Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 51 mörgum málum. Enda gekk hann þar að verki sem annars staðar af heilum hug. Hann vann þar mikið að íþróttamáium og leiklist. Sjálfur stundaði hann fímleika. Hann var í mörg ár í sundlaugamefnd og einn helsti áhugamaður um byggingu „Sundhallarinnar", sem á sínum tíma var mikið átak. Gjaldkeri UMFK var hann 1936—1'42. Ólafur var um skeið í forystuliði Sjálfstæðisflokksins í Keflavík, og í bæjarstjóm 1950—54. Hann varð svo afhuga pólitík, enda tóku áhugamál háns ekki mið af flokks- pólitískum sjónarmiðum. Hann tók að sér forystu í stjórn Sérleyfísbifreiða Keflavíkur þegar reksturinn var farinn að standa höllum fæti. Hann sá jafnframt um reksturinn að mestu og eftir nokkur ár skilaði hann af sér fyrirtækinu í miklum blóma. Aðalstarf Ólafs var sem framkvæmdastjóri Olíusam- lagsins. Haustið 1938 stofnuðu út- ' gerðarmenn hér um slóðir Olíusam- lag Keflavíkur, og fengu Ólaf til að veita því forstöðu. í byijun var hann eini starfsmað- urinn. Ölían var þá afgreidd af tunnum sem velta þurfti að hveijum bát, oft um langan veg, og á vetrum ef svo viðraði, yfir klaka og klung- ur. En reksturinn dafnaði fljótt í höndum Ólafs. Reistur var olíu- geymir og leiðslur lagðar niður á biyggjumar. Það var mikil breyt- ing. Farið var að kynda hús með olíu og við það óx starfsemin mik- ið. Nær allir skiptu við Olíusamlag- ið, enda var kappkostað að veita góða þjónustu. Veitt var viðgerðar- þjónusta sem sinnt var nánast allan sólarhringinn. Mikið var um að frysi í leiðslum í kuldaköstum. Þá gátu orðið miklar annir við að aðstoða fólk, enda þörfín þá mest fyrir hit- ann. í slíkum tilfeilum gekk Ólafur í viðgerðir sém aðrir. Lengst af svaraði hann síma hvenær sem var sólarhringsins, ef sinna þurfti við- skiptamönum. Það voru margir merkir menn sem stóðu að stofnun Samlagsins, en um reksturinn þurftu þeir lítið að hugsa, allir treystu Ólafí. Oliusamlög voru stofnuð víða um land um líkt leyti og OSK. í dag starfar ekkert þeirra í upprunalegri mjmd nema OSK. Þar er hagur í blóma og auk góðra eigna í Keflavík á Samlagið nær 10% í Olíufélaginu hf. Á engan er hallað þótt velgengnin sé þökkuð Ólafi að mestu, eða jafnvel öllu. Hann hætti framkvæmdasijóra- starfínu að eigin ósk um áramótin 1980—81, en sá áfram um bók- haldið o.fl. Hann var því búinn að starfa fyrir Samlagið í tæp 50 ár, þegar hann lésL Það er svo tákn- rænt um hans störf, að daginn áður en hann lést lauk hann við reikning ársins 1987. Skilaði hreinu borði að vanda. Ólafur var mikill áhugamaður um varðveislu muiía og minja. Hann var lengi formaður Byggðasafns- nefndar. Sjálfur tók hann mikið af myndum, en það sem hans verður líklega lengst minnst fyrir eru milli 7 og 8 þúsundir mjmda sem hann safnaði af fólki og ýmsu minnis- verðu. Hann tók eftir öllum þessum mjmdum og vann að mestu sjálfur í sjálfboðavinnu fyrir Byggðasafnið. Þetta er einstakt safn sem mun veita komandi kjmslóðum fræðslu og fróðleik. Myndimar og sumarbústaðurinn við Laugarvatn voru hans helstu áhugamál. Seinni ár naut hann þess að vera í kyrrðinni með fyölskyldu sinni, sem oft íjölmennti austur í bústað til þeirra hjóna. Að leiðarlokum færi ég Ólafí inni- legar þakkir Olíusamlagsmanna, kurteis, hlýr og hjálpfús hefír hann þjónað okkur í nær 50 ár. Það hef- ir verið ómetanlegt að njóta starfs hans svo langa tíð. Um það duga orð skammt. Hallbera mfn, þér og öllum hópn- um ykkar votta ég samúð mína. En mikil huggun má það vera ykk- ur hvað einlæglega Olafur trúði á framhaldslífið. Vistaskipti leit hann á sem sjálf- sagðan hlut þegar kallið kæmi og þeim kveið hann ekki. Minning um góðan dreng mun lifa. Ólafur Bjömsson Helga Þorsteinsdóttir frá Heiði - Minning Fædd 23. ágúst 1890 Dáin 15. febrúar 1988 Þeir kveðja óðum sem unnu meg- inhluta ævistarfs síns milli heims- styijaldanna og voru komnir jrfír miðjan aldur þegar ísland varð lýð- veldi 1944. Þetta fólk ólst upp í fomlegu bændasamfélagi þar sem engar vélar vom til nema hand- knúnar, allt var unnið með hand- verkfæmm og hvaðeina varð að nýta til hins ítrasta, ljós, klæði, mat, einfaldlega vegna þess að larigur og strangur vinnudagurinn gaf ekki meira í aðra hönd. En alda- mótakjmslóðin fékk í hendur tæki- færi til að breyta þessu og nýtti sér það. Þannig varð til grandvöllurinn undir velmegun nútímans. Af þessari kjmslóð var Helga Þorsteinsdóttir, fyrmrn húsfreyja á Heiði, Rangárvöllum. Hún var fædd 23. ágúst 1890 á Bemstöðum í Holtum og hlaut í skíminni nafnið Vilborg Helga, en notaði aldrei nema seinna nafnið. Foreldrar hennar vom Þorsteinn Þorsteinsson bóndi þar og kona hans, Ingigerður Runólfsdóttir. Böm Þorsteins og Ingigerðar vom tíu sem komust upp, og lifði Helga þeirra lengst. Hún giftist 13. nóvember 1919 Oddi Oddssjmi bónda á Heiði og tóku þau þá við búi og héldu því til 1972, 'að Oddur andaðist. Böm þeirra era fimm: Þorsteinn, fyrram bóndi á Heiðarbrekku, nýbýli frá Heiði. Kona hans er Svava Guð- mundsdóttir frá Tálknafírði, eiga fjögur böm á lífí og sjö bamaböm, en tvö böm þeirra dóu í bemsku. Guðbjörg húsfreyja í Reykjavík, gift Pétri Einarssyni frá Geldinga- læk; hann er látinn fyrir nokkmm árum. Böm þeirra em fímm og bamabömin ellefu. Ingigerður húsfreyja á Hróars- læk, gift Skúla Jónssjmi bónda, ættuðum úr Reykjavík. Böm þeirra em fímm og bamabömin fimm. Ámý Oddbjörg, húsfreyja á Helluvaði á_ Rangárvöllum. Maður hennar er Ámi Arason frá Grýtu- bakka í Höfðahverfí. Þau eiga ijög- ur böm og fimm bamaböm. Hjalti áður bóndi á Heiði, á nú heima á Hellu og vinnur þar. Kona hans er Edda Magnúsdóttir úr Reykjavík, og eiga þau tvö böm á lífí, en eitt dó í bemsku. Grétar Einarsson sérfræðingur og kennari við Bændaskólann á Hvanneyri ólst einnig upp hjá Helgu og Oddi á Heiði frá sjö ára aldri. Kona hans er Hafdís Pétursdóttir og eigá þau fjögur böm. Síðustu fímmtán árin var Helga hjá Ámýju ■ dóttur sinni á Hellu- vaði. Hún var alla tíð mjög heilsu- hraust, komst jafnvel á fætur eftir lærbrot síðastliðið vor þótt hún yrði að vísu að nota göngugrind. Um miðjan janúarmánuð veiktist hún og lagðist á Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi þar sem hún andaðist eftir þriggja vikna legu 15. febrú- ar, á 98. aldursári. Ævistörf Heigu vom bundin við heimilið innanhúss eins og algeng- ast var um konur af kjmslóð henn- ar, og ég veit raunar ekki hvort hún hefur kært sig um annað hlut- verk. Hitt veit ég að það var gott Lovísa Guðmunds- * dóttir, Asi - Minning í dag verður til hvíldar borin ástkær amma mín, Lovísa Guð- mundsdóttir. Andlát hennar bar brátt að en hún andaðist 19. febrú- ar sl. eftir stutta legu í sjúkrahúsi Sauðárkróks. Þegar mamma vakti mig og sagði mér að amma væri dáin vildi ég ekki trúa því, fannst það gæti ekki verið. Þá var best að leita huggun- ar í fallegum endurminningum og margs er að minnast þegar amma átti í hlut. Það sem er mér minnisstæðast af samskiptum mínum og ömmu em sumrin sem ég dvaldi hjá henni og frænda mínum í Ási í Hegra- nesi. Þar mun ég alltaf eiga mínar kæmstu og fallegustu bemsku- minningar. Eg beið alltaf með eftir- væntingu eftir því að skólanum lyki á vorin, en þá fór ég beint til ömmu í sveitina og dvaldi þar þangað til skólinn byijaði aftur um haustið. Eg varð strax heilluð af þessari fallegu sveit sem ég vissi að amma uni svo mjög enda var hún fædd þar og uppalin. Það er því ekkert undarlegt þó mér finnist alltaf hafa verið sól og yndislegt veður í sveit- inni því þar var amma með alla sína ástúð og umhyggju sem hún miðl- aði til mín á ríkulegan hátt. Solveig Jónsdóttirá Ekkjufelli í dag fer fram útfor Solveigar Jónsdóttur, fyrmm húsfreyju á Ekkjufelli. Hún verður lögð til hinztu hvíldar við hlið eiginmanns síns, Brynjólfs Sigbjömssonar, í grafreit fíölskyldunnar þar heima á staðnum. Löngum, farsælum ævi- ferli er lokið, annasamur starfs- dagur á enda; nú liggur leiðin aftur heim til þess staðar, sem hún unni svo mjög og hafði um hálfrar aldar skeið helgað starfskrafta sína — til þess staðar sem hún hafði unnið allt það gagn, er hún mátti. Látlaus í fasi og með þeirri hógværð, sem henni var svo eiginleg, reisti Sol- veig sér óbrotgjaman minnisvarða í hjörtum okkar allra, er henni kjmntumst, jafnt ættmenna sem sveitunga og fyölmargra vina ann- arra. Ekkjufellshjónin bjuggu góðu búi, heimili þeirra var lengst af mannmargt, og þar var afar gest- kvæmt. Var öllum veitt af mikilli rausn og menn fundu, að þeir vom þar innilega velkomnir, hvort sem viðdvölin var lengri eða skemmri. Ættingjar og vinir komu gjaman til Ekkjufells til að heilsa upp á þau Solveigu og Brynjólf, því þau vom sannir höfðingjar heim að sækja og á heimili þeirra ríkti glaðværð og heilbrigð lífsgleði. Þá var góð- vild og hjálpsemi þeirra hjóna við náungann viðbmgðið, og eiga víst margir þeim hjónum þakkarskuld að gjalda. Við lát Brýnjólfs brá Solveig búi og dvaldi síðustu æviár- in í góðu jrfírlæti hjá dóttur sinni, Sigrúnu, og tengdasyni, Siguijóni Gíslasjmi, í Fellabæ. Á heimili þeirra naut Solveig góðrar aðhlynn- ingar, þegar heilsu hennar tók að hnigna. Oll böm Solveigar, stjúp- sonur hennar og tengdaböm létu sér alla tíð mjög annt um hag henn- ar, er hún var hnigin á efri ár; — minning höfðu þau alltaf náið samband við hana, fylgdust með líðan hennar og vom henni jafnan innan handar, ef eitthvað bjátaði á. Dætumar tvær, Þómnn og Sigrún, vom móð- ur sinni aldraðri mikil hjálparhella og veittu henni f veikindum alla þá hjúkmn og aðhlynningu er þær framast máttu; var sambandið milli þeirra mæðgna einstaklega ástúð- legt. Þégar Solveig á Ekkjufelli er nú kvödd hinztu kveðju í dag, er lokið sérstökum kapítula í sögu Eklqu- fellsættarinnar og munu margir sakna vinar í stað. Við systkinin þökkum Solveigu alla góðvild henn- ar í okkar garð og blessum minn- ingu hennar. Öllum nánustu að- standendum vottum við einlæga samúð okkar. Halldór Vilhjálmsson Mér em líka minnisstæðar allar fallegu bænimar sem amma kenndi mér um ævina, en hún var mjög trúuð og lifði með þvi hugarfari að Guð væri með henni í einu og öllu. Til hans gat hún alltaf leitað ef eitthvað bjátaði á. Hennar síðasta verk á hveiju kvöldi var að biðja Guð að blessa fjölskyldu sína og hjálpa þeim sem áttu um sárt að binda. Þetta mun alltaf koma upp í huga minn þegar ég minnist ömmu um ókomna tíð. Að lokum viljum við, ég og Lov- ísa, systir mín, sem dvaldi hjá henni þijú síðastliðin sumur, þakka ömmu allar jmdislegu samvemstundimar og biðjum Guð að blessa hana. Ingunn í dag verður gerð frá Sauðár- krókskirkju útför Lovísu Guð- mundsdóttur frá Ási í Hegranesi. Hún var fædd 7. september 1904 og vom foreldrar hennar Jóhanna Einarsdóttir og Guðmundur Ólafs- son, bóndi í Asi, og ólst hún þar upp með foreldrum sínum og systk- inum. Lovísa giftist Jóni Siguijónssyni frá Bessastöðum í Sæmundarhlíð og tók þau við búskap í Ási. Þeim varð 10 bama auðið og em 9 þeirra á lífí. Barnabömin em orðin 19 og 2 bamabamaböm. Eftir að Jón lést, árið 1974 bjó Lovísa nokkur ár með Magnúsi syni sínum í Ási, en dvaldi síðan um skeið í Garði hjá Þómnni dóttur sinni, uns hún flutti til Sauð- árkróks. að Hlíðarstíg 1. Eg kjmntist Lovísu fyrir 20 ámm, er leiðir okkar Jóhönnu, dóttur hennar, lágu saman. Mér tók hún strax sem væri ég hennar eigin sonur og bar aldrei skugga þar á. Minnist ég hinna mörgu heimsókna norður í As á hveiju sumri og síðan á Krókinn, eftir að hún flutti þang- að. Á Hlíðarstígnum leið henni vel og þar naut hún þess að taka á móti bömum sínum og vinum, sem heimsóttu hana, en gestrisni var að koma að Heiði, hvort sem erind- ið var stórt, lítið eða ekki neitt, en oft var leitað hjálpar hjá þeim hjón- um. Þau vom vinföst, hlý og hjálp- söm, og munu heldur hafa viljað vera veitendur en þiggjendur. Oddur fékkst mikið við smíðar og hjálpaði mörgum grannanum. Auk þess starfaði hann mikið í fé- lagsmálum sveitarinnar og í allt slíkt fór vitanlega mikill tími. Fyrir bragðið lentu stundum meiri störf á húsmóðurinni óg bömunum. Húsakynni vom löngum góð á Heiði og þar var því einn af þeim bæjum sem hýstu farskóla sveitarinnar þangað til heimavistarskóli var reistur á Strönd, en hann tók til starfa 1933. Milli bemskuheimilis míns og Heiðarheimilisins vora náin tengsl og vinátta, því að faðir minn kom - nýfæddur að Heiði og ólst upp hjá foreldram Odds eins og þeirra bam, enda vom þeir alla ævi sem bræð- ur. Þess nutu börn þeirra bæði hjá þeim og á heimilum þeirra. Gamlir grannar og vinir kveðja Helgu frá Heiði með virðingu og þökk.- Arni Böðvarsson henni í blóð borin. Oft stóð hún við gluggann og horfði yfír í Hegranes, sveitina sína, sem hún unni svo heitt, eins og eftirfarandi ljóðlinur sýna og henni vom svo kærar: Skagafjörður, byggðin bjarta, bemskufoldin kær. Þar sem létt að lagarhjarta liða vötnin tær. Þar sem fjöl! með faldi gljáa faðma vog og ból. Göfug minning gildra áa, gyllir Tindastól. Hegranes, þér alltaf ann ég bernsku daga rós. Bam í þínum faðmi fann ég fyrstu von og ljós. Þú átt bestu bros og tárin, beijamó og tind. Þar sem liðu lífs míns árin laus við stríð og synd. (M.M.) Ég vil að lokum þakka tengda- móður minni fyrir alla þá ástúð og umhyggju sem hún sýndi mér og fjölskyldu minni. Guð blessi minn- ingu hennar. Steingrímur Lilliendahl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.