Morgunblaðið - 27.02.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988
49
Gísli Sigurbjörasson
Mistök
eftir Gísla Sigur-
björnsson
Nýlega voru birtar niðurstöður
úr könnun, sem gerð var um
hvemig kjósendur myndu bregðast
við, ef til alþingiskosninga kæmi.
En sumir telja, að til þeirra geti
komið, fyrr en varir.
Að sjálfsögðu vom menn ekki
á einu máli um réttmæti niður-
staðnanna, og er það ekkert nýtt.
En það, sem athygli vakti var, að
nú vom þeir einir spurðir, er ekki
höfðu náð 67 ára aldri. Öllu fólki
67 ára og eldra var hreinlega
sleppt. Það var ekki talið með.
„Eru einhverjir farnir
að gera þvi skóna, að
þessu fólki, sem er
verulegur hluti kjós-
enda í landinu, sé eigin-
lega hálf ofaukið, varla
dómbært á málin?“
Mörgum kom þetta á óvart,
enda er það nú svo, að þetta fólk,
sem komið er á ellilaunaaldur,
hefur ennþá samkvæmt íslenskum
lögum kosningarétt.
Em einhveijir famir að gera
því skóna, að þessu fólki, sem er
vemlegur hluti kjósenda í landinu,
sé eiginlega hálf ofaukið, varla
dómbært á málin? Þess vegna
ætti það að hafa hálfan kosninga-
rétt? Við skulum byija á því að
sleppa því við skoðanakannanir og
sjá, hvemig það tekur því. Það
gæti verið byijunin.
Þetta er ekki rétt. Ég held, að
um alvarleg mistök hafí verið að
ræða, en vona, að slík mistök end-
urtaki sig ekki. Ég hringdi í einn,
sem veit margt um þessi mál,
mjög kurteisan og háttvísan mann,
sem sagði mér ýmislegt. Jú, rétt
var það. Miðað var við 67 ára og
yngri, stundum er þó miðað við
79 ára og yngri. Hinum, sem eldri
em, er alveg sleppt. Áttatíu ára
og eldri koma ekki til greina við
skoðanakannanir.
Um þetta mætti skrifa langt
mál. En reikningamir munu ekki
ganga upp, ef öllu þessu fólki er
sleppt. Illa er komið fyrir þjóð, sem
vill gleyma sínu eldra fólki. Að
vísu þörfnumst við þess við kosn-
ingar, það hefur ennþá kosninga-
rétt, en í skoðanakönnunum get-
um við sleppt því.
Höfundur er foraijóri Elliheimilis-
ins Grundar.
Almenna verkfræðistofan
styrkir Skáksambandið
STJÓRN Almennu verkfræði-
stofunnar hf. afhenti _ fyrir
skömmu Skáksambandi íslands
styrk að upphæð 250 þúsund
krónur í tilefni af heimkomu
Jóhanns Hjartarsonar stórmeist-
ara frá Kanada þar sem hann
sigraði Viktor Kortsjnoj í ein-
vígi. Styrkurinn er jafnframt
minningargjöf um Áraa Snævarr
verkfræðing og forseta Skák-
sambands íslands 1944-46 og aft-
ur 1949-51. Myndin var tekin við
afhendingu styrksins.
vö bindi. Samtals kr. 690,-
Þjóðlegur fróðleikur úr Vesturheimi. Fimm bindi.
Gamlal
f fullu gikli
BÓKAMARKAÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA
BÓKAÚTGEFENDA í KRINGLUNNI
Þúsundir bóka á
Ódýrir bókapakkar
Ðæmi um bókapakka:
Nr. 1 Drekinn með rauðu augun, Jólin hans Vöggs litla, Þekkir þú Nr.
Línu langsokk, Frá morgni til kvölds með Stínu, Stína og
árstíðirnar. Fimm bækur. Samtals kr. 995,-
. 2 Forn frægðarsetur. Þrjú bindi. Samtals kr. 990,-
. 3 Geirfuglarnir, Dagar við vatnið, Fjalladalslilja, Aumingja Jens.
Fjórar úrvalsbækur. Samtals kr. 695,-
Nr. 4 Hvað gerðist á íslandi. Árbækur 1979-1984. Sex bækur. Samtals
kr. 1.000,-
. 5 Sjómannsævi. Þrjú bindi. Samtals kr. 990,-
. 6 Paddington. Fjórar bækur. Samtals kr. 90,-
. 7 Sjóræningjar í sjónmáli og Ofurhugar hafsins. Tvær bækur.
Samtals kr. 150,-
► Pöntunarþjónusta fyrir
alla landsmenn til sjós og lands
í síma 91-21190 allan sólarhringinn
► Veitingahúsin opin alla helgina
► Helgarstemmning í Kringlunni
► Leikhorn fyrir börnin
► Greiðslukortaþjónusta
SA G/VA/ILI
— EIIMI S/MMIMI
8 Öskubuskubaráttan, Kínverski kvenlæknirinn, Frídagar frú
Larsen oq tvær ástarsöqur. Fimm bækur. Samtals kr. 1.199,-
9 í dagsins önn. Fjögur bindi. Samtals kr. 799,-
10 Baldursdraumar og Þrymskviða; Tvær bækur. Samtals kr. 195,-
Við elda Indlands og í sviðsljósinu. Tvær bækur. Samtals kr. 450,
12 Hundrað ára afmælið, Jólasagan, Eninga Meninga, Elsku litli
grís. Fjórar bækur. Samtals kr. 895,-
13 Steingrímssaga. Tvö bindi. Samtals kr. 690,-
14
15 Sól ég sá. Tvöbindi. :
16 Að vestan.
Samtals kr. 2.999,
vtsa
Bókamarkaðurinn er í Kringlunni
Opnunartími: Laugardagur 27. febr. frákl. lOtil 18
Sunnudagur 28. febr. frákl. 12 til 18
Mánudagur 29. febr. frákl. lOtil 19
Þriðjudagur 1. mars frákl. lOtil 19
Miðvikudagur 2. mars frákl. lOtil 19
Fimmtudaaur 3. mars frákl. lOtil 19
Föstuda iui 4. mars firákl. 10til20
Laugardagur 5. mars frákl. lOtil 18
Sunnudagur 6. mars frákl. 12 til 18
FELAG ISLENSKRA
BÓKAÚTGEFENDA
______Sólbaðsstofur — Sóldýrkendur_______
„Superperan COSMOLUX S 11 tryggir órangurinn.
COSKAOLUX*- S
CAl -12-lOOW
PREHEAT-BIPIN
Made in W.-Germany
PÁLL STEFÁNSSON UMBODS OG HEILDVERSLUN BLIKAHÓLUM 12 111 — REYKJAVÍK * 91-7 25 30.