Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfin, þ.e. Einiberg, Álfaberg og Fagraberg. Upplýsingar f síma 51880. iltagmifrlaMfe Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bakkahverfi. Upplýsingar í símum 97-7266 og 91 -83033. Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða verkfræðing, eðlisfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Hér er um að ræða áhugavert starf, m.a. að sérhæfðum rannsókna- og eftirlitsverkefnum. Þekking og reynsla á sviði geislamælinga og mælifræði æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður M. Magnússon í símum 25245 og 25470. Ratsjárstofnun Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða starfsmenn vegna reksturs ratsjárstöðva hérlendis. Umsækjendur verða að hafa lokið námi í rafeindavirkjun eða hafa sambærilega menntun. Starfsmenn mega gera ráð fyrir að þurfa að sækja námskeið erlendis og hér á landi. Námstími erlendis hefst í apríl nk. og stend- ur í um 2 mánuði. Laun eru greidd á námstímanum. Umsókn, ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott- orði, berist Ratsjárstofnun, Laugavegi 116, fyrir 16. mars nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ratsjár- stofnun. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ratsjár- stofnun í síma 623750. Reykjavík, 26. febrúar 1988. Ratsjárstofnun. Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. Áhugavert starf Rannsóknamaður Okkur vantar duglegan og glöggan mann til rannsóknastarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi búfræði- eða líffræðimenntun eða þekk- ingu á þeim sviðum. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Sigurðar- son, dýralæknir, í símum 82811, 82896 og 985-21644. Launabókhald - launavinnsla Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í launavinnslu. Sjáum um öll atriði launa- vinnslunnar, s.s. útprentun launaseðla, ávís- ana og skilagreina til gjaldheimtu og annarra stofnana. Upplýsingar í síma 84303 eftir kl. 14.00 virka daga. Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða fjármálastjóra frá 15. mars nk. að telja. Um er að ræða yfirumsjón með fjármálum, áætlanagerð og bókhaldi Námsgagnastofn- unar. Þetta er starf sem hentar vel áhugasömum, drífandi og hugmyndaríkum aðila, sem vill starfa hjá opinberu fyrirtæki með fjölbreytta og líflega starfsemi. Við leitum að manni með viðskiptafræði- menntun eða hliðstæða menntun, sem hefur reynslu af fjármálaumsýslu og stjórnunar- störfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða í pósthólf 5192, 125 Reykjavík, eigi síðar en 4. mars nk. Nánari upplýsingar veitir námsgagnastjóri í síma 28088. Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar í símum 666293 og 83033. Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í síma 94-1503. Frystitogari Óskum eftir að ráða fólk sem hefur þekkingu á viðhaldi Baader-fiskvirinsluvéla. Einnig há- seta vana vinnu um borð í frystitogara. Menntun frá fiskvinnsluskóla æskileg. Óskað er eftir skriflegum umsóknum til Stál- skips hf., pósthólf 149, 220 Hafnarfirði. Umsóknum verður ekki svarað í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Rafvirkjar Rafvirkja vantar til vinnu strax. Upplýsingar í símum 45930 og 71694. Ljósvakinn sf. Kerfisfræðingur IBM S/36tölvur Tæknisvið Landsbanka íslands vill ráða starfsmann til að annast uppsetningu og rekstur IBM S/36 tölvukerfa, ásamt því að vera tengiliður á milli notenda innan bankans og seljenda vélbúnaðar og hugbúnaðar. Starfið krefst staðgóðrar þekkingar í RPG, IBM System 36 og PC umhverfi, frumkvæð- is og góðra samskipta við fólk. Um er að ræða nýjan þátt í tölvuvæðingu bankans, sem spennandi verður að takast á við. Umsóknum, er tiigreini menntuh og starfs- feril, skal skila til framkvæmdastjóra starfs- mannasviðs bankans, Ara F. Guðmundsson- ar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, Reykjavík, fyrir 1. mars nk. Landsbanki Islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði í boði Gott verslunarhúsnæði Til leigu er ca 66 fm pláss í góðu verslunar- húsnæði í verslanamiðstöð í Breiðholti. Pláss þetta er laust mjög fljótlega. Hentar vel undir margskonar starfsemi. Áhugasamir leggi tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars 1988 merkt: „A - 3918“. húsnæði óskast Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu til lengri tíma. Möguleiki að greiða hluta af leigunni með gjaldeyri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbi. merkt: „D - 4487“. fundir — mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður hald- inn í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a, laugardag- inn 5. mars kl. 14.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Brynhildur Briem, næringarfræðingur, flytur erindi. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. í tilefni af 15 ára afmæli Armanna verður opið hús í félagsheimili þeirra í Dugguvogi 13, sunnudaginn 28. febrúar milli kl. 14.00 og 17.00. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Stjórnin. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar Fræðslufundur á Reykjalundi Fundur fyrir lungnasjúklinga og aðstandend- ur þeirra verður á Reykjalundi laugardaginn 27. febrúar kl. 14. Læknar og hjúkrunarfólk af Vífilstöðum og Reykjalundi fjalla um ýmsa þætti í meðferð lungnasjúkdóma og svara fyrirspurnum. Allt áhugafólk velkomið. Kaffiveitingar og skemmtidagskrá. Samband íslenskra berkia- og brjóstholssjúklinga. Samtök gegn astma og ofnæmi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.