls-
son. Sýnt frá leik Washington og New York.
18.30 ► fslenski listinn. Bylgjan
og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu
popplög landsins. Þátturinn er
gerður í samvinnu við Sól hf.
19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► Ann-
ir og app-
elsínur — End-
ursýning.
Menntaskólinn
í Kópavogi.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Lottó.
20.40 ► Landið þitt
— fsland.
20.45 ► Fyrirmynd-
arfaðir (The Cosby
Show).
21.15 ► Maðurvikunnar.
21.35 ► Vetrarólympíuleikarnir f Calgary. Svig,
ísknattleikurog stökk. Bein útsending. Umsjónar-
maður: ArnarBjörnsson.
22.40 ► Einfarinn (The Legend of the Lone Ranger).
Bandarísk biómynd frá 1981. Leikstjóri: William A. Fraker.
Aðalhlutverk: Klinton Spilsbury, Michael Horse og Christ-
opher Lloyd. Myndin gerist í villta vestrinu um miðja síöustu
öld. Ungur piltur er á flótta undan illþýði.
00.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
b
0
STOÐ-2
19.19 ► Fréttirog <@>20.10 ► Frfða og dýrið <@>21.00 ► Fyrirvináttusaklr(BuddySystem). Aðalhlutverk: Rich- <@>22.50
fréttatengt efni ásamt (Beauty and the Beast). ard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarandon, Jean Stapleton. Leik- ► Tracey
veður- og íþróttafrétt- Framhaldsmyndaflokkur um stjóri:GlennJordan. Ullman
um. samskipti fallegrar stúlku við Rómantisk gamanmynd. Ungur maður þarf að koma einhleypri (TheTrac-
afskræmdan mann. móöur sinni í „örugga höfn" áöur en hann festir ráö sitt. ey Ullman Show).
<@>23.15 ► Spenser.
4@00.00 ► Geimveran (Alien). Aöalhlutverk:
John Hurt o.fl. Stranglega bönnuð börnum.
4@01.55 ► Leitarmaðurinn. Stan Rivkin
hefur þá atvinnu að elta uppi glæpamenn.
03.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð-
mundsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veð-
urfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu
Gripe og Kay Pollack. Áttundi þáttur:
Þungur hlutur. (Áður flutt 1983.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.26 Vikulok. Brot úr þjóömáiaumræöu
vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustenda-
þjónusta, viðtal dagsins og kynning á
helgardagskrá Útvarpsins. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.06 Sinna. Þáttur um listir og menningar-
mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús
Tvær rásir?
*
Igærdag minntist ég á Bamaút-
varpið á rás 1 og vitnaði í Gunnu-
vöru Braga, jrfírmann þessa eina
útvarps smáfólksins á íslandi. Ég
lofaði reyndar að greina frekar frá
spjallinu við bamaútvarpsstjórann
og stend hér með við það loforð.
ÓMJ: Hvemig er búið að Bamaút-
varpinu? GB: Af fjárhagsástæðum
verður að endurflytja ýmislegt efni
en ég vil koma á framfæri að Mark-
ús Óm útvarpsstjóri hefur stutt vel
við bamadeildina og hún er reyndar
eina deildin sem ekki hefur orðið
fyrir niðurskurði.
Tilvitnun lokið en hversu mikils
virði er ekki íslenskum bömum að
eiga sitt útvarp þar sem lesnar em
sögur og flutt framhaldsleikrit eða
leiknar sögur líkt og Sagan um hinn
slungna leynilögreglumann Baldvin
Piff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu
Þorsteins Thorarensen en sú saga
hefír að undanfömu hljómað í Bar-
naútvarpinu síðdegis. Hvort krakk-
amir era teknir að þreytast á síma-
spjallinu þar sem skiptast á spum-
Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag
kl. 8.45.)
16.30 Leikrit: „Vanja frændi" eftir Anton
Tsjekof. (Einnig útvarpað nk. þriðjudags-
kvöld kl. 22.30.)
Tónlist Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag
kl. 14.05.)
20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas
Jónasson ræðir við Guðrúnu Jónsdóttur.
(Áður útvarpað 22. nóvember sl.)
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 23. sálm.
22.30 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög frá liðn-
um tíma. Umsjón: Margrét Blcndal. (Frá
Akureyri.)
23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags
Fljótsdalshéraðs. Umsjón: Inga Rósa
Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.)
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson
kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
ingamar er gaman í skólanum? og
hvemig er veðrið? er svo aftur ann-
að mál en símaspjall er nú einu sinni
orðin ein helsta íþrótt útvarps-
manna.
SérstaÖa
Bamaútvarpið áréttar þá miklu
sérstöðu sem rás 1 hefír á ljósvaka-
sviðinu. Hinar svokölluðu léttu út-
varpsstöðvar eru fyrst og fremst
miðaðar við fullorðna fólkið þótt
þar séu oft leikin lög fyrir smáfólk-
ið og gjaman hringja krakkamir í
símatíma og fá greið svör. Þannig
hringdi strákur síðastliðinn þriðju-
dag á Bylgjuna til Páls Þorsteins-
sonar í morgunstundinni og sagði
frá því að ... hvítur kappakst-
ursbíll sem var í hleðslu út í glugga
er horfinn .., en einhver sá sér leik
á borði og skrúfaði gluggann úr og
stal bflnum. Vora menn beðnir að
hringja S Bjössa í síma 65 63 30
ef þeir rækjust á kappakstursbílinn.
Ekki ber að vanmeta slíka hlust-
RÁS2
FM90,1
02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næt-
urútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt
frá veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Frétt-
ir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson.
14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
önnur umferð, endurteknar 1. og 2. lota:
Menntaskólinn í Kópavogi — Fjölbrauta-
skólinn í Garðabæ, Menntaskólinn að
Laugarvatni — Fjölbrautaskóli Suður-
nesja. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill:
Vernharður Linnet. Umsjón. Sigurður
Blöndal.
16.30 Við rásmarkið, Umsjón: Iþróttafrétta-
menn og Gunnar Svanbergsson.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur
innlenda og erlenda tónlist og tekur gesti
tali um lista- og skemmtanalíf um helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir kl. 4.30.
endaþjónustu og þá má ekki gleyma
bama- og unglingatímunum á Rót
sem eiga ef til vill eftir að treystast
í sessi en þessi starfsemi breytir
engu um það að miklu skiptir að
treysta á alla lund rás 1 sem öfluga
talmálsrás er leggur rækt við
íslenska menningu og þá vaknar
enn á ný spumingin: Á að leggja
niður rás 2?
Hverfurhún?
Ingi Bjöm Albertsson þingmaður
Borgaraflokksins lagði síðastliðinn
fímmtudag á Alþingi fyrirspum
fyrir Birgi ísleif Gunnarsson
menntamálaráðherra um hvort ráð-
herra hygðist stuðla að sölu rásar-
innar eða leggja hana niður. Af
svari menntamálaráðherra mátti
ráða að hann hygðist beita sér fyr-
ir því að leggja niður rás 2. Undir-
ritaður fylgist starfs síns vegna
daginn út og inn með útvarpinu og
getur ekki með góðri samvisku gert
BYLQJAN
FM98.9
8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugardags-
. morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laug-
ardegi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 40
vinsælustu lög vikunnar. íslenski listinn
er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Með öðrum morðum — svakamála-
leikrit í ótal þáttum. 6. þáttur. Morðaleik-
ur. Endurtekið.
17.30 Haraldur Gislason og hressilegt hel-
garpopp.
18.00 Kvöldfréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM 95,7
09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl.
10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Halldóra
Friðjónsdóttir kynnir tónlistina.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljósvakinn
sendir nú út dagskrá allan sólarhringinn
og á næturnar er send út ókynnt tónlist.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatfmi. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
upp á milli rásar 2 og annarra léttra
útvarpsstöðva sem hér era reknar
af einkaaðilum ef undan er skilið
Dægurmálaútvarpið sem er á rás 2
en á eins heima á rás 1.
Hitt er alveg ljóst að tryggja
verður að öll landsins börn eigi
þess kost að njóta bæði talmáls-
rásar númer eitt og svo að
minnsta kosti einnar léttrar tón-
listar- og fréttarásar. Eða geta
landsfeður með góðri samvisku
ætlast til þess að byggð haldist á
landsvæðum þar sem ljósvakabylt-
ingin hefír enn ekki náð að teygja
anga sína? Þá skiptir miklu að fljót-
lega sé tekin ákvörðun um framtíð
rásar 2 því ekki er hægt að bjóða
því ágæta fólki er nú ber uppi dag-
skrá rásarinnar að velkjast í vafa
um framtíðina. Ágætu stjómmála-
menn hugsið um allt fólkið sem
bíður kvíðafullt ákvörðunar um
framtlð rásar 2.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.30 Þyrnirós. E.
13.00 Poppmessa í G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Amerlkunefndin.
16.30 Útvarp námsmanna.
18.00 Leiklist.
19.00 Tónafljót. '
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Sfbyljan. Blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Gæöapopp.
2.00 Dagskráriok.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttirkl. 16.
17.00 „Milli mfn og þfn". Bjarni Dagur Jóns-
son.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTRÁS
FM88.6
12.00 Flugan f grillinu. Umsjón Finnbogi
Hafþórsson og Rúnar Vilhjálmsson IR.
13.00 Hefnd busanna. Ólafur D. Ragnars-
son og Sigurður R. Guðnason spila tón-
list. IR.
14.00 Röndóttir villihestar, Klemens Árna-
son MH.
16.00 Kvennó.
18.00 Léttir tónar, Kári Pálsson. FÁ.
20.00 FG.
22.00 FB.
24—04.00 Næturvakt.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
13.00 Með bumbum og gígjum. [ umsjón
Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús-
son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guð-
jónsson.
01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM96.5
17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
HUÖÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laug-
ardagsmorgni.
12.00 Okynnt laugardagspopp.
13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó
V. Maanússon. Fjallað um fþróttir og úti-
vist. Áskorandamótið um úrslit í ensku
knattspyrnunni á sínum stað um klukkan
16.
17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guð-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Bene-
dikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsaelustu
lögin i dag.
23.00 Næturvakt. Oskalög, kveðjur.