Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988
39
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nám í uppeldisgreinum
fyrir verkmenntakennara
á framhaldsskólastigi
Nám í uppeldis- og kennslufræðum til
kennsluréttinda fyrir verkmenntakennara á
framhaldsskólastigi hefst við Kennaraháskóla
íslands haustið 1988. Umsækjendur skulu hafa
lokið tilskyldu námi í sérgrein sinni.
Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 48/1986
um embættisgengi kennara og skólastjóra og
samsvarar eins árs námi eða 30 einingum.
Náminu verður skipt á tvö ár til að auðvelda
þeim sem starfa við kennslu að stunda námið.
Inntaka miðast við 30 nemendur.
Námið hefst á námskeiði dagana 26. til 31.
ágúst 1988 að báðum dögum meðtöldum
og lýkur í júní 1990.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Kennaraháskólans við Stakkahlíð.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1988.
Rektor.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
Vornámskeið
30 rúmlesta réttindanám
Námskeið í Stýrimannaskólanum frá 13. fe-
brúar til 30 apríl. Samtals 105 kennslustundir.
Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga, mið-
vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15
og laugardaga frá kl. 09.00-13.00.
Kennt og prófað er skv. löggiltri námsskrá
menntamálaráðuneytisins:
Siglingafræði: 42 stundir.
Stöðugleiki skipa: 15 stundir.
Siglingareglur: 15 stundir.
Siglingatæki:
(ratsjá, lóran, dýptarmælir o.fl.) 15 stundir.
Slysavarnir, björgunartæki,
eldvarnir: 9 stundir.
(Slyfeavarnaskóli sjómanna)
Skyndihjálp, blástursaðferð: 3 stundir.
Fjarskipti, talstöðvar,
tilkynningask.:
Samtals:
6 stundir.
A.m.k. 105 kennslustundir.
Auk þess verður boðið uppá fyrirlestra í veður-
fræði og spádeild Veðurstofu íslands kynnt.
Þátttökugjald kr. 8.000.
Innritun á hverjum degi á skrifstofu Stýri-
mannaskólans frá kl. 8.30-14.00. Öllum er
heimil þátttaka.
Nánari upplýsingar í síma 13194.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík.
Skólastjóri.
| ýmisíegt |
- Fyrirtæki -
Óskum eftir litlu fyrirtæki - heildsölu - smá-
sölu eða iðnaði. Fullri þagmælsku heitið.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1.
mars merkt: „F - 3559“.
Þvottastöð
Þarftu að láta þvo bílinn þinn, en hefur
hvorki tíma né aðstöðu?
Stórbílaþvottastöðin, Höfðabakka 1, býður
uppá tjöruþvott, sápuþvott og skolbón á
hagstæðu verði fyrir allar stærðir bíla.
Verðdæmi: Fólksbílar kr. 400, jeppar kr.
500, millistærð sendib. kr. 600 og stórir lang-
ferðabílar kr. 1000.
Opið frá kl. 8-20 virka daga, 10-18 um helg-
ar, sími 688060.
Til sölu
Vegna endurnýjunar á vélakosti okkar óskum
við eftir kauptilboðum í eftirfarandi vélar og
tæki, í því ástandi sem þau nú eru:
1. Vörubifreið, Volvo N-720 árgerð 1979,
með krana Hiab 850.
2. Pallbifreið, Mercedes Benz 808, árgerð
1969.
3. Dráttarvél Zetor 6945,1980 m/lyftitækjum.
4. Traktorsgrafa - Massey Ferguson 50B,
árgerð 1974.
5. Land Rover skúffubíll með körfulyftu,
árgerð 1972.
Tækin verða til sýnis á vélaverkstæði okkar
í Kaplahrauni 3, Hafnarfirði, dagana 29.
febrúar til 4. mars nk.
Tilboðum er tilgreini kaupverð og greiðslutil-
högun skal skila á sama stað eigi síðar en
kl. 16.00 þann 4. mars. Fyrirtækið áskilur
sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
IsnI byggðaverk hf.
Baader hausari
Til sölu Baader hausari 410.
Upplýsingar í síma 27120 og 36756.
Málverk
eftir Jón Stefánsson
Af sérstökum ástæðum selst ofangreind
„Stillleben" mynd í gullramma. Stærð ca
42x45 cm. Áhugasamir unnendur sannra
listaverka sendi nafn, heimilisfang og síma-
númer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „E
- 4488“ fyrir þriðjúdagskvöld 1. mars nk.
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 1. mars 1988
fara fram nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Árvöllum 18, fsafirði, talinnl eign byggingarsjóðs verkamanna, eftir
kröfu bæjarsjöðs Isafjaröar.
Hafraholti 44, (safirði, þingl. eign Agnars Ebeneserssonar og Sigríð-
ar Ólafsdóttur, eftir kröfum veödeildar Landsbanka fslands og Út-
vegsbanka fslands Reykjavj^.
Heiöarbraut 7, ísafiröi, talinni eign Halldórs Helgasonar, eftir kröfu
bæjarsjóðs Isafjarðar.
Lyngholti 3, isafirði, þingl. eign Bryngelrs Ásbjörnssonar, eftir kröfum
bæjarsjóðs fsafjarðar, veðdeildar Landsbanka fslands og innheimtu-
manns ríkissjóös.
Eftirtalin nauðungaruppboð fara
fram á eignunum sjálfum:
Mjallargötu 6, neöri hæö, suðurenda, ísafirði, talinni eign Rósmund-
ar Skarphéðinssonar, eftir kröfum innheimtumanns rlkissjóðs og
veödeildar Landsbanka fslands, miðvikudaginn 2. mars 1988 kl.
11.00. Þriðja og sfðasta sala.
Sólvöllum, Flateyri, þingl. eign Reynis Jónssonar, eftir kröfum veð-
deildar Landsbanka fslands og Innheimtustofnunar sveltarfélaga,
föstudaginn 4. mars 1988 kl. 14.00. Þrlðja og sfðasta sala.
Brimnesvegi 12A, Flateyri, þingl. eign Ragnars Kristjánssonar og
Þórunnar Jónsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fslands
og Lífeyrissjóðs Vestfiröinga, föstudaginn 4. mars 1988 kl. 14.15.
Þrlðja og sfðasta sala.
Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þlngl. eign Flateyrarhrepps, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, föstudaginn 4. mars 1988 kl.
14.30. Þriðja og sfðasta sala.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Fiskiskip
Höfum góða, danska fiskibáta til sölu,
smíðaða hjá góðum skipasmíðastöðvum, t.d.
fallegasta togbát Dana, smíðað 1986. L. PP
27,00 m, b. 7,30 m, d. 3,75 m, l.y.a. 32,00
m. Með tveimur þilförum og búinn öllum
nýjustu tækjum.
Leitið upplýsinga hjá: WEST-SHIP, Hanst-
holm, Danmörku, sími 07-961988,
eða á íslandi í.síma 91-52574.
Skipasala Hraunhamars
Til sölu 38-20-18-17-15-14-12-11-10-9-8-7-
6-5 tonna þilfarsbátar úr viði, plasti, stáli og
áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta.
Kvöld- og helgarsími 51119.
' Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 54511.
Almennur fundur
með Árna Sigfús-
syni, formanni SUS,
og Sturlu Böðvars-
syni veröur haldinn
sunnudaginn 28.
febrúar kl. 15.00.
Æskilegt að ungt
fólk mæti en allir eru
velkomnir.
Þór, fólag ungra sjálfstæðismanna, Akranesi.
Mosfellsbær
í
i
urösson, formaður
Sambands islenskra
sveitarfélaga. og Ámi Johnsen, blaöamaöur.
Sjálfstæöismenn, sýnum samstöðu okkar i Mosfellsbæ og fjölmenn-
um á fundinn.
Stjómin.
Aðalfundur Sjálf-
stæðisfélags Mos-
fellinga verður hald-
inn i Hlégarði mánu-
daginn 29. febrúar
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. önnur mál.
Gestir fundarins
veröa Sigurgeir Sig-
Ungt fólk á Akureyri
Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akur-
eyri, gengst fyrir opnum kynningarfundi um
starf ungra sjálfstæöismanna, laugardaginn
27. febnjr kl. 15.30 i Kaupangi.
Dagskrá:
1. Kynning á félagsstarfi Varðar. Guö-
mundur Magnússon, formaöur.
2. Sjálfstæðisstefnan, orö og efndir. Árni
Sigfússon, formaöur SUS.
3. Undirbúningur leshringja. - Kynning á
málefnastarfi SUS.
Allir ungir Akureyringar hvattir til aö mæta.
Jl
Stjóm Varðar.
Litið á varnarliðið
Týr FUS í Kópavogi
Nk. laugardag 27. febrúar fer skólanefnd Týs í skoöunarferð til
Keflavikurflugvallar og litur á aðstöðu varnarliösins þar. Friöþór Eydal,
blaöafulltrúi varnarliösins, tekur á móti Týsfélögum og gestum þeirra
og heldur stuttan fyrirlestur um sögu og starfsemi varnarliösins.
Siðan verður fariö i skoöunarferö um svæöiö og staldraö viö hjá
kafbáta- og björgunarsveit varnarliðsins. Lagt veröur af stað frá
Hamraborg 1 kl. 12.00, en komið til baka milli kl. 16.00 og 17.00.
Skólanefnd Týs.