Morgunblaðið - 27.02.1988, Side 8

Morgunblaðið - 27.02.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 í DAG er laugardagur 27. febrúar, sem er 58. dagur ársins 1988. Nítjánda vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.50 og síðdegisflóð kl. 15.46. Sól- arupprás í Rvík. kl. 8.45 og sólarlag kl. 18.38. Sólin er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 22.17 Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hef talað til yðar. (Jóh. 15,3.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 spils, 5 einkennis- stafir, 6 karldýr, 9 vafi, 10 frum- efni, 11 samhjjóðar, 12 bókstafur, 13 óhreinkar, 15 muldur, 17 skóla- göngunni. LÓÐRÉTT: — 1 sýalumanninn, 2 fengur, 3 bók, 4 forin, 7 styrk, 8 greinir, 12 á jakka, 14 vesœl, 16 aamhljódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fifa, 5 ófáa, 6 toll, 7 ha, 8 orður, 11 U, 12 nál, 14 tófu, 16 gyðju. LÓÐRÉTT: - 1 íótbolti, 2 fóiið, 3 afl, 4 fata, 7 hrá, 9 ijóð, 10 unun, 13 lúi, 15 fu. FRÉTTIR ÞAÐ var frostlaust um land allt í fyrrinótt, en austur á Reyðarfirði og Kambanesi fór hitinn niður í eitt stig. Hér i bænum var hiti 4 stig og úrkoman um nóttina var með meira móti á Reykjavíkurmælikvarða. Hún mældist 13 mm en á Vatnsskarðshólum 28 mm og austur á Þingvöllum 23 mm. Veðurstofan sagði í spárinngangi að búast mætti við að heldur kóln- andi í veðri nyrðra. KENNARAHÁSKÓLI ís- lands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðu- neytið lausa stöðu prófessors í íslensku og islenskum fræðum við Kennaraháskól- ann. Þar segir að megin- verkefni hans eigi að vera kennsla og rannsóknir á sviði ísl. nútímamáls og hagnýtrar málfræði. Embættið á að veit- ast frá 1. ágúst næstkomandi og eins og önnur slík emb- ætti veitir forseti íslands það, en umsóknarfrestur er til 15. mars nk. TRÚARLEGT uppeldi barna heitir erindi sem Sig- urður Pálsson, guðfræðing- ur, flytur í dag, laugardag, í safnaðarheimili Neskirkju og er það öllum opið og hefst kl. 15.15. Að erindinu loknu verða umræður. Kaffíveiting- ar verða. FRÆÐSLUFUNDUR um meðferð lungnasjúkdóma fyr- ir sjúklinga og aðstandendur þeirra, svo og aðra þá er áhuga hafa á málinu, verður á Reykjalundi í dag, laugar- dag, og hefst kl. 14.00. Fund- urinn er á vegum Samtaka gegn astma og ofnæmi og SÍBS. Þar taka til máls frá Vífílsstaðaspítala Þórarinn Gíslason, læknir og Jóna Höskuldsdóttir, hjúkrunar- fræðingur og frá Reykja- lundi, Björn Magnússon, læknir og Rannveig Bald- ursdóttir, iðjuþjálfi. Munu þau öll fjalla um ýmsa þætti í meðferð lungnasjúkdóma og svara fyrirspumum. Síðan verður flutt skemmtidagskrá. Kaffíveitingar verða. Mos- fellsvagn ekur frá Grensás- stöð. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ ætlar að halda spilafund í Sóknarsalnum í Skipholti 50 á morgun, sunnudaginn 28. febrúar, og verður byijað að spila kl. 14.30. NÁMSKEIÐ fyrir foreldra fatlaðra bama verða haldin í Reykjadal í Mosfellssveit. Fyreta námskeiðið fjallar um forskólaaldur og fyrstu skóla- árin. Það verður 19. og 20. mars og aftur 23. og 24. apríl. Þá verða námskeið 16. og 17. apríl og aftur 7. og 8. maí. Þá verður fjallað um unglingana. KÓPAVOGSVÖKU 1988 í félagsheimili Kópavogs iýkur í dag, laugardag, en þá sýnir Unglingaleikhúsið íslenskt leikrit, Vaxtarverkir, eftir Benóný Ægisson. Um kvöldið er kvöldskemmtun. HEIMILISDÝR_______ LABRADORHUNDUR, gul- ur, ómerktur, er í vörslu hundaeftirlitsins í Kópavogi, s. 641515,41171 eða 74136. PLÁIMETURIMAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Krabba, Merkúr í Vatns- bera, Venus í Hrút, Mars í Steingeit, Júpíter í Hrút, Sat- úmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporð- dreka. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór togarinn Ottó N. Þorláksson aftur til veiða og eftirlitsskipið Ingolf fór út aftur. I gær fór Álafoss af stað til útlanda. í dag, laugardag, fer Árfell áleiðis til útlanda. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrrakvöld fór Selfoss áleið- is til útlanda og Ljósafoss fór á ströndina. í gær kom togar- inn Víðir inn til löndunar á fiskmarkaðnum og í gær- kvöldi fór Hvítanes á strönd- ina og Dorado fór áleiðis út með viðkomu á strönd. Þá kom grænlenskur togari, Killet, og tekur vistir og olíu. í gær var svo væntanlegt af strönd leiguskipið Lystind. Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að nema mig á brott á þessum reiðskjóta, Gorbi minn ... Kvöld-, iœtur- og lelgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, að báöum dög- um meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaetofur eru iokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjemames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni aða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Raykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmietæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka }78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð, 3Ími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbsajar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 3Íma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 aftir kl. 17. Akrana8*. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamáia. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag Eaganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 1511 í aða 15111/22723. Kvennaróögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, 3Ími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 32399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasandingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 rn. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru tiádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit íiðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og CíMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotS8pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús (eflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Kaflavfk - ijúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrta- vettu, stmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN ^andsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, iaugard. kl. 9-^12. Hand- litasalur opinn mónud.—föstud. E:l. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. [Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, íimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Iðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnlö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Áíbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 19.00. Ásgríms8afn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. i4-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nóttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufrsftðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirdi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Braiö- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvannatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.