Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla áfram
um lykilorð fyrir plánetumar,
nú fyrir Júpíter og Plútó.
Næsta laugardag hefst síðan
umfjöllun um hveija plánetu
fyrir sig og hverður fyrst fjall-
að um Sólina.
Júpítér
Júpíter er táknrænn fyrir vöxt,
þenslu, útfærslu, aðsöfnun,
ferðalög, lífstilgang, æðri
hugsun, félagsvitund, bjart-
sýni, stórhug, vfðsýni og kraft.
Neikvæðar hliðar eru kæru-
leysi, ofbjartsýni, of stórar
áætlanir, óhóf, sóun, bruðl,
ofþensla (verðbólga).
Satúrnus
Satúmus er táknrænn fyrir
samdrátt, reglu, ábyrgð, aga,
takmarkanir, skipulag, form,
kerfí, lögmál, stjómlist,
þyngsli, jarðbindingu, dugnað,
vinnu og metnað. Neikvæðar
hliðar eu stífni, lokun, hömlur,
bæling, lömun, hræðsla, þung-
lyndi, álag, seinkun og hindr-
anir.
Úranus
Úranus er táknrænn fyrir
breytingar, endumýjun, bylt-
ingu á stöðnuðu formi, frelsi,
sjáifstæði, innsæi, frumleika,
uppfínningar, fjölmiðlun, raf-
magn, spennu, óvænta at-
burði, birtu og skýrleika. Hann
er sagður sá sem vekur upp.
Neikvæðar hliðar em fljót-
fæmi, kuldi, sérviska, breyt-
ingar einungis breytinganna
vegna, niðurrif, kaldar og
ómannlegar áætlanir.
Neptúnus
Neptúnus er táknrænn fyrir
ímyndunarafl, drauma, hug-
sjónir, skáldlegan og trúarleg-
an innblástur, listir, tónlist
dans, kvikmyndir, fóm, mann-
úðar- og líknarmál, algleymi,
tengsl við alheim og skilning
á æðri veruleika, uppljómun,
næmleika, viðkvæmni og
fágun. Neikvæðar hliðar eru
óvissa, þoka, rugl, blekkingar,
lffsflótti, orka og kraftar gufa
upp, drykkja og vímuefna-
neysla.
Plútó
Plútó er táknrænn fyrir völd,
stjómun, dauða, úrvinsun,
hreinsun, endursköpun, garð-
yrkju sálarinnar (sálræn arfa-
tínsla), sálfræði, rannsóknir,
dýpt, undirheima eða hið dula,
dökka, hulda og einræna. Nei-
kvæðar hliðar em öfgar,
frekja, valdatogstreita, sjálfs-
eyðilegging, niðurrif, bæling,
lokun.
Ekki persónulegar
Síðastliðinn laugardag gat ég
þess að Sól, Tungl, Merkúr,
Venus og Mars væm svokall-
aðar persónulegar plánetur og
staða þeirra í merkjum ákvarð-
aði merki viðkomandi. Þær
plánetur sem ég hef fjallað um
í dag em hins vegar ekki per-
sónulegar. Staða þeirra í merki
skiptir því ekki máli. Það að
hafa Plútó í Meyju gerir Meyj-
arþáttinn ekki sérlega sterkan.
Árgangar og
kynslóðir
Ástæðan fyrir þessu er sú að
Júpíter er 1 ár í hveiju merki
og Satúmus 2'/2 ár. Það þýðir
að allir sem em fæddir á sama
ári hafa Júpíter í sama merki
og þeir sem fæðast innan 2'/2
árs hafa Satúmus í sama
merki. Ég hef þvf kallað þessar
plánetur árgangaplánetur. Úr-
anus er síðan 7 ár í merki,
Neptúnus 14 ár og Plútó frá
11—30 áram. Þær era því kall-
aðar kynslóðaplánetur. Þessar
plánetur hafa eigi að síður
mikið að segja fyrir okkur, ef
þær em í afstöðum við per-
sónulegar plánetur okkar eða
t.d. á Miðhimni og Rísandi við
fæðingu.
GARPUR
þEKICIíZeU
þESSEZ SKEPNUR ?
þ/)£>£R HUtSSfiN-
LEGTAD ÞeES/P
Sfi/AKA/HENH S£Q
FRIÐSAM/R-.-
GRETTIR
L£M JA.'
LE þAJAy
l emta.1
HUAÐ A I E6EEAP KENNA
þETTA A9 / V<NUf? AO HATA
PÝÐAJ? Á MAnUPAGA, EINS
o
r-f <('
iTP/vi pav?5
8-H
DYRAGLENS
þAÐTÆKl
DAGA AÐ KLIFI2A ^
NIDÚR þENNAN KL6Trj
0b UPP HlNUM
/HE&iN 1
SVO ee Æ.TLA AP
(STÖKkyA VFIR
D
3
% EM A0PV/T4P HEF ÉG
IKIÓSAM T'lMA 'A N/esrUNN/
1
V
o
o
o
LJOSKA
FERDINAND
MA ííis[i
IlSgTŒ
t) / cJ 11 \ \ \\t
'ml
!
SMÁFÓLK
S0UMD5 7KAVEL FAR
OM A SUMMER NlGUT,
50MEUJMERE, 5ÖMEPLACE,
50MEOHE 15 0PENIN6
A CAM OF D06 F00R
AND l‘M NOTTHERE.'
Hljóðið berst langt á sum- Allt í kring heyri ég í dósa-
arkvöldi... opnurum ...
Einhvers staðar á ein-
hveijum stað er einhver
að opna dós með hundamat
og ég er þar ekki!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þegar vamarspilari sér að
áætlun sagnhafa leiðir beint til
taps er skynsamlegt að hvetja
hann til að halda sínu striki. Og
besta leiðin til þess er að vekja
hjá honum falsvonir.
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ 109872
¥ K84
♦ 42
+ D97
Norður
♦ K4
¥ G1073
♦ ÁK983
+ Á4
Austur
♦ 653
¥ D92
♦ KD105
♦ 1083
Suður
♦ ÁDG
¥ Á65
♦ 76
♦ KG652
Vestur Norður Austur Suður
_ _ — 1 lauf
Pass 1 tígull Pass 1 grand
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil vesturs var spaðatía,
sem suður drap heima og fór
beint af augum í tígulinn, spil-
aði litlu á níuna.
Ef austur drepur á tíuna og
spilar spaða hefur sagnhafi enn-
þá tíma til að fara í laufíð og
ná þannig í níu slagi. En austur
kærði sig síst af öllu um það
að suður breytti áætlun sinni,
svo hann drap níuna með kóng-
inum. Og spilaði spaða.
Nú, sagnhafí sá ekki ástæðu
til að skipta um áætlun og
svínaði því aftur tfgli. Austur
átti slaginn braut út síðustu fyr-
irstöðu suðurs í spaðanum. Og
þar með var orðið of seint að
sækja laufíð.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á meistaramóti Leningrad-
borgar kom þessi staða upp
f skák þeirra Tr^jto og alþjóðlega
meistarans Zeitlin, sem hafði
svart og átti leik.
Svartur hafði fómað skiptamun
fyrir sóknarfæri og nú lýkur hann
skákinni með laglegri fléttu: 26.
- Bxg2+I, 27. Kxg2 - Rh4+
og hvftur gafst upp, þvf hann er
óvetjandi mát eftir bæði 28. KÍ2
- Df6+ og 28. Khl - Dd6+!
Skákmeistari Leningrad varð Ep-
ishin, ungur meistari, sem hlaut
IIV2 v. af 16 mögulegum. Ermol-
inski varð annar með IOV2 v., en
hinn þekkti stórmeistari, Mark
Taimanov, varð í 4.-5. sæti með
9V2 v.