Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988
45
kvæmd vinnu hvetju sinni innan
eftirgreindra marka: Morgunkaffi-
tími milli kl. 9.00—10.00 og síðdeg-
iskaffítími milli kl. 15.00 og 16.00.
Þó skal heimilt að fella niður
síðdegiskaffitíma sé einungis unnin
dagvinna.
18.5. Námskeið.
Komið skal á fót starfsþjálfun-
amámskeiðum, sem samningsaðilar
standi sameiginlega að í samvinnu
við Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins eða aðrar stofnanir.
Drög að námsskrám fylgja samn-
ingi þessum sem fylgiskjal nr. 2.
Miða skal við að námskeið þessi
verði haldin árlega, í fyrsta sinn á
árinu 1988.
Verkamenn sækja námskeiðin í
eigin tíma og heimilt er að nota
helgar til námskeiðshalds.
Vinnuveitandi skipuleggur nám-
skeiðssetu starfsmanna sinna með
tilliti til starfsemi fyrirtækisins.
Þegar byggingaverkamaður hef-
ur sótt námskeið fær hann skriflega
viðurkenningu þess, og raðast í
launaflokk skv. meðfylgjandi launa-
töflu.
Viðurkenningarskjali skal fylgja
form, þar sem verkamaður getur
látið skrá viðurkenningu á starfs-
tíma sínum hjá hlutaðeigandi fyrir-
tæki.
18.6. Verkamönnum skal eftir
því sem aðstæður leyfa séð fyrir
hádegismat í mötuneyti á vinnu-
stað, eða í vinnuskúr með sömu
kjörum og aðrir starfsmenn.
Ef verkamenn eru sendir til vinnu
utan byggðamarka, eða vinni fram
yfír kl. 20.00, án þess að taka
matarhlé skulu þeir hafa frítt fæði
eða fæðispeninga skv. gr. 3.5.1.
18.7. Vinnufatnaður og örygg-
isbúnaður.
Verkamenn skulu fá tvo sam-
festinga á ári eða jafngildi þeirra í
peningum. Vinnuveitandi lætur í té
eitt par vinnuvettlinga á tveggja
vikna fresti.
Verkamönnum í steypuvinnu
skal leggja til stígvél og öðrum ör-
yggisskó þar sem þörf krefur, eitt
par á ári. Vinnuveitandi greiðir 60%
af kaupverði skófatnaðar en verka-
maður 40%.
Að öðru leyti skal verkamönnum
lagður til án endurgjalds sá hlífðar-
og öryggisbúnaður, sem Vinnueftir-
lit ríkisins telur nauðsynlegan.
Slíkur búnaður telst eign vinnuveit-
anda.
Óhreinkist vinnugallar af móta-
olíu eða öðru viðlíka, skal vinnuveit-
andi annast þrif á þeim, verka-
manni að kostnaðarlausu.
Ákvæði til bráðabirgða
1. Samningsaðilar stefna að
þátttöku byggingaverkamanna í
ákvæðisvinnukerfum í byggingar-
iðnaði. Á samningstímanum skal
kanna með hvaða hætti slík þátt-
taka getur orðið. í því skyni skal
sett á laggimar sameiginleg nefnd,
tveir frá hvorum aðila. Einnig skal
leitað eftir að Samband bygginga-
manna og Múrarasamband Islands
tilnefni menn í nefndina. Nefndin
skili tillögum til samningsaðila fyrir
15. júní 1988.
2. Varðandi stjóm vinnuvéla á
byggingavinnustöðum vísast til XV.
kafla samningsins um tækjastjóm-
endur.
Fskj. nr. 1 launatafla.
Fskj. nr. 2 námskeiðsyfírlit.
Fskj. nr. 3 úr húsnæðisreglugerð.
3. Aðilar eru sammála um að
vinna að því að námsefni gmnn-
námskeiða verði tilbúið til kennslu
þann 15. maí 1988. Tilraunanám-
skeið verður haldið í beinu fram-
haldi þ.e. um miðjan maí og reglu-
legt námskeiðshald í beinu fram-
haldi. Námsefni framhaldsnám-
skeiða verði síðan unnið að loknum
gmnnnámskeiðum og að því loknu
verði þau náskeið síðan haldin.
Þegar fyrstu framhaldsnámskeið
hafa verið haldin, semja aðilar um
launaflokk fyrir þá sérhæfðu bygg-
ingaverkamenn, sem lokið hafa til-
skildum fyölda námskeiða.
Þegar öll framhaldsnámskeiðin
hafa verið haldin skal semja um
launaflokk fyrir þá byggingaverka-
menn sem þeim hafa lokið.
X. kafli
Um starfsfólk í
mötuneytum
26. grein.
Grein 21.2.1. orðist þannig:
Launataxtar starfsfólks í mötu-
neytum verði að meðtalinni hækkun
skv. 3. gr. sem hér segir frá gildis-
töku þessa samnings.
Aðstoðarstúlkur
Bjnjunarlaun 32.056
E. 3 mánaða starf
ímötuneyti 33.017
E. 1 árs starf í mötuneyti 33.979
E. 3 ára starf í mötuneyti 34.940
E. 5 ára starf í mötuneyti 35.902
E. 7 ár hjá sama
vinnuveitanda 36.864
Matráðskonur II.
Byijunarlaun 35.261
E. 3 mánaða starf
ímötuneyti 36.319
E. 1 árs starf í mötuneyti 37.377
E. 3 ára starf í mötuneyti 38.435
E. 5 ára starf í mötuneyti 39.492
E. 7 ára hjá sama
vinnuveitanda 40.550
Matráðskonur I., verkstjórar
sem stjórna einni eða fleiri að-
stoðarstúlkum.
Byijunarlaun 36.864
E. 3 mánaða starf
í mötuneyti 37.970
E. 1 árs starf í mötuneyti 39.076
E. 3 ára starf í mötuneyti 40.182
E. 5 ára starf í mötuneyti 41.287
E. 7 ár hjá sama
vinnuveitanda 42.393
27. grein.
Grein 21.1.2. yfirvinna orðist svo:
Yfirvinna er greidd með tíma-
kaupi. Tímakaup fyrir yfirvinnu í
hveijum launaflokki er 1,0385% af
mánaðarlaunum fyrir dagvinnu skv.
grein 21.2. Kaffitími í upphafi yfir-
vinnu fellur niður.
Öll vinna, sem unnin er á stórhá-
tíðum sbr. gr. 2.3. greiðist með
tímakaupi, sem nemur 1,375% af
mánaðarlaunum fyrir dagvinnu skv.
grein 21.2.
Yfirvinna telst frá því dagvinnu
lýkur á mánudögum til og með
föstudögum þar til dagvinna hefst
að morgni. Á laugardögum, sunnu-
dögum og öðrum samningsbundn-
um frídögum sbr. gr. 2.3.1. greiðist
yfírvinnukaup.
Við grein 21.1.3. komi ný máls-
grein sem orðist svo:
Á þeim vinnustöðum þar sem
starfsfólk vinnur eftir öðru vinnu-
fyrirkomulagi heldur en ákvæði
þessa kafla gera ráð fyrir, skal
starfsfólk mötuneyta fá sömu
vaktaálög og greiðslur fyrir neyslu-
hlé miðað við vinnutíma sinn eins
og aðrir starfsmenn á svæðinu.
Grein 21.2.3. orðist þannig:
Við mat á starfsaldri aðstoðar-
fólks til launa jafngildi húsmóður-
starf 5 ára starfi hjá sama vinnu-
veitanda, enda hafí viðkomandi náð
23 ára aldri. Húsmóðurstarf jafn-
gildi þó aldrei lægri starfsaldri en
3 árum hjá sama vinnuveitanda við
mat á starfsaldri matráðskvenna.
Grein 21.3.2. orðist þannig:
Aðilar eru sammála um að haldið
verði áfram þeim undirbúningi að
námskeiðum fyrir starfsfólkk í
mötuneytum, sem nú er unnið að á
vegum samningsaðila og munu aðil-
ar sameiginlega beita sér fyrir því
að fjármunir fáist til að ljúka undir-
búningi og hefja námskeiðahald á
yfirstandandi áiri.
Námskeiðin skulu miða að því
að gera starfsmenn hæfari til starfa
og skulu þau eigi vera skemmri en
50 klst., auk verklegrar þjálfunar
á vinnustað.
Starfsmenn í mötuneytum eiga
rétt á að sækja þessi námskeið eft-
ir 3ja mánaða starf hjá sama vinnu-
veitanda, en við það miðað að bók-
legur þáttur þeirra fari fram utan
vinnutíma, en verklegi hlutinn á
venjulegum vinnutíma.
Námskeiðsálag nemi 3% á byij-
unarlaun aðstoðarfólks að afloknu
námskeiði.
XI. kafli
Um samningsforsendur og
gildistöku
28. grein.
Aðilar eru sammála um, að
samningur þessi, ásamt meðfylgj-
andi yfírlýsingum, komi að öllu leyti
í stað áðurgildandi launa- og starfs-
kjara.
Samningurinn hefur því ekki
áhrif til hækkunar á laun og starfs-
kjör þeirra, er njóta betri launa og
starfskjara, en samningur þessi
kveður á um umfram almennar
launahækkanir skv. I. kafla samn-
ings þessa.
29. grein.
Verði í samningum Vinnuveit-
endasambands íslands og Vinnu-
málasambands samvinnufélaganna
samið við stærri félög utan Verka-
mannasambands íslands um frekari
almennar grunnlaunabreytingar en
í samningi þessum felast, getur
VMSÍ krafist endurskoðunar á
launalið samningsins. Sama gildir
gagnvart samningum opinberra
starfsmanna og ríkisins.
30. grein.
Samningur þessi er gerður á
grundvelli neðangreindra forsenda:
1. Fyrirliggjandi áætlana um
horfur í efnahagsmálum.
2. Að framfærsluvísitalan verði
innan eftirtalinna marka m.v. 100
stig 1. febr. 1984.
Íjúlí 1988 261 stig
í nóvember 1988 272 stig
Fari framfærsluvísitalan umfram
ofantalin mörk getur Verkamanna-
samband íslands krafist endurskoð-
unar á launalið samnings að því
marki, sem vísitalan hefur farið
umfram ofangreind viðmiðunar-
mörk. Náist ekki samkomulag um
viðbrögð fyrir 20. dag viðmiðunar-
mánaðar getur VMSI sagt launalið
samningsins lausum frá næstu
mánaðamótum þar eftir að telja.
31. grein.
Samningur þessi öðlast gildi við
staðfestingu einstakra aðijdarfé-
laga Verkamannasambands íslands
og Vinnuveitendasambands Islands
og Vinnumálasambands samvinnu-
félaganna og gildir frá og með und-
irskriftardegi, enda hafí Vinnuveit-
endasambandi íslands eða Vinnu-
málasambandi samvinnufélaganna
borist tilkynning um samþykki við-
komandi verkalýðsfélags fyrir kl.
12.00 á hádegi mánudaginn 7.
mars. Berist tilkynning um sam-
þykki ekki innan ofangreinds frests
öðlast samningurinn fyrst gildi frá
og með þeim tíma, er tilkynning
berst.
Reykjavík, 26. febrúar 1988.
F.h. Verkamannasambands íslands,
með fyrirvara um samþykki aðildar-
félaga.
Guðmundur J. Guðmundsson,
Karvel Pálmason,
Ragna Bergmann,
Jón Karlsson,
Karl Steinar Guðnason,
Þórir Daníelsson,
Snær Karlsson,
Sævar Frímannsson,
Guðríður Elíasdóttir,
Halldór Björnsson,
Guðrún E. Ólafsdóttir,
Hallbera ísleifsdóttir,
Hafsteinn Stefánsson,
Aðalheiður Fransdóttir,
Stella Stefánsdóttir,
Ólafur Ólafsson,
Erna Magnúsdóttir,
Sigurður T. Sigurðsson.
F.h. Vinnuveitendasambands ís-
lands, v. beinna félagsmanna og
aðildarfélaga, með fyrirvara um
samþykki framkvæmdastjórnar
og hlutaðeigandi aðildarfélaga.
Gunnar J. Friðriksson.
Þórarinn V. Þórarinsson,
Ólafur B. Ólafsson,
Víglundur Þorsteinsson,
Hörður Sigurgestsson,
Gunnar Birgisson,
Arnar Sigmarsson,
Ágúst Einarsson,
Ágúst H. Elíasson,
Finnbogi Jónsson.
F.h. Vinnumálasambands sam-
vinnufélaganna með fyrirvara um
samþykki stiómar.
Þorsteinn Ölafsson,
Hjörtur Eiríksson,
Arni Benediktsson,
Hermann Hansson.
Tækjastjómendur. 1. flokkur: Stjómendur vinnuvéla sem lokið hafa áskildu fmmnámskeiði skv. reglum nr. 198/1983 um réttindi til að stjórna vinnuvélum. Vörubílar 10—16 tonn. Mán.laun Vikukaup Dagvinna Yfírv. Fyrstu 3 mán. 33.643 7.764,00 194,10 ^49,38 3-6 mán. 34.484 7.958,00 198,95 358,11 Grundvallarl. 35.399 8.169,20 204,23 367,61 Eftir 1 ár 36.461 8.414,40 210,36 378,65 Eftir 3 ár 37.523 8.659,20 216,48 389,66 Eftir 5 ár 38.585 8.904,40 222,61 400,70 Eftir 7 ár 39.647 9.149,60 228,74 411,73 Eftir 12 ár hjá sama vinnuveit. 40.709 9.394,40 234,86 422,75
2. flokkur: Stjórnendur vinnuvéla sem lokið hafa áskildu
gmnnnámskeiði skv. reglum nr. 198/1983 um réttindi til
að stjóma vinnuvélum. Stjómendur vömbíla 16—23 tonn.
Mán.laun Vikukaup Dagvinna Yfirv.
Fyrstu 3 mán. 34.821 8.035,60 200,89 361,60
3—6 mán. 35.692 8.236,80 205,92 370,66
Gmndvallarl. 36.638 8.455,20 211,38 380,48
Eftir 1 ár 37.737 8.708,80 217,72 391,90
Eftir 3 ár 38.836 8.962,40 224,06 403,31
Eftir 5 ár 39,935 9.216,00 230,40 414,72
Eftir 7 ár 41.035 9.469,60 236,74 426,13
Eftir 12 ár hjá
sama vinnuveit. 42.134 9.723,60 243,09 437,56
3. flokkur: Stjómendur vinnuvéla sem lokið hafa áskildu
framhaldsnámskeiði skv. reglum nr. 198/1983 um réttindi
til að stjóma vinnuvélum, eða hafa réttindi til að stjóma
þeim vélum, m.v. framkvæmd reglna á hveijum tíma. Stjóm-
endur dráttarbíla.
Mán.laun Vikukaup Dagvinna Yfirv.
Fyrstu 3 mán. 36.214 8.357,20 208,93 376,07
3—6 mán. 37.119 8.566,00 214,15 385,47
Gmndvallarl. • 38.104 8.793,20 219,83 395,69
Eftir 1 ár 39.247 9.057,20 226,43 407,57
Eftir 3 ár 40.390 9.320,80 233,02 419,44
Eftir 5 ár 41.533 9.584,80 239,62 431,32
Eftir 7 ár 42.676 9.848,40 246,21 443,18
Eftir 12 ár hjá
sama vinnuveit. 43.820 10.112,40 252,81 466,06
4. flokkur: Stjómendur vinnuvéla með fyllstu réttindi, mikla
starfsreynslu hjá viðkomandi fyrirtæki, við vinnu á stærstu
tækjum og hlutdeild í stjómun verkframkvæmdar. (Flokks-
stjóm.)
Mán.laun Vikukaup Dagvinna Yfírv.
Fyrstu 3 mán. 38.206 8.816,80 220,42 396,76
3—6 mán. 39,161 9.037,20 225,93 406,67
Grundvallarl. 40.200 9.277,20 231,93 417,47
Eftir 1 ár 41.406 9.555,60 238,89 430,00
Eftir 3 ár 42.612 9.833,60 245,84 442,51
Eftir 5 ár 43.818 10.112,00 252,80 455,04
Eftir 7 ár 45.024 10.390,40 259,76 467,57
Eftir 12 ár hjá
sama vinnveit. 46.230 10.668,80 266,72 480,10
Launakerfi hjá byggingaverkamönnum
I. flokkur:
Almennir byggingaverkamenn.
Mánaðark. Vikukaup Dagvinna Yfirvinna
16 ára 32.505 7.501,81 187,53 337,55
17 ára 33.318 7.689,36 192,22 346,00
Gmndvallarl. 34.202 7.893,38 197,32 355,18
Eftir 1 ár 35.228 8.130,16 203,24 365,83
Eftir 3 ár 36.254 8.366,95 209,16 376,49
Eftir 5 ár 37.280 8.603,74 215,08 387,14
Eftir 7 ár 38.306 8.840,53 221,00 397,80
Eftir 15 ár
hjá fyrirt. 39.332 9.077,31 226,92 408,46
II. flokkur:
Sérþjálfaðir byggingaverkamenn (sem lokið hafa gmnnn-
ámskeiði).
Mánaðark. Vikukaup Dagvinna Yfirvinna
16 ára 34.131 7.876,99 196,91 354,44
17 ára 34.984 8.073,85 201,83 363,29
Gmndvallarl. 35.913 8.288,25 207,19 372,94
Eftir 1 ár 36.990 8.536,81 213,41 384,14
Eftir 3 ár 38.068 8.785,60 219,63 395,33
Eftir 5 ár 39.145 9.034,16 225,84 406,51
Eftir 7 ár 40.223 9.282,94 232,06 417,71
Eftir 15 ár
hjá fyrirt. 41,300 9.531,50 238,27 428,89
* Skv. túlkun stjómar Atvinnuleysistryggingasjóðs telst
starfsmaður, sem ekki kýs að gera fastráðningarsamning
sem hann á rétt á, hafa hafnað vinnu, sem hann átti kost á,
og á því ekki rétt á atvinnuleysisbótum fyrir þann tíma sem
fastráðningarsamningur hefði tryggt honum laun, á meðan
vinnslustöðvun varir.