Morgunblaðið - 27.02.1988, Page 53

Morgunblaðið - 27.02.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 . 53 Kópavogur: Billjardstofa opnuð _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Aðalsveitakeppni félagsins lauk sl. þriðjudag með sigri sveitar Kristjáns Jónassonar. Með honum í sveitinni spiluðu Guðjón Jóhannes- son, Guðmundur Karlsson, Gunnar Karlsson og Bragi Hauksson. Röð efstu sveita varð þessi: Kristján Jónasson 247 Guðjón L. Sigurðsson 245 Leifur Kristjánsson 238 Stefán Oddsson 225 Baldur Bjartmarsson 198 Halldór Magnússon 198 Fram-sveitin 19-7 Margrét Þórðardóttir 197 Næsta þriðjudag hefst þriggja til fjögurra kvölda Butler-tvímenning- ur. Spilarar, mætið tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 22. febrúar, var haldið áfram með barómeter-tví- menning féiagsins og er staða efstu para eftir þrjú kvöld þannig: Sigurður Sverrisson — Ámi Bjamason 183 Hannes R. Jónsson — Þórarinn Sófusson 156 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 145 Óskar Karlsson — Þorsteinn Þorsteinsson 125 Björgvin Víglundsson — Einar Sigurðsson 110 Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson 97 Bridsdeild Barð- strendingaf élagsins Hafin er fimm kvölda barómeter- keppni með þátttöku 36 para. Eftir fyrsta kvöldið (28 spil) er staða efstu para þessi: yilhelm — Kristín 132 Ágústa — Guðrún 88 Ómar — Jón 69 Þórir — Sigríðut 61 Sigurður — Edda 57 Kristinn — Guðmundur 50 Spilað er í Ármúla 40. Keppnis- stjóri er ísak Sigurðsson. Bridsdeild Rangæinga- félagsins Sveit Þorsteins Kristjánssonar sigraði í sveitakeppninni sem lauk sl. miðvikudag. Hlaut sveitin alls 270 stig. Með Þorsteini spiluðu í sveitinni: Rafn Kristjánsson, Bjöm Kristjánsson og Bragi Jónsson. Röð efstu sveita: Þorsteinn Kristjánsson 27 0 Gunnar Helgason 266 Lilja Halldórsdóttir 244 Amór Ólafsson 238 Ingólfur Jónsson 231 Sigurleifur Guðjónsson 230 Loftur Pétursson 215 Barómeter-tvímenningur hefst 2. marz. Þátttökutilkynningar í síma 30481. Spilað er í Armúla 40. Hreyfill — Bæjarleiðir Sigurður Ólafsson og Rúnar Guð- mundsson hafa tekið forystu í baro- meterkeppninni en nú er lokið 16 umferðum af 21. Staðan: Sigurður — Rúnar 164 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 102 Eyjólfur Ólafsson — Guðmundur V. Ólafsson 98 Cyras Hjartarson — Hjörtur Cymsson 69 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 61 Síðustu umferðimar verða spil- aðar á mánudaginn kemur kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu, 3. hæð. Keppnis- stjóri er Ingvar Sigurðsson. FYRIR skömmu var opnuð ný biiljardstofa í Kópavogi í Hamra- borg 1. Fimm borð em í salnum og sér aðstaða fyrir pílukast og söiutum er á staðnum. Opið er alla daga kl. 11—23.30. Á myndinni em eigendur Billjard- stofu Kópavogs, hjónin Freyja Sverrisdóttir og Láms Hjaltested. Á hverjum laugardegi. Upplýsingasíml: 685111 Fjórhjóladrifinn Alfa Romeo 33 4x4 Giardinetta. Bíllinn sem sameinar kosti fjölskyldubílsins og sportbflsins. ítölsk listasmíð. Giardinetta er með kraftmikla vél, aksturseiginleika sportbllsins og er ríkulega útbúinn. Með einu handtaki er billinn settur i fjórhjóladrif óháð hraða. Vél 1.5 I, 4 cyl, 105 ha (Din), tveir ofanáliggj- andi knastásar, tveggja hólfa blöndungur, rafdrifin kveikja. Sportbilafjöðrun, rafdrifnar rúður, veltistýri, upphituð sæti, litað gler, móðufriir hliöarspeglar, mjög vönduð innrétting, o.fl. Verð kr. 696.000.- Greiðslukjör við allra hæfi. Við bjóðum allt niður í 25% útborgun og eftirstöðvar má greiða á 2V2 ári. Opið virka daga kl. 9-6. Laugardaga kl. 1-5. Jöfur — þegar þú kaupir bil. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.