Morgunblaðið - 27.02.1988, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988
Akranes:
Bifreiðasýning á Akranesi
MIKIÐ er um að vera hjá íþrótta-
fólki á Akranesi um þessar
mundir því verið er að leggja
lokahönd á byggingu íþróttahúss
ÍA og stefnt er að lokafrágangi
með vorinu og að starfsemi í því
hefjist með fullum krafti á kom-
andi hausti.
í tilefni af því að nú er haldið þing
íþróttabandalags Akraness mun
íþróttahúsið verða til sýnis fyrir
Akumesinga og aðra velunnara
íþróttastarfs í bænum dagana 27.
og 28. febrúar nk. Á sama tíma
verður þar haldin bífreiðasýning og
verða á henni sýndar margar gerð-
ir af nýjum bifreiðum og eiginleikar
þeirra kynntir. Eins og áður segir
er nú hafín lokafrágangur íþrótta-
hússins og fljótlega verður endan-
legt gólfefni lagt á íþróttasalinn.
Einnig er nú unnið að frágangi á
félagsaðstöðu sem er í öðrum enda
salarins á annarri hæð og er þess
vænst að hún verði í því ástandi
þegar bifreiðasýningin verður að
hægt sé að bjóða upp á veitingar
þar.
- JG
Nú eru aðeins nokkrir mánuðir
síðan hinn nýi MAZDA 626
kom á markaðinn og er ekki of-
sögum sagt að fáir nýir bílar
hafi fengið eins lofsamlegar
umsagnir og viðurkenningar
og hann. Hér eru nokkrar:
auto
motor
•sport
*Kiörinn„HEIMSINS BESTI
BÍLL“ af lesendum „AUTO
MOTOR UND SP0RT“
Nú 5. árið í röð kusu lesendur
þessa virta þýska bílatímarits
MAZDA 626 „HEIMSINS
BESTA BÍL“ í millistærðar-
ílokki innfluttra bíla. Á annað
hundrað þúsund kröfuharðir
Þjóðverjar tóku þátt í þessari
árlegu kosningu og sigraði
MAZDA 626 með yfirburðum í
sínum flokki.
Blaðamenn AUTO MOTOR
UND SPORT höfðu áður gert
samanburðarprófun á 5 vin-
sælum bílum í millistæröar-
flokki á þýskum markaði. Úr-
slit urðu:
1. MflZDfl 626 GLX
2. Audi 80 1.9E
3. Ford Sierra 2.0i GL
4. Peugeot 405 SRi
5. Renault 21 GTX
„Sögulegur viðburður“ sagði
Auto Motor und Sport, því
þetta er í fyrsta skiptið, sem
japanskur bíll vinnur slíka
samanburðarprófun.
/lUtO
ZEITUNG
EUROPfl POKAL
Árlega efnir þýska bílatímarit-
ið „AUTO ZEITUNG“ til sam-
keppni um „Evrópubikarinn“.
Til keppninnar þetta ár voru
valdar 12 gerðir bila, sem
kepptu í 3 riðlum. í dómnefnd-
inni voru 8 bílagagnrýnendur
og gefa þeir stig fyrir samtals
60 atriði. Úrslit urðu:
1. BMW 318i
2. MAZDA 626 GLX
3/4. Audi 80
3/4. Peugeot 405
5/6. Opel Ascona
5/6. Volkswagen Passat
7. Renault 21
8. Mercedens Benz 190
9/10. HondaAccord
9/10. Mitsubishi Galant
11. Ford Sierra
12. Citroen BX
Munurinn á stigum BMW
318i, sem er dýrari bíll, og
MAZDA 626 var þó vart mark-
tækur því að hann var innan
við þriðjungur úr prósentu-
stigi!
freie
fohrt
KLUBJOURNAL DES ARBÖ
1. gullverðlaun
hjá FREIE FflHRT
MAZDA 626 hlaut 1. gullverð-
laun I samkeppni, sem fram
fer árlega á vegum „FREIE
FAHRT" sem er gefið út af fé-
lagi bifreiðaeigenda í Austur-
ríki. í dómnefndinni voru 43
einstaklingar, þar á meðal
hinn heimsfrægi kappaksturs-
maður Niki Lauda, en að auki
höfðu lesendur blaðsins at-
kvæðisrétt. 9 bílar kepptu í ár:
MAZDA 626, Toyota Corolla,
Honda Prelude, Honda Civic,
Daihatsu Charade, Opel Sena-
tor, Peugeot 405, Citroen AX
og Rover 825. MAZDA 626 sigr-
aði keppinauta sína með mikl-
um yfirburðum og má geta
þess að þetta er í fyrsta skipt-
ið, sem japanskur bíll hlýtur
þessi eftirsóttu verðlaun!
Fyrstu 3 sætin skipuðu:
1. MflZDfl 626
2. Peugeot405
3. Citroen AX
Mikið hrós ekki satt? En
MAZDA 626 á það skilið! Því
ekki að kynnast MAZDA 626 af
eigin raun? Við bjóðum ykkur
að koma og skoða þennan frá-
bæra bíl. Verðið mun svo koma
ykkur þægilega á óvart, það er
frá aðeins 668 þús. krónum.
(Gengisskr. 22.2.88 stgr.verð Sedan 1.8L 5
glra m/vökvast.)
Opið laugardaga frá kl. 1-5
BÍLABORG HF.
FOSSHÁLSI 1. S. 68 12 99.
MAZDA 626
„HEIMSINS BESTI BÍLL!!“*
Morgunblaðið/Sverrir
Eyjólfur Einarsson við eitt verka
sinna.
Sýnir í
FIM-saJnum
EYJÓLFUR Einarsson opnar
málverkasýningu í FÍM-salnum í
Garðastræti 6, í dag, laugardag,
og stendur hún til 13. mars.
Á sýningunni eru 25 olíu- og
vatnslitamyndir sem unnar eru á
tveimur síðastliðnum árum.
Þetta er ellefta einkasýning
Eyjólfs en í Reykjavík sýndi hann
síðast í Listamannaskálanum í sept-
ember 1985. Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 14 til 19.
SILKI
ÁFERÐ
með
Kópal
Flosi
‘ttc&.wnom. husgogn, glugga oaw
'U'»W«1QT SKJUÉUTT AXHYUJUOC, SCM UA-Mi9
: Veklu Kópal '
með gljáa við hæfi.