Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 9
fiSOt HAÚHftfTR; ,V2 5TTT0A<TflADITAJ .GICTAJíTTJTTOflOL MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 8 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 25% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW JETTA GL '87 Ek. 13 þ/km. Boinsk. 4-ra dyra. 1600cc. Gullsans. Varð: 610 þúa. VW QOLF C '87 Ek. 26 þ/km. Beinsk. 3ja dyra. 1600cc. Rauöur. VarA: 490 þús. VW JETTA GL '87 Ek. 27 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Sumar-/vetrard. Útv./ segulb. Hvítur. VarA: 830 þúa. VW JETTA QL '87 Ek. 16 þ/km. Sjálfsk. 4ra dyra. 1600cc. Sumar-/vetrard. Grœnn. Verð: 870 þúa. VW JETTA GL '87 Ek. 16 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Sumar-/vetrard. Greenn. Varð: 888 þúa. VW JETTA CL '85 Ek. 31 þ/km. Sjélfsk. Sumar-/vetr- ard. Útv./segulb. Rauður. Varð: 820 þús. VW GOLF QL '87 Ek. 27 þ/km. 3ja dyra. Beinsk. Hvftur. Varð: 800 þúa. L-360 '87 Ek. 10 þ/km. Beinsk. 2600cc. 5 dyra. Blár. Verði 880 þús. MMC LANCER GLX STAT. '87 Ek. 16 þ/km. Beinsk. 6 dyra. 1800cc. Rauður. Varði 880 þús. MMC PAJERO ST '88 Ek. 6 þ/km. 6 gíra. 3ja dyra. Útv./ segulb. Sumar-/vetrard. Steingrár. Diesel. Toppbíll. Verði 1.100 þús. MMC PAJERO SW '87 Ek. 30 þ/km. Beinsk. 2600cc. 4ra dyra. Blár. Varði 1.300 þús. MMC COLT EL '88 Ek. 2 þ/km. 3ja gfra. Beinsk. 1200cc. Rauður. Verðx 820 þús. VOLVO 240 QL '87 Ek. 10 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. Grár. Verði 770 þús. FORD SIERRA '87 Ek. 17 þ/km. Beinsk. 1600cc. 3ja dyra. Rauöur. VerA: 800 þús. HONDA ROVER '87 Ek. 9 þ/km. Beinsk. 1300cc. 4ra dyra. Rauöur. VerA: 888 þús. MMC TREDIA 4X4 '87 Ek. 13 þ/km. Beinsk. 1800cc. 4ra dyra. Rauöur. VerA: 820 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 KAUPMNGHF VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 21. — 27. febrúar 1988 Vextir umfram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggmgu % aOs% Einingabréf Einingabréf 1 13,1% 44,7% Einingabréf2 10,5% 41,4% Einingabréf3 15,5% 47,8% Lífeyrisbréf 13,1% 44,7% Spariskírteini ríkissjóðs lægsl 7,2% 37,1% hæst 8.5% 38,8% Skuldabréf banka og sparisjóða iægst 9,3% 39.8% hæst 9,8% 40,5% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lind hf. 11,0% 42,0% Glitnirhf. Sláturfélag Suðuriands 11,1% 42,2% l.fi. 1987 11,2% 42,3% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 43,3% hæst 15,0% 47,1% Fjárvarsia Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einíngabréfa eru sýndir miðað við heekkun lánskjaravísitölu sfðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Fiest skuldabréf er hægt að endurse[ja með litlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innieyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskfrteini eru seid á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tvegga vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oflast hægt að losa innan viku. Eigendaþjóð- félag Jóhann J. Ólafsson, formaður Verzlunarráðs fslands, kemst svo að orði f ávarpi, sem birt er í ársskýrslu ráðsins: „Eitt af meginskilyrð- um stððugleika í lýðræð- isþjóðfélagi er að eign- irnar i þjóðfélaginu séu í hðndum sem flestra. Má segja, að iýðræði sé þjóðskipulag eigenda. ís- lenzka þjóðfélagið er á sumum sviðum dæmigert eigendaþjóðfélag. Þann- ig býr flest fólk i eigin húsnæði og fólk er al- mennt efnalega sjálf- stætt Þessa skipan mála þarf að efla. Það skortir hinsvegar á, að eignarhald í at- vinnulifi sé jafn almennt og æsldlegt væri. Þrátt fyrir mðrg smáfyrirtæki og fjölmennan hóp sjálf- stæðra atvinnurekenda, eru hlutabréf i fyrirtælq- um ekki sú dæmigerða eign, sem ætti að vera lijá heimilunum i landinu. Samvinnuhreyfíngin er meira og minna að taka á sig rekstrarform sjálfs- eignarstofnana, en eng- inn leggur lengur fram fé i samvinnufélög. Flest hlutafélög eru lokuð og algengt er að eigendur þeirra hafi mikla at- vinnuhagsmuni f þeim. Rfld og sveitarfélög sitja yfir stórum eignum, sem færa þyrfti til fólksins i formi hlutabréfa. Verzl- un með hlutabréf er van- þróuð. Hér þarf að sækja fram. Það er einmht þess vegna sem Verzlunarráð- ið ákvað að taka eflingu hlutabréfaviðsldpta fyrir á þessum aðalfundi. Verzlunarráðið mun á næstu tveimur árum helga verulegan hluta af starfi sinu þvi baráttu- máli að gera sem flesta Iandsmenn að hluta- bréfaeigendum." Verðbréfa- sjóðir Forystugrein Frjálsrar verzlunar fjallar að þessu Ávarp formanns Hagvöxtur varð meiri á Islandi á árunum 1986 og 1987 en i nokkru öðru Evrópuríki og kaup- máttur launa er nú hærri en nokkru sinni fyrr. Þessi staðreynd er besti vitnisburðurinn um árangurinn af lækkun veröbólgunnar og auknu frelsi athafnalífsins. Á siðasta ári fór verðbólgan að vaxa á nýjan leik. Mikilvægt er að ná henni niður aftur á þessu ári. Þeir erfiðleikar sem íslenskt atvinnulíf á við að etja munu magnast. náist verðbólgan ekki niður. Verzlunarráðið hefur löngum veriö vettvangur umræðna og hugmynda um bætt starfsskilyrði at- vinnulífsins. Á næstu tveimur árum er brýnt að takast á við það verkefni að efla viðskipti með hlutabréf i fyrirtækjum. Það er eðlilegt og nauðsynlegt framhald af framförunum á lánsfjármarkaönum. Fyrirtæki hafa nú mun betri aðgang að lánsfó en áður, en þau skortir raunhæfari möguleika til þess að efla sig með útgáfu hlutabrófa. Fjárfest- ing almennings í hlutabrófum hefur ekki náð sór á Eign handa öllum! Flestir íslendingar búa í eigin húsnæði. Eign í öðru formi er ekki jafn algeng. Við erum að sumu leyti eftirbátar annarra þjóða í því efni. Víða erlendis varðar hinn almenni þegn vegferð sína til fram- tíðaröryggis með fjárfestingu í hluta- og/eða verðbréfum. Aukið frjálsræði hérlendis er hvati til hins sama. Jóhann J. Ólafsson, formaður Verzlunarráðs íslands, víkur að þessu efni í ársskýrslu ráðsins 1986-1987. Staksteinar staldra við hugleiðingar hans í dag sem og forystugrein tímaritsins Frjálsrar verzlunar. sinni um starfsend verð- bréfasjóða hér á landi, sem eiga senn þriggja ára starfstíma að baki. Þar segir m.a.: „Vinsældir verðbréfa- sjóðanna eru ekkert séríslenzkt fyrirbæri. Viða um hinn vestræna heim hefur verið mikill vöxtur í sjóðum af þessu tagi. Skýríngin á þessum vextí er hin sama þar og hér á landi: Þetta er leið almennings til að iqóta góðrar ávöxtunar á verð- bréfamarkaðinum, en það var hér áður fyrr aðeins á færi fjársterkra og sérfróðra manna — Engin sérstök lög hafa hingað til veríð um starf- semi verðbréfasjóða. Viðskiptaráðherra hefur nú tílkynnt að frumvarp til laga, sem meðal ann- ars kveður á um starf- semi sjóðanna, verði lagt fyrir Alþingi... í sjálfu sér er ekkert athugavert við það að sett verði lög um starf- semi verðbréfasjóða, en það er ekki sama hvernig staðið er.að verid. Mikil- vægt er að löggjöfin verði nokkurs konar framhald af þeirri þróun sem orðið hefur á verð- bréfamarkaðinum. Lögin yrðu þannig til að styrkja og styðja þá viðskipta- hættí, sem myndazt hafa, og kveða nánar á um skyldur sjóðanna um upplýsingagjöf og fleira. Fijálsræði í vaxtamálum tryggir samkeppni á milli sjóðanna og er það þegar ailt kemur til alls trygg- asta vörn þeirra sem ávaxta sparifé sitt i sjóð- unum. Hvað hagstjórnina snertír er stjómmála- mönnum hollt að minnast þess að óstjóm i efna- hagsmálum siðustu ára stafar ekki af skorti á hagstjómartælqum held-. ur hefur hagstjómar- tækjunum ekki verið rétt beitt. Við þurfum þvi ekki meiri stjómun. Við þurfum betri stjómun. Verðbréfasjóðimir hafa þýðingarmiklu hlut- verid að gegna á fjár- magnsmarkaðinum ekki síður en önnur fjármála- fyrirtæki. Hlutverk þeirra er að kaupa skuidabréf og hlutabréf fyrirtælqa til þess að ávaxta fé sparifjáreig- enda. Þannig miðla þeir fé tíl atvinnulífsins og veita þeim efnaminni að- gang að hárri ávöxtun á verðbréfamarkaði. Við skulum vona að verð- bréfasjóðimir geti gegnt þessu hlutverki jafn vel eftir að lög um þá hafa verið sett og þeir hafa gert tii þessa.“ Útsala — útsala BjóÖum helmings afslátt afþessum glœsilega fatnaði. MikiÖ úrval. TryggÖu þérgott settstrax. Nýlínaíhátísku kvenfatnaði frá franska fyrirtœkinu gefurótalmögu- leika..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.